Morgunblaðið - 17.09.1991, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.09.1991, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1991 - %: Eftirspurnin eftir ferðum Samvinnuferða - Landsýnar til Dublinar hefur verið gríðarleg og sæti í svo til allar auglýstar ferðir okkar þangað eru uppseld. Þessi tröllaukna aðsókn og ótrúlega hagstætt verð hafa slegið öll met. Nú ætlum við enn að bæta um betur og bjóðum 3 nýjar ferðir á frábæru verði í október. Gist verður á glæsihótelinu Burlington og nægur tími gefst til þess að versla og njóta góðra máltíða í Dublin þar sem krárnar eru á hverju strái og vöruverð er ótrúlega hagstætt. 4 0G 5 DAGA FERÐIR A VERÐI FRA 22.705 KR Okkur hefur tekist að útvega flug og gistingu í tvær 4 og 5 daga ferðir í næsta mánuði. Fyrri ferðin er 4 daga og 3 nátta. Hún er dagana 17.- 20. október og kostar aðeins 22.705 kr. staðgreitt. Sú síðari er 5 daga og 4 nátta. Hún er dagana 20.- 24. október og kostar aðeins 23.940 kr. staðgreitt. FERÐATILBOÐ ARS TVEGGJA DAGA FERÐ FYRIR 16.910 KR! Flogið verður út eldsnemma föstudagsmorguninn 25. október og aftur til baka seint á laugardagskvöldi. Staðgreiðsluverð er aðeins 16.910 kr. Innifalið í verði allra ferðanna er flug, gisting á glæsihóteli, írskur morgunverður, akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. í verðinu er ékki innifalið flugvallarskattur, innritunargjald og forfallatrygging. Verð miðast við gengi 16.08.1991. ¦C2M FARKC3RT FÍF Sami/inniilertiirLandsifn Rejkiavik: Austurstræti 12 • S. 91 - 691010 • Innanlandsferðir S. 91 - 6910 70 • Slmbréf 91 - 2 77 96 • Telex 2241 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 39 80 Akureyri: Skipagðtu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 2 75 88 • Telex 2195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.