Morgunblaðið - 17.09.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 17.09.1991, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1991 ATVINNUAIJCM ÝSINGAR Skrifstofustarf óskast Kona óskar eftir starfi. Er vön almennum skrif- stofustörfum, m.a. bókhaldi, gjaldkerastörfum og launaútreikningi. Góð málakunnátta. Svör óskast send auglýsingadeiid Mbl. merkt: „G - 9539“. Lögfræðingar - atvinnuveitendur Ritari, með áralanga og fjölhæfa reynslu af skrifstofu- og lögfræðistörfum, óskar eftir starfi. Góð málakunnátta, mikil þjálfun í vélrit- un og tölvunotkun. Upplýsingar í síma 677182 milli kl. 10 og 14 næstu daga. Lyftaramenn Traust fyrirtæki óskar eftir vönum lyftara- manni sem fyrst. Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl. merktar: „ L - 1049“. Verkamenn óskast við hitaveituframkvæmdir og fleira. Upplýsingar í símum 44741 og 985-20399. „Au pair“ vantar til Bandaríkjanna til að gæta 2 barna. Upplýsingar í síma 93-61506. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Lausar eru nú þegar stöður aðstoðarlækna á eftirtöldum deildum: - Handlækningadeild. - Bæklunardeild. - Slysadeild. Umsóknir sendist Geir Friðgeirssyni, lækni, sem einnig veitir allar frekari upplýsingar í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Vélavörður Vélavörð vantar á 150 tonna bát, sem gerð- ur er út frá Vestfjörðum. Upplýsingar í símum 985-22577 og 94-2553. Ritari Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa á varnarmálaskrifstofu ráðuneytisins. Krafist er góðrar kunnáttu í ensku og færni í vélritun og ritvinnslu. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist varnarmála- skrifstofu utanríkisráðuneytisins, Skúla- götu 63, 150 Reykjavík, fyrir 27. septem- ber nk. Utanríkisráðuneytið. LANDSPÍTALINN Reyklaus vinnustaður Vakt Landspítala Starfsmenn óskast til starfa á vakt Landspít- ala. Um er að ræða afleysingastörf til lengri eða skemmri tíma svo og framtíðarstörf. Nánari upplýsingar veitirJóhann Þorvaldsson í síma 601502. Blaðamenn Pressan óskar eftir blaðamönnum vegna stækkunar blaðsins. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „ P - 1051“ fyrir fimmtudagskvöld- ið 19. sept. nk. Ritari eftir hádegi Heildverslun miðsvæðis vill ráða vanan ritara til starfa frá kl. 13.00-17.00. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „R - 1050“ fyrir hádegi þann 19. september. Lagerstörf Óskum eftir að ráða starfsmenn á lager (vaktavinna) nú þegar. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 607500. Verksmiðjan Vífilfell hf. Bifvélavirkjar Við óskum eftir að ráða vel menntaða bifvéla- virkja á verkstæði okkar. Þeir þurfa meðal annars að annast viðgerðir á hátæknibúnaði í nýjustu bílum okkar frá GM, ISUZU og OPEL. Við bjóðum upp á atvinnuöryggi og ánægju- legan og góðan vinnustað. Þeir aðilar, sem hafa áhuga, vinsamlega gefi sig fram við Svein Kjartansson, þjónustu- stjóra bíla. Höfðabakka 9, 112 Reykjavík, sími 670000. WÓDLEIKHÚSIÐ Hárgreiðslumeistari Forstöðumaður óskast á hárgreiðsludeild leikhússins sem allra fyrst. Einnig vantar lausráðna hárgreiðslusveina til að vinna við ákveðnar sýningar. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Þjóðleikhússins í síma 11204. Þjóðleikh úss tjóri. rj HÚSNÆÐIÓSKAST Verslunarhúsnæði til .leigu á besta stað við Suðurlandsbraut, ca 500 fm. Upplýsingar gefa Jón eða Stefán í síma 681950. TIL SÖLU Rækjutroll Til sölu nýtt rækjutroll, 1000 möskva Columbia. Grandaver hf., sími 91-624425. ÓSKAST KEYPT Lagerhillur Óskum eftir að kaupa notaðar lagerhillur. Ýmsar gerðir og stærðir koma til greina. Upplýsingar í síma 91-621996. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR JC Borg Fyrsti félagsfundur JC Borgar verður haldinn á Holiday Inn í kvöld, 17. sept., kl. 20.30 stundvísiega. Gestir fundarins verða borgarfulltrúarnir Ólína Þorvarðardóttir og Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson. Þau munu ræða um fjármál Perlunnar. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykjavíkur verður haldinn í félagsmiðstöðinni Frostaskjóli fimmtudaginn 26. september 1991 kl. 20.30. Fundarefni: Aðalfundarstörf skv. 15. gr. laga félagsins. Stjórnin. KENNSLA TÓNLIS14RSKDU KÓPNJOGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs Skólinn verður settur miðvikudaginn 18. september kl. 17.00 í Kópavogskirkju. Skólastjóri. KVÓTI Aflakvóti - aflakvóti Erum kaupendur að aflakvóta þessa árs. Jón Ásbjörnsson, útflutnings- og heildverslun, Grófinni 1, Reykjavík, sími 21938.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.