Morgunblaðið - 17.09.1991, Page 38

Morgunblaðið - 17.09.1991, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1991 ATVINNUAIJCM ÝSINGAR Skrifstofustarf óskast Kona óskar eftir starfi. Er vön almennum skrif- stofustörfum, m.a. bókhaldi, gjaldkerastörfum og launaútreikningi. Góð málakunnátta. Svör óskast send auglýsingadeiid Mbl. merkt: „G - 9539“. Lögfræðingar - atvinnuveitendur Ritari, með áralanga og fjölhæfa reynslu af skrifstofu- og lögfræðistörfum, óskar eftir starfi. Góð málakunnátta, mikil þjálfun í vélrit- un og tölvunotkun. Upplýsingar í síma 677182 milli kl. 10 og 14 næstu daga. Lyftaramenn Traust fyrirtæki óskar eftir vönum lyftara- manni sem fyrst. Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl. merktar: „ L - 1049“. Verkamenn óskast við hitaveituframkvæmdir og fleira. Upplýsingar í símum 44741 og 985-20399. „Au pair“ vantar til Bandaríkjanna til að gæta 2 barna. Upplýsingar í síma 93-61506. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Lausar eru nú þegar stöður aðstoðarlækna á eftirtöldum deildum: - Handlækningadeild. - Bæklunardeild. - Slysadeild. Umsóknir sendist Geir Friðgeirssyni, lækni, sem einnig veitir allar frekari upplýsingar í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Vélavörður Vélavörð vantar á 150 tonna bát, sem gerð- ur er út frá Vestfjörðum. Upplýsingar í símum 985-22577 og 94-2553. Ritari Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa á varnarmálaskrifstofu ráðuneytisins. Krafist er góðrar kunnáttu í ensku og færni í vélritun og ritvinnslu. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist varnarmála- skrifstofu utanríkisráðuneytisins, Skúla- götu 63, 150 Reykjavík, fyrir 27. septem- ber nk. Utanríkisráðuneytið. LANDSPÍTALINN Reyklaus vinnustaður Vakt Landspítala Starfsmenn óskast til starfa á vakt Landspít- ala. Um er að ræða afleysingastörf til lengri eða skemmri tíma svo og framtíðarstörf. Nánari upplýsingar veitirJóhann Þorvaldsson í síma 601502. Blaðamenn Pressan óskar eftir blaðamönnum vegna stækkunar blaðsins. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „ P - 1051“ fyrir fimmtudagskvöld- ið 19. sept. nk. Ritari eftir hádegi Heildverslun miðsvæðis vill ráða vanan ritara til starfa frá kl. 13.00-17.00. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „R - 1050“ fyrir hádegi þann 19. september. Lagerstörf Óskum eftir að ráða starfsmenn á lager (vaktavinna) nú þegar. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 607500. Verksmiðjan Vífilfell hf. Bifvélavirkjar Við óskum eftir að ráða vel menntaða bifvéla- virkja á verkstæði okkar. Þeir þurfa meðal annars að annast viðgerðir á hátæknibúnaði í nýjustu bílum okkar frá GM, ISUZU og OPEL. Við bjóðum upp á atvinnuöryggi og ánægju- legan og góðan vinnustað. Þeir aðilar, sem hafa áhuga, vinsamlega gefi sig fram við Svein Kjartansson, þjónustu- stjóra bíla. Höfðabakka 9, 112 Reykjavík, sími 670000. WÓDLEIKHÚSIÐ Hárgreiðslumeistari Forstöðumaður óskast á hárgreiðsludeild leikhússins sem allra fyrst. Einnig vantar lausráðna hárgreiðslusveina til að vinna við ákveðnar sýningar. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Þjóðleikhússins í síma 11204. Þjóðleikh úss tjóri. rj HÚSNÆÐIÓSKAST Verslunarhúsnæði til .leigu á besta stað við Suðurlandsbraut, ca 500 fm. Upplýsingar gefa Jón eða Stefán í síma 681950. TIL SÖLU Rækjutroll Til sölu nýtt rækjutroll, 1000 möskva Columbia. Grandaver hf., sími 91-624425. ÓSKAST KEYPT Lagerhillur Óskum eftir að kaupa notaðar lagerhillur. Ýmsar gerðir og stærðir koma til greina. Upplýsingar í síma 91-621996. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR JC Borg Fyrsti félagsfundur JC Borgar verður haldinn á Holiday Inn í kvöld, 17. sept., kl. 20.30 stundvísiega. Gestir fundarins verða borgarfulltrúarnir Ólína Þorvarðardóttir og Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson. Þau munu ræða um fjármál Perlunnar. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykjavíkur verður haldinn í félagsmiðstöðinni Frostaskjóli fimmtudaginn 26. september 1991 kl. 20.30. Fundarefni: Aðalfundarstörf skv. 15. gr. laga félagsins. Stjórnin. KENNSLA TÓNLIS14RSKDU KÓPNJOGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs Skólinn verður settur miðvikudaginn 18. september kl. 17.00 í Kópavogskirkju. Skólastjóri. KVÓTI Aflakvóti - aflakvóti Erum kaupendur að aflakvóta þessa árs. Jón Ásbjörnsson, útflutnings- og heildverslun, Grófinni 1, Reykjavík, sími 21938.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.