Morgunblaðið - 17.09.1991, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 17.09.1991, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1991 83 ALMAIMNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. september 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir).......................................... 12.123 '/2 hjónalífeyrir ...................................................................... 10.911 Fulltekjutrygging ................................................................. 25.651 Heimilisuppbót ...................................................................... 8.719 Sérstök heimilisuppbót .......................................................... 5.997 Barnalífeyrirv/1 barns ........................................................... 7.425 Meðlagv/1 barns .................................................................. 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ..............................................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna....................................... 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri ......................... 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða..................................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða ................................... 11.389 Fullurekkjulífeyrir ................................................................. 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................................... 15.190 Fæðingarstyrkur .................................................................. 24.671 Vasapeningarvistmanna .......................................................10.000 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ............................................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................................... 1.034,00 Sjúkradagpeningar einstaklings ........................................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ...................... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings............................................ 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ....................... 140,40 15% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í september, er inni í upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimil- isuppbótar. FISKVERÐAUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 16. september. FISKMARKAÐUR hf. Hæsta Þorskur Smáþorskur Ýsa Lýsa Blandað Koli Ufsi Steinbítur Lúða Langa Karfi Keila Samtals verð 112,00 65,00 156,00 20,00 34,00 85,00 68,00 61,00 400,00 64,00 51,00 44,00 Hafnarfirði Lægsta verft 60,00 65,00 102,00 20,00 34,00 70,00 59,00 57,00 255,00 60,00 33,00 44,00 Meðal- verð 100,79 65,00 122,89 20,00 34,00 70,99 66,19 60,64 332,58 63,92 33,35 43,31 80,77 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Þorskur sl. 96,00 45,00 89,20 Ýsa sl. 146,00 94,00 115,50 Karfi 32,00 26,00 27,06 Keila 44,00 44,00 44,00 Langa 61,00 56,00 -58,15 Lúða 315,00 225,00 288,41 Lýsa 10,00 10,00 10,00 Saltfiskur 145,00 135,00 0,00 Saltfiskflök 174,00 130,00 0,00 Skata 115,00 115,00 115,00 Skarkoli 97,00 72,00 78,27 Skötuselur 150,00 150,00 150,00 Steinbítur 72,00 66,00 66,24 Tindabikkja • 15,00 15,00 15,00 Ufsi 67,00 57,00 64,94 Undirmálsfiskur 66,00 66,00 66,00 Samtals 62,94 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur Ýsa Lýsa Blandað Geirnyt Koli Hlýri Grálúða Skötuselur Hlýri/Steinb. Undirm.fiskur Skata Blá & langa Steinbítur Skarkoli Lúða Karfi Humar Ufsi Langa Keila Gellur Samtals FISKMIÐLUN Þorskur Samtals 128,00 110,00 51,00 31,00 5,00 74,00 41,00 96,00 385,00 49,00 60,00 108,00 63,00 59,00 76,00 465,00 40,00 700,00 78,00 58,00 46,00 100,00 50,00 50,00 51,00 31,00 5,00 56,00 41,00 93,75 195,00 49,00 55,00 80,00 60,00 50,00 41,00 100,00 31,00 575,00 15,00 53,00 18,00 100,00 NORÐURLANDS hf. 85,00 80,00 98,35 93,76 - 51,00 31,00 5,00 70,63 41,00 93,00 276,57 49,00 57,68 102,37 60,92 54,96 59,80 303,63 35,63 622,30 63,71 55,34 44,66 100,00 73,36 á Dalvík. 84,81 84,81 FISKMARKAÐURINN I ÞORLAKSHOFN. Þorskur (sl.) Ýsa (sl.) Karfi Keila Langa Lúða Lýsa Skata Skötuselur Steinbítur Ufsi Undirmálsfiskur Samtals 104,00 126,00 39,00 40,00 70,00 300,00 20,00 107,00 190,00 70,00 63,00 69,00 92,00 95,00 39,00 40,00 70,00 300,00 " 20,00 107,00 190,00 45,00 57,00 36,00 96,67 112,35 39,00 40,00 70,00 300,00 20,00 107,00 190,00 55,78 60,69 56,03 86,34 Magn (lestir) 14,215 0,099 4,205 0,019 0.024 0,544 17,828 0,758 0,376 1,867 1,845 4,086 45,868 16,140 8,298 31,518 1,302 0,507 1,083 0,130 0,00 0,00 0,020 3,356 0,006 1,171 0,008 0,933 0,714 65,187 24,351 8,398 0,086 0,060 1,000 0,064 0,246 1,705 0,003 0,018 1,216 0,076 1,488 0,714 0,218 0,516 15,869 0,074 24,061 0,513 1,739 0,008 82,423 5,826 5,826 2,020 2,021 0,140 0,903 0,503 0,095 0,007 0,043 0,180 0,109 0,915 0,968 7,904 Heildar- verð (kr.) 1.432.851 6.435 516.757 380 816 38.620 1.180.033 45.968 125.218 119.344 61.550 176.967 3.704.939 1.439.631 958.571 853.008 57.288 29.480 312.345 1.300 2.300 262.733 900 77.568 120 60.591 47.124 4.102.959 2.395.042 787.436 4.386 1.860 5.000 4.520 10.086 159.840 968 882 70.134 7.780 90.648 39.244 13.036 156.675 565.356 46.050 1.580.967 28.391 77.664 800 6.046.765 494.130 494.130 195.268 227.053 5.460 36.120 35.210 28.500 140 4.601 34.200 6.080 55.530 54.240 682.402 Fyrrum læknir á Hellu sakfelldur fyrir fjársvik FYRRUM heilsugæslulæknir á heilsugæslustöðinni á Hellu hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu hluta málsvarnarlauna og sakarkostnaðar fyrir fjársvik og brot í opinberu starfi. Læknirinn fékk læknaleyfi í júní 1982 og var skipaður heilsugæslu- læknir á Hellu 1. desember sama ár. Honum var veitt lausn að eigin ósk 1. ágúst 1988, og hefur und- anfarin ár búið í Svíþjóð. Hann var ákærður fyrir stórfellda vanrækslu á að halda logboðnar sjúkraskrár og að hafa skráð í sjúkraskrár önnur og minni læknisverk en þau sem hann gerði Sjúkrasamlagi Rangæinga reikninga fyrir. At- hugun ákæruvaldsins náði til sjö afmarkaðra tímabila, apríl, ágúst og nóvember á árunum 1984 og 1985 og nóvember og desember 1986. Læknirinn gerði samtals 994 reikninga til sjúkrasamlags á þess- um tíma og hélt ákæruvaldið því fram að samanburður á reikning- um til sjúkrasamlags og færslum í sjúkraskrá hefði verið í 584 tilfell- um og í 14 tilfellum hefðu engar færslur verið gerðar í sjúkraskrá. Þá var ákærða gert að sök að hafa með röngum og tilbúnum reikninugm fyrir læknisverk, rönt- gengreiningar og rannsóknir látið sjúkrasamlagið greiða sér rúmar 79 þúsund kr. Hluti þess reiknings var fyrir blóðsýnatökur sem reynd- ust hvorki skráðar í sjúkraskrár né sendar til rannsóknar. Ákærði kvaðst hafa unnið öll þau verk sem hann gerði reikninga fyrir sam- kvæmt samskiptaseðlum, en þau Ráðist á mann í miðbænum RÁÐIST var á mann í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt smmu- dagsins og honum veittir áverkar á andliti. Maðurinn, sem er á tvítugsaldri, kom blóðugur inn á miðborgarstöð lögreglunnar og sagðist hafa verið sleginn í andlitið í miðbænum. Hann óskaði eftir aðstoð lögreglu við að fínna árásarmanninn sem hann kvaðst þekkja. Skyndilega þyrmdi yfír manninn og hann byrjaði að kasta upp blóði. Hann var fluttur á slysadeild en er ekki talinn alvar- lega særður. ekki öll færð í sjúkraskrá vegna anna. Í dómi Sakadóms var hann sýknaður af broti um að misnota stöðu sína sér til ávinnings. Þá var hann sýknaður af broti gegn van- rækslu á að halda lögboðnar sjúk- raskrár. Sakadómur komst að þeirri nið- urstöðu að líklegt þætti að ákærði hefði gert samlaginu reikninga fyrir fleiri blóðsýnum en hann tók, en eins og rannsókn málsins hefði verið háttað, yrði engu slegið föstu um hversu mörg þau sýni kynnu að hafa verið og var ákærði því sýknaður af þessum ákærulið. Hins vegar þótti sannað að ákærði hefði svikið út úr Sjúkrasamlagi Rangæ- inga rúmar 7.100 krónur. 28 sjúkl- ingar ákærða voru yfírheyrðir og var hann fundinn sekur um fjár- svik í 22 tilfellanna með því að gera sjúkrasamlaginu reikning um önnur læknisverk en hanii framkvæmdi. Dóminn kvað upp Arngrímur ísberg sakadómari en verjendi ákærða var Haraldur Blöndal hæstaréttarlögmaður. Sprengd hljóðhimna frumsýnd í kvöld ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ og Þjóð- leikhúsið hafa stofnað til sam- vinnu um sýningar á leikverki eftir Magnús Pálsson og verður það frumflutt á Litla sviði Þjóð- leikhússins þriðjudaginn 17. september nk. kl. 20.30. Leikritið nefnist Sprengd hljóðhimna vinstra megin. Leikritið gerist aðallega á greifa- setri þar sem fram fara átök vegna ástamála greifadótturinnar og einkabílstjóra fjölskyldunnar. Sam- tímis gerast atburðir annars staðar, í öðrum tíma og á öðrum tilverustig- um. Höfundur og upphaflega mynd- listarmaður og skilgreinir gjarnan verk sín sem „raddskúlptúra"%Þetta verk er óvenjulegt að formi. Áhorf- andinn er staddur mitt á meðal leik- enda, í raddskúlptúr sem er sam- bland af talaðri tónlist, ljóði og mynd. Honum er sífellt komið á óvart og þarf að hafa sig allan við að fylgja því sem fram fer. Leikend- ur koma ýmist fram sem einstakl- ingar eða kór og skipta stöðugt um gervi. Þeir hlaupa, hoppa, dansa, skríða og veltast um leikrýmið með- an þeir flýtja verk sem einnig mætti kalla bland af gleðileik og talaðri óperettu. Leikstjórnin er í höndum Magn- úsar Pálssonar og Þórunnar S. Þor- grímsdóttur. Þau eru bæði mynd- Atriði úr leikritinu Sprengd hljóðhimna vinstra megin. listarfólk og ráðgjafi þeirra um leik- stjórn er því María Kristjánsdóttir. Þórunn S. Þorgrímsdóttir sér um leikmynd og búninga en Sveinn Benediktsson lýsingu. Leikendur eru, auk söngvarans John Speight, Arnar Jónsson, Edda Arnljótsdóttir, Guðný Helgadóttir, Guðrún S. Gísladóttir, Kristbjörg Kjeld og Stefán Jónsson. Vegna anna verða aðeins 7 sýn-^ ingar á verkinu og mun sýningum ljúka 29. september. (Fréttatilkynning) Rauði kross Islands: Námskeið í skyndi- hjálp hefur reynst vel - segir Guðlaugur Leósson leiðbeinandi NÁMSKEIÐ í skyndihjálp á vegum Reykjavíkurdeildar rauða kross íslands, hefst miðvikudaginn 18. september kl. 20 og stendur í fjög- ur kvöld. Að sögn Guðlaugs Leóssonar leiðbeinanda á námskeiðun- um, hafa þau gefið góða raun á undanförnum árum. Þeir sem sótt hafa námskeiðin hafa oft bjargað mannslifum. Guðlaugur sagði að, námskeiðin væru vel sótt og er miðað við 10 til 12 þátttakendur hverju sinni. Meðal þess sem kennt er, er blást- ursmeðferð, hjartahnoð, fyrstahjálp við bruna og beinbrot. Þá er fjallað um fyrirbyggjandi aðgerðir gegn slysum. Samkvæmt könnun sem gerð hefur verið í Reykjavík, hefur tekist Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 5. júlí -13. september, dollarar hverttonn 300- BENSIN 150 -I-----1-----1-----1-----1-----1-----1-----1-----1-----1-----1- 5.J 12. 19. 26. 2.A 9. 16. 23. 30. 6.S 13. 300 250- ÞOTUELDSNEYTI 1S0-I-----1-----1-----1-----1-----1-----1-----1-----1-----1-----h 5.J.12. 19. 26. 2Á 9. 16. 23. 30. 6.S 13. 300" 275- 250- GASOLIA 150-4----1----1----1—V—I----1—I—I----1----1- 5.J 12. 19. 26. ZÁ 9. 16. 23. 30. 6.S 13 150 SVARTOLIA 69/ 68 25- 0-1----1----1----1----\—\-----1----1—I----1----I- 5.J 12. 19. 26. 2Á 9. 16. 23. 30. 6.S 13. Agnes Matthiasdóttir, tók þátt í námskeiði í skyndihjálp í mars á síðasta ári og reynir hér end- urlífgun með hjartahnoði.. að bjarga 53% þeirra, sem nær- staddir reyndu að endurlífga áður en neyðarbíll kom á vettvang ehf einungis 7% í þeim tilvikum, þar sem einungis var hringt og beðið um aðstoð án þess að endurlífgun væri reynd. Námskeiðið stendur í fjögur kvöld, 18., 19., 24. og 26. septemb- er og hefst kl. 20 til 23. Það er haldið í Fákafeni 11, 2 hæð. Öllum 15 ára og eldri er heimil þátttaka og fer skráning fram í síma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.