Morgunblaðið - 17.09.1991, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.09.1991, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1991 19 4 Við verðum að at- huga okkar gang eftír Árna Helgason Ný ríkisstjórn hefír hleypt heim- draganum. Allir þjóðhollir íslend- ingar óska henni velfarnaðar á erfíðum leiðum framundan. Þjóðin hlýtur að skilja að það er ekki alltaf hægt að lifa á lánum og framlengja þau. Við verðum að athuga að umbrotatímarnir eru svo miklir að það verður að fara að setjast niður og athuga sinn gang. Við treystum því að formað- urinn hafí valið þannig í skiprúm að um hlummana haldi traustir, hugsandi og ábyrgir menn, en umfram allt samstilltir, sem kunni áralagið og hugsi ekki um að snúa hver á annan, eins og þegar við strákarnir vorum að keppa á skektu fyrir austan í ungdæmi mínu og koma bátnum í hring. Við heyrum varnaðarorðin bæði til lands og sjávar. Hingað og ekki lengra. Það er ekki nóg að skera niður, heldur verður að vita hvernig sá niðurskurður ber ár- angur til framtíðarheilla. Nú eru tveir flokkar í forystu í stað fjög- urra áður. Þetta ætti, ef vel er athugað, að gefa meiri vonir um farsælli átök í baráttu fyrir betri kjörum og eflingu atvinnuvega. Einnig verða forystumenn þjóð- arinnar að vera minnugir þess að þeim er veitt athygli og þeir verða að skilja, að það er enginn vandi að benda á leiðir — hitt er, að um leið og þeir benda okkur hinum fram þá þori þeir að ganga braut- ina með okkur — vera í farar- broddi. Það er ekki nóg að fá völd og peninga ef sanngirni og rétt- læti eru fyrir utan dyr. Þetta hef- ir reynslan alla tíð verið að berja inn í okkur. Reynslan kennir okkur líka að peningar séu til lítils, ef skynsem- in fylgi þeim ekki eftir. Þetta er svo auðsætt, að ekki þarf um að ræða. Við þurfum aðallega að hafa * ^ gírmótorar rafmótorar Þýsk gæðavara á góðu vérði. Einkaumboð á íslandi. Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKINN *k SUOURlANDSBRM.il 6, SIMI BU670 „Það er ekki nóg að fá völd og peninga ef sanngirni og réttlæti eru fyrir utan dyr. þjóðlífíð auðveldara. Ekki þessar sífelldu nefndir, sem varla vinna fyrir kaupinu sínu. Við þurfum að fá færri lög og skýrari, því dóms- málakerfíð okkar í dag er orðið það „drauganet" sem þarf ærlegt bað. Þegar svo er komið, að ekki er hægt að ganga um þjóðlífíð nema með lögfræðing á hælunum annaðhvort til sóknar eða varnar og með því gjaldi sem almenningi er erfítt að greiða, þá þarf að staldra við og athuga sinn gang. Og svo er það sem mest riður Arni Helgason á. Það er að gleyma ekki að þakka það sem við höfum og biðja fyrir- gefningar á því hvernig við förum með það, sem aflað er. Og taki hér hver til sín það, sem hann á. í margar áttir er að líta. þetta veit sú ríkisstjórn, sem nú leggur á brattann. Hún veit að fólkið þarf að fylgja henni. Ekki með taumlausum kröfum, heldur þeim styrk sem er blessunarríkastur fyrir land og lýð. Ég vil því af heilum hug óska ríkisstjórninni sérstakrar farsæld- ar í störfum. Óska þess að gamla kjörorðið „íslandi allt" komi inn í dæmið. Ég veit líka að fólkið fylgir eft- ir til góðra hluta og ekki mun „skuturinn eftir ef vel er róið fram". Höfundur er fyrrverandi sím- stöðvarstjóri í Stykkishólmi. Vestfirðir: Rafbúð Jónasar Þór, Patreksfirði • Bjarnabúð, Tálknafirði • Edinborg, Bíldudal • Verslun Gunnars Sigurðssonar, Þingeyri Einar Guðfinnsson, Bolungarvík • Straumur, (safirði • Noröurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík • Kf. V-Hún., Hvammstanga • Kf. Húnvetninga, Blönduósi (0 ns o "O m * >.tn B) - EC "O • XI O) uj o.< CO • 5-5 c w .E -o o c •3 3 cn rr c . o . <n -* w > E ra r 1*: _o> © co rrx coCD «0""° x • > = co cö 3? £ >^ 3 CC «0 c-o 5* E.l O) U3 m £ <- ro cE> • s 03 . <o 5= .c O) CB CQ * 2 >< & - L5T C >. ÍÖ <D ¦— rr £ - c Í55. o o>S .E « í; o) ¦CD c c S C -CO 4 c T •3 C >- (0 oo-z . 3 flÉ (0 > « co > j? • >. jí CD -- EC CO -T> 3.E fí ra oi 15 o M • tr £ . .*> ¦M 0) œ tn^ Ö.=z 3 CB S « o)9- co S x c/> t5s* FRYSTIKISTUR AEG ? HFL150 Rúmmál: 147 lítrar Hæð: 85 cm Lengd: 63 cm Dýpt: 57 cm Verðkr. 30.149.-stgr. AEG > HFL 290 Rúmmál: 280 lítrar Hæð: 85 cm Lengd: 100 cm Dýpt: 57 cm Verð kr. 37.386.- stgr. AEG ? HFL 390 Rúmmál: 381 lítri Hæð: 85 cm Lengd: 130 cm Dýpt: 57 cm Verðkr. 41.549.- stgr. AEG frystikisturnar eru mjög sparneytnar, auk þess að vera bæði sterkar og fallegar. Þær eru allar með lás, inniljósi og einkar auðveldar í þrifum. VELDU ÞER TÆKI SEM ENDASTÍ Hjá Bræðrunum Ormsson bjóðast þér góðar frystikistur, á sérstöku tilboðsverði! Umboðsmenn um allt land. BRÆÐURNIR ORMSSONHF Lágmúla 8. Sími 38820 Bræöurnir Ormsson hf. Umboðsmenn BYKO, Kópavogi • BYKO, Hafnarfirði ¦ Reykjavík og nágrenni: Byggt og búið, Reykjavík œ 5 l-CQ o.! m o 0) co U) 0) cn - 0 CO 3 D) C Z o> CD D)- B) O C 3T 1 -¦ & m . > J> 5L g œ< co' ~ c • 3« ^ « m 8 > P a m| O) < S; ^ S CD — O • *- S.C. 3 O 2n — w CD 9 o 3í iu co' 3. D) =;•--• o: r- XCQ ."" C -n3 B). . cn ,_ 5.J2- Í2, ^ 5" ^ c- « OCQ — CD • >< ^cS' xf o-. m c > o> c c S 3. c D) 2. 3 0) Q. 3 ¦¦ Q. ti — CD 2: 5' 3 3 3 o C0 s, o c CO 3 cn o_ T' °> • 0) 3JO CD. 3 - - m TJ<9 g » I! • ^ <n o m"0 I O CD. 3 !"S œ <: !¦§ 3 n) CD =» S w g fii; § "co cd 2". S !2. c' ^1 3 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.