Morgunblaðið - 17.09.1991, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1991
15
"Ibmstundaskólinn:
VÍDEÓTAKA Á EIGIN VÉLAR 20 St.
Anna G. Magnúsdóttir.
Helgin26.-27.okt. kl.10-18.
VÍDEÓTAKA FYRIR UNGLINGA 20 st.
Anna G. Magnúsdóttir
Helgin9.-10.nóv. kl.10-18.
RÆÐUMENNSKA FYRIR BÖRN 18 st.
Snorri Konráðsson.
Má.og mi. kl.17-19:15 (3 vikur frá 28.okt.).
LJÓSMYNDATAKA 20 st.
Skúli Þór Magnússon.
Fi. kl.20-21:30(10vikur).
AÐ TAKA MYNDIR ÚTI 20 st.
Halldór Valdimarsson.
Lau. kl.10-13 (5 vikurfrá 12.okt.).
FRAMKÖLLUN OG STÆKKANIR 20 st.
Halldór Kolbeins
Þri. kl.19-22 (5 vikur frá 8.okt.).
FRAMSÖGN OG UPPLESTUR 15 st.
Soffía Jakobsdóttir.
Má. kl.19-21:15(5vikurfrá14.okt.).
LEIKRÆN TJÁNING FYRIR BÖRN 16 st.
Elín Guðjónsdóttir.
Lau. kl.10:30-12 (8 vikurfrá 12.okt.).
UNDIRBÚNINGUR FYRIR
MYNDLISTARNÁM 40 st.
Ingiberg Magnússon.
Lau. kl.10-13(10vikur).
MÓDELTEIKNING 24 st.
Ingiberg Magnússon.
Lau. kl.13:30-15:45 (8 vikur frá 12.okt.).
TEIKNING 40 st.
ína Salome Hallgrímsdóttir.
Þri. kl.19-22(10vikur).
MÁLUN 40 st.
Elin Magnúsdóttir.
Mi. kl.19-22(10vikur).
AKRÝLMÁLUN 40 st.
Harpa Björnsdóttir.
Mi. kl.19-22(10vikur).
MYNDLIST F. FORELDRA OG BÖRN 25 st.
Kristín Reynisdóttir.
Lau. kl.10-12 (10 vikur).
MYNDLIST FYRIR UNGLINGA 40 st.
Erla Þórarinsdóttir.
Mi. kl.19-22(10vikur).
MYNDLIST FYRIR BÖRN 9-12 ÁRA 40 st.
Harpa Björnsdóttir og Iðunn Thors.
Lau. kl.13-16 (10 vikur).
MYNDLIST FYRIR BÖRN 6-8 ÁRA 25 st.
ína Salome Hallgrímsdóttir og Guðjón Ketilsson.
Lau. kl.10-12(10vikur).
PAPPÍRSGERÐIOst.
Helga Pálína Brynjólfsdóttir.
2.-3. nóv. kl. 13-17.
SILKIMALUN 24 st.
Elín Magnúsdóttir.
Lau. kl.10-13 (6 vikur frá 12.okt.).
GLERSKURÐUR (Tiffany) 24 st.
Björg Hauksdóttir.
Mi. kl.19-22 (6 vikurfrá 9.okt.).
GLUGGAÚTSTILLINGAR 18 st.
Steinunn Ólafsdóttir og Gunnhildur Þórarinsdóttir
Má.og mi. kl.19:45-22 (3 vikur frá 21.okt.).
INNANHÚSSSKIPULAGNING 20 st.
Elísabet Ingvarsdóttir.
Fi. kl.18-19:30/21 (7 vikur frá 10.okt.).
BÓKBAND 30 st.
Einar Helgason.
Fi. kl.17:30-19:45(10vikur);
SKRAUTRITUN 20 st.
Þorvaldur Jónasson.
Mi. kl. 17:30-19 eða 19-20:30 (10 vikur).
SKRIFT 20 st.
Björgvin Jósteinsson.
Þri. kl.17:30-19(10vikur).
STAFSETNING 20 st.
Helga Kristín Gunnarsdóttir.
Má. kl.18-19:30(10vikur).
AÐ SKIPULEGGJA TÍMA SINN 10 st.
ÞórðurM. Þórðarson.
Lau.19.og 26.okt. kl.13:30-17:15 (2 vikur).
BÓKFÆRSLA 20 st.
Friðrik Andersen.
Má.ogmi. kl.19:30-21 (5 vikur frá 7.okt.). .
ALMENN SKRIFSTOFUSTÖRF 18 st.
Jóna Kristinsdóttir.
Má. kl.19:45-22 (6 vikurfrá 14.okt.).
SÖLUTÆKNI - SÖLUMENN 12 st.
Torfi Geirmundsson.
Þri.og fi. kl.19:45-22 (2 vikur frá 15.okt.).
SÖLUTÆKNI - SMÁSALA 12 st.
Torfi Geirmundsson.
Þri.og fi. kl.19:45-22 (2 vikurfrá 29.okt).
AÐ RATA UM PENINGAFRUMSKÓGINN 6 st.
Friðrik Halldórsson.
Mi. kl.19:45-21:15(3vikurfrá13.nóv.).
AÐ GERA VIÐ BÍLINN SINN 18 st.
Elías Arnlaugsson.
Þri.8.,fi.10.okt. kl.19-22 og lau.12.okt. kl.9-17.
FATASAUMUR 20 st.
Ásta Kristín Siggadóttir.
Má. kl.19-22(5vikur).
AÐ SAUMA YFIRHAFNIR 28 st.
Ásdís Osk Jóelsdóttir.
Lau. kl.9:30-12:30 (7 vikur).
BÚTASAUMUR 20 st.
Ásta Kristín Siggadóttir.
Þri. kl.19-22 (5 vikurfrá 15.okt.).
NÝTT AF NÁLINNI 20 st.
Ásdís Ósk Jóelsdóttir.
Fi. kl.19-22(5vikur).
SNIÐ OG SAUMUR 40 st.
Ásdís Ósk Jóelsdóttir.
Lau. kl.13-16(10vikur).
SÆNSKA 20 st.
Adolf H. Petersen.
- Byrjendur þri. kl.19:45-21:15 (10 vikur).
- Þjálfun i talmáli þri. kl.18-19:30 (10 vikur).
ÍTALSKA 20 st.
Paolo Turchi.
- Byrjendurfi. kl.18-19:30 (10 vikur).
- Lengra komnirfi. kl.19:30-21 (10 vikur).
- Þjálfun í talmáli fi. kl.21-22:30 (10 vikur).
FRANSKA 20 st.
Ingunn Garðarsdóttir.
- Byrjendur lau. kl. 10-11:30 (10 vikur).
- Lengra komnir lau. kl.11:45-13:15 (10 vikur).
ENSKA 20 st.
James Wesneski.
- Byrjendur þri. kl.18-19:30 (10 vikur).
- Þjálfun í amerísku talmáli þri. kl.19:30-21 (10
vikur).
- Framhaldsfl.fi.og lau. (10 vikur).
ÞÝSKA 20 st.
Ufe Eschner.
- Bynendur mi. kl.18-19:30 (10 vikur).
- Þjálfun í talmáli mi. kl.19:45-21:15 (10 vikur).
DANSKA 20 st.
Magdalena Ólafsdóttir.
- Þjálfun í talmáli má. kl.18-19:30 (10 vikur).
- Framhaldsfl. má. kl.20-21:30 (10 vikur).
SPÆNSKA 20 st.
Jordí Farrá Capellas.
- Byrjendurfi. kl. 18-19:30 (10 vikur).
- Lengra komnir fi. kl.20-21:30 (10 vikur).
ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA 40 st.
Guðlaug Kjartansdóttir.
Þri.og fi. kl.20-21:30 (10 vikur).
HLÍFÐARGASSUÐA 24 st.
Alfreð Harðarson.
lau. kl.9-15(3vikur).
AÐ LESA ÚR TAROTSPILUM 16 St.
Hilmar Örn Hilmarsson.
Mi. kl.19-22 (4 vikurfrá 16.okt.).
SJÁLFSNUDD (DO-IN) OG SLÖKUN 10 st.
Hildur Karen Jónsdóttir.
Lau. kl.11-12:30 (5 vikurfrá 19.okt.).
SLÆÐUHNÝTINGAR 3 st.
Anna Sigríður Þorkelsdóttir.
Þri.15.okt. kl.19:45-22.
ÁKVEÐNIÞJÁLFUN FYRIR KONUR 12 st.
Steinunn Harðardóttir.
Má.og mi. kl. 19:45-22 (2 vikur frá 14.okt.).
BLAÐAMENNSKA OG GREINASKRIF 15 st.
Páll Vilhjálmsson.
Fi. kl.19:45-22 (5 vikurfrá 17.okt.).
NÁMSTÆKNI 12st.
Björn E Hafberg.
Má.og mi. kl.19:45-22 (2 vikur frá 14.okt.).
SÖNGNÁMSKEIÐ 24 St.
Fyrir byrjendur
Elín Ósk Óskarsdóttir
Mán. kl. 20-22:15 (8 vikur frá 7.okt)
SKAPANDI SKRIF 20 st.
Björg Árnadóttir.
Lau. kl.14-15:30. (10vikur).
GARÐASKIPULAGNING 20 St.
Kolbrún Oddsdóttir og Fríða Björg Eðvarðsdóttir.
Lau. kl.10-13 (5 vikurfrá 12.okt.).
SUMARBÚSTAÐALANDIÐ 12 st.
Hafsteinn Hafliðason.
Mi. kl.19:30-21:45 (4 vikurfrá 16.okt.).
POTTAPLÖNTUR 10 st.
Hafsteinn Hafliðason.
Helgin 12.-13. okt. kl. 13:30-17:15
HAUSTLAUKAR 5 st.
Hafsteinn Hafliðason.
Lau. 5.okt. kl.13:30-17:15
BLÓMASKREYTINGAR 8 st.
Hjördís Jónsdóttir.
Má.14.ogmi.16.okt. kl.20-23.
Kennsla á daginn fyrir eldri borgara og annað
heimavinnandi fólk:
ENSKA, byrjendur og lengra komnir -10 st.
Lynn Knudsen
Mi.kl. 13,14:10 og 15:20 (8 vikurfrá 9.okt.)..
ÞÝSKA, byrjendur og lengra komnir -10 st.
Magnús Sigurðsson.
Fi.kl.13,14:10 og 15:20 (8 vikur frá 10.okt.).
VATNSLITAMÁLUN - 24 st.
Harpa Björnsdóttir.
Má. kl.10-12:15 (8 vikurfrá U.okt.).
Haustönn hefst 30. september og stendur í
10 vikur.
Kennsla fer fram í Fjölbrautarskólanum Ármúla
og á Grensásvegi 16A.
Innritun fer fram á skrifstofu skólans að
Grensásveg 16A, jarðhæð, kl.10-18 daglega til
30. september.
Eftir þann tíma verður skrifstofan opin kl. 10-16
virka daga. Innritunarsími er 67 72 22. Símsvari
tek<ur við skráningu utan daglegs afgreiðslutíma.
Þátttökugjald greiðist áður en námskeið hefst.
Verslunarmannafélag Reykjavíkur,
Starfsmannafélagið Sókn, Iðja, félag
verksmiðjufólks og Verkakvennafélagið
Framsókn veita félagsmönnum sínum styrki til
náms í Tómstundaskólanum. Trésmiðafélag
Reykjavíkur og Félag járntðnaðarmanna veita
félagsmönnum og fjölskyldum þeirra einnig
námsstyrki. Rafiðnaðarsambandið greiðir
námsgjöld félagsmanna í Tómstundaskólanum.
Félagsmenn eftirtalinna stéttarfélaga fá afslátt á
námsgjöldum:
Bíliðnafélagið
Félag bókagerðarmanna
Félag járniðnaðarmanna
Iðja, félag verksmiðjufólks
Samband íslenskra bankamanna
Starfsmannafélagið Sókn
Sveinafélag pípulagningamanna
Trésmiðafélag Reykjavíkur
Verkakvennafélagið Framsókn
Verkamannafélagið Dagsbrún
Verslunarmannafélag Reykjavíkur
Inntijjw
dogleg?
kl.KH8
TQM5TUNDA
SKOLINN
Grensásvegi 16a
Sími 677222