Morgunblaðið - 17.09.1991, Side 23

Morgunblaðið - 17.09.1991, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1991 23 Þórður Pálsson „Ólafur G. Einarsson sýndi mikið hugrekki í lánasjóðsmálinu. Nú vænti ég þess að hann sýni það líká í fjölmiðla- málum.“ ekki keyptu Helgarpóstinn sáluga, vegna þess að þeim þótt trúverðug- leika og siðferði hans ábótavatnt, ei-u í dag neyddir til að styrkja ri- stjóra hans tvo, því annar vinnur á RÚV en hinn á flokksmálgagni. Það er ekki nóg með að RÚV og flokks- blöðin séu lítt næm fyrir aðhaldi neytenda heldur gera þessir fjölmið- ar öðrum fjölmiðlum mun erfiðara fyrir að komast út á markaðinn, því þeir sem fyrir eru njóta niður- greiðslna úr vösum skattgreiðenda. Og heldur einhver að fjölmilarnir séu í stakk búnir til að veita ríkinu nauðsynlegt aðhald, þegar ríkið nið- urgreiðir þá eða setur pólitíska gæðinga í nefndir yfir þá? Ólafur G. Einarsson sýndi mikið hugrekki í lánasjóðsmálinu. Nú vænti ég þess að hann sýni það líka í fjölmiðlamálum. Hann þarf að: 1) Leggja niður útvarpsréttarnefnd. 2) Hætta styrkjum til blaða og stjórnmálaflokka. 3) Selja RÚV. Fijáls skoðanamyndun er for- senda lýðræðis. Fjölmiðlarnir eiga að veita ríkinu aðhald en til að geta sinnit því þurfa þeir að vera ríkinu óháðir. Höfundur leggur stund á heimspeki við Háskóla Islands. Glæsilegur haustfatnaður Stærðir 42-56 Háaleitisbraut og Borgarkringlunni * Arsfundur Norræna markaðshópsins INTER-COOP, „Norræni markaðshópurinn", heldur ársfund sinn í Reykjavík 18. og 19. september nk. Þetta er í fyrsta sinn sem hópur- inn heldur fundinn hér. Gestgjafar að þessu sinni eru Sambandið og Mikligarður hf. Inter-COOP var stofnað 1971 og er samtök peytendasamvinnufélaga í Evrópu, ísrael og Japan. Eitt af verkefnum Inter-COOP er að miðla af reynslu sinni og þekkingu til fé- laganna í hópnum. Hluti af þessu starfi er unninn af Norræna mark- aðshópnum, en í honum eru mark- aðsstjórar norrænu félaganna í Int- er-COOP. Fulltrúar félaganna í Norræna markaðshópnum hittast árlega til þess að ræða þau markaðsmál sem eru efst á baugi og skiptast á upplýs- ingum um stöðu og þróun markaðs- og skipulagsmála í viðkomandi lönd- um. Meðal efnis á fundinum nú er skýrsla um stöðu smásöluverslunar á Islandi og niðurstöður rannsóknar á beinni markaðssókn sem beint var að heimilum samvinnumanna í Finn- landi. Hópurinn mun einnig ræða efnið „Smásöluverslun framtíðarinn- ar frá norrænum sjónarhóli." Þá munu fundarmenn fara í kynnisferð- ir í smásöluverslanir á Stór-Reykja- víkursvæðinu. ■ KENNSLA hefst hjá Rúnu Gísladóttur listmálara og mynd- ■menntakennara í síðustu viku í september. Rúna hefur um sex ára skeið haldið myndlistarnámskeið þar sem hún leiðbeinir áhugasöm- um frístundamálurum ásamt þeim sem hyggjast leggja á myndlistar- brautina. Teiknun og myndvefnað- ur voru á stundaskrá hjá henni framan af ásamt málun en síðari árin hefur hún lagt aðaláherslu á kennslu í málun, enda er sérmennt- un hennar á því sviði. Nemendur Rúnu eru á öllum aldri, en kennslu- skráin er byggð upp með fullorðna nemendur í huga. Þeir eru ýmist algjörir byijendur eða fólk sem hef- ur sótt sér kennslu áður. Einnig sækja nemendur sem árum saman hafa unnið sjálfstætt en vantar stuðning og langar til að kynnast öðrum sem áhuga hafa á myndlistinni. Kennt er í hópum, 6-10 saman, og stendur innritun yfír þessa dagana. Kennslustaður er vinnustofa listamannsins á Sef- braut 11, Seltjarnarnesi. (Frcttatilkynning) ■ HALDIÐ verður námskeið í skapandi listþjálfun fyrir börn og fullorðna á haustönn 1991. í list- þjálfun tjá þátttakendur tilfinningar sínar og hugsan- ir í máli og myndum. Áhersla er lögð á að hver einstakl- ingur komist í snertingu við sköpunargáfu sína og njóti þess að skapa. Ymis listform eru not- uð: Teikning, leir, málun, gifs o.fl. Þátttakendur þurfa ekki að hafa tæknilega færni í listum. Leiðbein- andi á násmkeiðunum eru Unnur Ottarsdóttir sem er listþjálfí (art therapist) og kennari að mennt. Unnur Óttarsdóttir BILIÐ * s Þar sem velferðarkerfínu sleppir taka Sjóvá-Almennar við og tryggja fjárhagstöðu þína ef starfsorkan skerðist af völdum slyss eða veikinda. Kynntu þér málið. % & \ KRINGLUNNI 5 • SÍMI 692500 VÁTRYGGING SENI BRÚAR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.