Morgunblaðið - 17.09.1991, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 17.09.1991, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1991 19 Yið verðum að at- huga okkar gang eftir Árna Helgason Ný ríkisstjórn hefir hleypt heim- draganum. Allir þjóðhollir íslend- ingar óska henni velfarnaðar á erfiðum leiðum framundan. Þjóðin hlýtur að skilja að það er ekki alltaf hægt að lifa á lánum og framlengja þau. Við verðum að athuga að umbrotatímamir em svo miklir að það verður að fara að setjast niður og athuga sinn gang. Við treystum því að formað- urinn hafí valið þannig í skiprúm að um hlummana haldi traustir, hugsandi og ábyrgir menn, en umfram allt samstilltir, sem kunni áralagið og hugsi ekki um að snúa hver á annan, eins og þegar við strákamir vorum að keppa á skektu fyrir austan í ungdæmi mínu og koma bátnum í hring. Við heymm vamaðarorðin bæði til lands og sjávar. Hingað og ekki lengra. Það er ekki nóg að skera niður, heldur verður að vita hvemig sá niðurskurður ber ár- angur til framtíðarheilla. Nú era tveir flokkar í forystu í stað íjög- urra áður. Þetta ætti, ef vel er athugað, að gefa meiri vonir um farsælli átök í baráttu fyrir betri kjöram og eflingu atvinnuvega. Einnig verða forystumenn þjóð- arinnar að vera minnugir þess að þeim er veitt athygli og þeir verða að skilja, að það er enginn vandi að benda á leiðir — hitt er, að um leið og þeir benda okkur hinum fram þá þori þeir að ganga braut- ina með okkur — vera í farar- broddi. Það er ekki nóg að fá völd og peninga ef sanngimi og rétt- læti era fyrir utan dyr. Þetta hef- ir reynslan alla tíð verið að berja inn í okkur. Reynslan kennir okkur líka að peningar séu til lítils, ef skynsem- in fylgi þeim ekki eftir. Þetta er svo auðsætt, að ekki þarf um að ræða. Við þurfum aðallega að hafa P- ;vem gírmótorar rafmótorar Þýsk gæðavara á góðu veröi. Einkaumboð á íslandi. Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMl 814670 oí k ^-------—---------^ „Það er ekki nóg að fá völd og peninga ef sanngirni og réttlæti eru fyrir utan dyr. þjóðlífíð auðveldara. Ekki þessar sífelldu nefndir, sem varla vinna fyrir kaupinu sínu. Við þurfum að fá færri lög og skýrari, því dóms- málakerfíð okkar í dag er orðið það „drauganet" sem þarf ærlegt bað. Þegar svo er komið, að ekki er hægt að ganga um þjóðlífið nema með lögfræðing á hælunum annaðhvort til sóknar eða vamar og með því gjaldi sem almenningi er erfítt að greiða, þá þarf að staldra við og athuga sinn gang. Og svo er það sem mest ríður Árni Helgason á. Það er að gleyma ekki að þakka það sem við höfum og biðja fyrir- gefningar á því hvernig við föram með það, sem aflað er. Og taki hér hver til sín það, sem hann á. í margar áttir er að líta. þetta veit sú ríkisstjóm, sem nú leggur á brattann. Hún veit að fólkið þarf að fylgja henni. Ekki með taumlausum kröfum, heldur þeim styrk sem er blessunarríkastur fyrir land og lýð. Ég vil því af heilum hug óska ríkisstjórninni sérstakrar farsæld- ar í störfum. Óska þess að gamla kjörorðið „íslandi allt“ komi inn í dæmið. Ég veit líka að fólkið fylgir eft- ir til góðra hluta og ekki mun „skuturinn eftir ef vel er róið fram“. Höfundur er fyrrverandi sim- stöðvarstjóri í Stykkishólmi. Vestfiröir: Rafbúö Jónasar Þór, Patreksfirði • Bjarnabúö, Tálknafiröi • Edinborg, Bíldudal • Verslun Gunnars Sigurössonar, Þingeyri Einar Guðfinnsson, Bolungarvík • Straumur, ísafiröi • Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar, Hólmavík • Kf. V-Hún., Hvammstanga • Kf. Húnvetninga, Blönduósi v> nJ 0 "D = s ro O 2*2 >»C0 Q) - flC *0 • -Q •“ 3 O) O) o ><r > td • c: i— " OJ .E "o o c O 3 £<$ cd OC c o _ (/) -* U) > E V _0) aT (d DC X o "2 m CD -§ 1 o-o 0 X œ • x áí tS > = w 0) II <D P cc m . E c 'O 5 CQ OJ E .1 o) tn 5 £ CQ C r- * c e 2& m _ 21 • o I— O LC O) o © CQ 1 2 eö ^ 2 c >% (U <D ■*-> QC ^ c (0 ^ O) -Q- ■- (Ö O) 'Q) C c 's c 'CO -=j C *- (O CQ - V) > * OJ > 0) > CC £ - ‘O s® OJ CJJ k_ J* o • cc * •* ■í.5 O o) CC CL = 3 0) jS -5 « 5 x cn AEG 1'Jí FRYSTIKISTUR AEG HFL150 Rúmmál: 147 lítrar Hæð: 85 cm Lengd: 63 cm Dýpt: 57 cm Verðkr. 30.149.- stgr. AEG ► HFL 290 Rúmmál: 280 lítrar Hæð: 85 cm Lengd: 100 cm Dýpt: 57 cm Verð kr. 37.386.- stgr. AEG • HFL390 Rúmmál: 381 lítri Hæð: 85 cm Lengd: 130 cm Dýpt: 57 cm Verð kr. 41.549.- stgr. AEG frystikisturnar eru mjög sparneytnar, auk þess að vera bæði sterkar og fallegar. Þær eru allar með lás, inniljósi og einkar auðveldar í þrifum. VELDU ÞER TÆKI SEM ENDAST! Hjá Bræðrunum Ormsson bjóðast þér góðar frystikistur, á sérstöku tilboðsverði! Umboðsmenn um allt land. B R Æ Ð U R N I Bræöurnir Ormsson hf. Umboðsmenn Reykjavík og nágrenni: BYKO, Kópavogi • BYKO, Hafnarfiröi • Byggt og búiö, Reykjavík DJ ORMSSON HF Lágmúla 8. Sími 38820 ín 7$ œ 3 X- 0) 9“ SÍ ö) (Q cn CD (/> - o cn CD c z: o CD ££ Q) ^ o» m > x > (Q — C • o. £ tfí m cn > o - P o s ** 3» ro J3 » a. x o o £D íq’ CD _ C (Q r* c ~n 3 0)> . Crí 5- 5-i5- % 2 (Q P ifí T1 CD CD> tfí • Izs °* TJ =;: o' O (Q — (D * *< X X m O: W (f) w C ? o* c C & =L C 0) 2. 3 Q) Q. 3 •* Q. =;• co 2: 5' 3 a Þ O w 5, |3 O C CD ZJ (n q. • (D X o £D> ? (fí - m tt<9 q sr srS a i 3 • O < <fí (D ‘ x 9» (D Q = (Q œ £ --o Í | « a f m § co S'g, |< w' i i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.