Morgunblaðið - 17.09.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.09.1991, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1991 OC 39 ARNAÐ HEILLA Ljósm. Sigr. Bachmann. HJÓNABAND. 10. ágúst sl. voru gefín saman í hjónaband í Dómkirkjunni, af séra Pálma Matthíassyni, Svava Bjarnadóttir og Guðjón Pétur Arnarsson. Heimili þeirra er á Reynimel 32, Reykjavík. Ljósm. Sigr. Bachmann. HJÓNABAND. 31. ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju, af séra Pálma Matthíassyni, Matthildur Kristjánsdóttir og Hermann Bragi Reynis- son. Heimili þeirra verður í Lúxemborg. Ljósm. Sigr. Bachmann. HJÓNABAND. 18. ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni, af séra Bjarna Karlssyni, íris Bjargmunds- dóttir og Eiður Arnarsson. Heimili þeirra er á Holtsgötu, Reykjavík. _ Ljósm. Sigr. Bachmann. HJÓNABAND. 3. ágúst sl. voru gefiít saman í hjónaband í Dómkirkjunni, af séra Guðmundi Þorsteinssyni, Anna Kristín Pét- ursdóttir og Hjörtur Þór Grétarsson. Heim- ili þeirra er á Austurströnd 8, Seltjarnar- nesi. . - jaf^M^ 1 P^jWifcl.^ - ?| JKf í rf-^flp -- "Sf "jm i J ^B C^^ij ¦4 j Ww_f ¦ i jra TrfHPTT T-fMHH^HI Stúdíó Guðmundar. HJÓNABAND. 17. ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju, af séra Pálma Matthíassyni, ungfrú Anna Dóra Guðmundsdóttir og Gunnlaugur Sigurðs- son. Heimili þeirra er í Skipasundi 55. Stúdíó Guðmundar. HJÓNABAND. 3. ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband í Hjarðarholti í Dölum, af séra Jens H. Nielsson, ungfrú Steinunn M. Sigurbjörnsdóttir og Haraldur Reynis- son. Heimili þeirra er í Mariubakka 3. Ljósm. Sigr. Bachmann. HJONABAND. 10. ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju, af séra Axel Árnasyni, Linda Udengaard og Baldur Þorsteinsson. Heimili þeirra er í Furugrund 68, Kópavogi. Ljósm. Sigr. Bachmann. HJÓNABAND. 24. ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband í Víðistaðakirkju, af séra Pálma Matthíassyni, Þóra Lind Niels- en og Ingi Olsen. Heimili þeirra er á Sunnuflöt 45, Garðabæ. Brids Umsjón Arnór Ragnarsson Bikarkeppnin 1991 Þriðja umferð í íslandsbankabikar- kepninni lauk sunnudaginn 15. sept- ember. Þá voru spilaðir 2 leikir í Sig- túni 9 og þar vann sveit Tryggingam- iðstöðvarinnar, Reykjavík, Mynd- bandalagið i Mosfellsbæ með 47 IMPa mun, lokatölur voru 92-45. Hinn leik- urinn var mun jafnari, en þar áttust við sveitir Landsbréfa, Rvík, og Lúsi- fers, Rvík, sá leikur endaði jafn að IMPum 79-79, en Landsbréf unnu samkvæmt reglum keppninnar því þeir áttu 12 IMPa fyrir síðustu 10 spilin. Föstudagskvöldið 13. septem- ber spilaði sveit Roche, Rvík, við sveit Ásgríms Sigurbjörnssonar á Siglufirði og þar vann Siglufjarðarsveitin með 48 IMPa mun. Þegar síðasta leiknum lauk, var dregið í undanúrslit og þar spila sam- an: Ásgrimur Sigurbjörnsson, Siglu- fírð — Eirikur Hjaltason, Rvík. Trygg- ingamiðstöðin, Rvík — Landsbréf, Rvík. Undanúrslitin verða spiluð laugar- daginn 21. september í aðalstöðvum íslandsbanka, Kringlunni 7, á fyrstu hæð. Byrjað verður að spila kl. 11 og spiluð 48 spil í fjórum 12 spila lotum. Urslitin verða síðan spiluð á sama stað sunnudaginn 22. september. Keppnis- stjóri verður Kristján Hauksson. Ollum er velkomið að koma og horfa á. * * Vetrarmitchell BSI Vetrarmichell BSÍ fór vel af stað síðasta föstudagskvöld. 20 pör mættu til leiks og úrslit urðu þannig: N/S riðill: Vipirrlauksson-HaukurHarðarson 263 Bragi Erlendsson - Árnína Guðlaugsdóttir 253 Gylfi Olafsson — Kristján Olafsson 237 A/V riðill: GuðlaugurSveinsson-MagnúsSverrisson 262 KolbrúnThomas-EinarPétursson 245 JónV.Jónmundsson-EyjóifurMapússon 238 Miðlungur var 216. Það verður spil- aður eins kvölds tvímenningur í þessu formi öll föstudagskvöld á komandi vetri í Sigrúni 9, og allir geta tekið þátt. Það þarf ekki að skrá sig fyrir- fram og hvert einstakt kvöld er sér- stök keppni. Það er byrjað að spila kl. 19.00 og húsið er opnað 18.30 og skrað um leið og fólk mætir. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag var spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilað var í tveim riðlum. A-riðill 12 pör meðal- skor 110. Ólafur H. Ólafsson — Haukur Sigurðsson Gunnar Sigurbjörnss. — ur Gunnlaugss. Jens Jensson — Jón Steinar Ingólfsson B-riðill 14 pör meðalskor 156 Ármann J.Lárusson — Ragnar Björnsson Ragnar Jónsson — Þröstur Ingimarsson Sævin Bjarnason — jg Vilhjálmur Sigurðsson 184 Næsta fímmtudag hefst þriggja kvölda hausttvímenningur. Spila- mennskan hefst kl. 19.45 og eru spil- arar beðnir að koma tímanlega til skráningar. 129 Guðmund- 126 118 208 193 I wtwLÆ-Wk wUP /\ K^JKSPÍ- T O/i \l\S7A~\i\. SJÁLFSTIEÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Kópavogsbúar Almennur fundur á vegum Sjálfstæðisfélags Kópavogs verður hald- inn i Hamraborg 1, 3. hæð, fimmtudaginn 19. sept. nk. kl. 20.30. Fjallað verður um málefni Kópavogskaupstaðar og munu bæjarfulltrú- ar Sjálfstæðisflokksins mæta á fundinn. Gunnar Birgisson, formaður bæjarráðs flytur framsöguerindi. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. ATVINNUHÚSNÆÐ! Hús verslunarinnar Til leigu á jarðhæð tvær einingar: 100 m2 skrifstofuhúsnæði. 180 m2 salarkynni/skrifstofuhúsnæði. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 814120, Stefán H. Stefánsson. I—¦¦——¦—¦¦¦¦¦¦¦¦¦1T-~~~~"*,~""TT'T~fTT******* Skrifstofuhúsnæði Miðhæð þessa húss við Skólavörðustíg er til leigu. Hæðin er ca. 120 m2og skiptist í 5 góð herbergi og kaffistofu, auk salernis. A efri hæð er teiknistofa. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 621088 á skrifstofutíma. M*-T SMANÚNAER ____ StnOauglýsingar FEIAGSLIF I.O.O.F.Ob. 1 P = 1731798'/2 = I.O.O.F. Rb. 4 = 1409178 - Vakningar- og kristniboðssamkoma í Kristniboðssalnum Háaleitis- braut 58 í kvöld kl. 20.30. Ræðu- maður: Helgi Hl-jóbjartsson. Þú ert velkominn. Munið samkomuna annað kvöld. Ræðumaður: Helgi Hróbjarts- son. Kristniboðssambandið, KFUM, KFUK. QÚTIVIST GROFIHK11 • IEYUAVK • SÍMIAi«SV«l M60> Um næstu helgi Haustlita- og grillferð í Bása Nú er komið að hinni vinsælu tiaustlita- og griflferð Útivistar í Bása. Boðið verður upp á fjöl- breyttar gönguferðir, fjallgöngur svo og láglendisgöngur. Sam- eiginleg máltíð á laugardags- kvöld. Varðeldur, kvöldvaka, söngur og margt fleira. Pantið sem fyrst því skálarnir eru að fyllast. Pantanir óskast sóttar fyrir lokun skrifstofu á miðviku- dag, 18. sept. Eftir þann tíma verða þær seldar öðrum. Kvöldganga um miðbæ Reykjavíkur í tilefni af því að Útivist hefur flutt skrifstofu sina i Iðnaðar- mannahúsiö, Hallveigarstig 1, býður félagið öllum í stutta kvöldgöngu i kvöld, þriðjudags- kvöld, frá Grófinni 1, þar sem skrifstofan var áður, og að Iðn- aðarmannahúsinu. Lagt verður af stað frá Grófinni 1 kl. 20.00 og gengin ný leið um miðbæ Reykjavíkur að hinni nýju skrif- stofu Útivistar, sem verður opin í tilefni af göngunni frá kl. 20.00- 22.00. Allir velkomnir í skemmtilega og hressandi göngu. Sjáumst! Útivist. lillilllIUIIIKniMII -1»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.