Morgunblaðið - 17.09.1991, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 17.09.1991, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1991 I ■" ■" I—r-—i-p-t-- IV--1—n n—""-T1"1 — 1-r"-—\—-n— 28 daga, 8 stöðva upptökuminni, þráðlaus fjarstýring, 21 pinna „Euro Scart“ samtengi, sjálfvirk- ur stöðvaleitari, klukka + telj- ari, íslenskur leiðarvísir. Sumartilboð 26.950/- stgr. A íborgunarskilmálar VONDUÐ VERSLUN Anna Friðriksdóttir, eigandi Hárgreiðslustofunnar Medúsu. Btstlwsgo&k \ltmSUu m Skeitan 13 Audbœkku3 óseyrt m • 106 Reykjm/fk 200Kópavogi BOOAkunyri, ■ HÁRSNYRTISTOFAN Med- úsa var opnuð um síðustu mánaða- mót í Þverbrekku 8, Kópavogi. Þar er boðið upp á alhliða hársnyrt- ingu fyrir dömur, herra og börn, einnig er boðið upp á vörur frá Matrix. '20% afsláttur er út sept- ember. -------------- Umferðarfræðsla; Umferðar- skólinn ger- ir víðreist Borgarnesi. MJÖG GÓÐ mæting var hjá 5 og 6 ára börnum og foreldrum þeirra á námskeið í umferðar- fræðslu sem haldið var í Borgar- nesi fyrir börn í Mýra- og Borg- arfjarðarsýslu. Alls mættu um 70 börn á nám- skeið Umferðarráðs og lögreglunn- ar í umferðarfræðslu barna sem haldið var í Grunnskóla Borgarness á dögunum. Umsjón með námskeið- inu höfðu fóstrurnar María Finns- dóttir og Lena Hreinsdóttir. Komið var víða við í fræðslunni en aðal áherslan var lögð á mikilvægar reglur fyrir gangandi fólk. Börnin mættu á námskeiðið í tvo daga, klukkutíma í senn. Til marks um áhuga bama og foreldra í Borgar- fírði á námskeiðinu óku þeir sem lengst áttu að um 50 km hvora leið til að komast á námskeiðið. Börnin tóku virkan þátt í nám- skeiðinu, sögðu sögur af sér og sín- um í umferðinni og teiknuðu mynd- ir af bílum og krökkum að fara yfir gangbrautir. Að sögn Maríu Finnsdóttur fóstru, fara þær Lena víða um og halda fræðslunámskeið í bæjum og sveitum landsins. I fyrra sóttu alls um fimm þúsund börn þessi námskeið. Fór kennslan fram í um 30 bæjar- og sveitarfélögum og kennt var í 64 grunnskólum. TKÞ. SIMI 686334 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Ármúla 29 Utan á hús

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.