Morgunblaðið - 17.09.1991, Síða 46

Morgunblaðið - 17.09.1991, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Óvæntar uppákomur setja þig úr skorðum en þér mun takast að snúa þeim að einhveiju leyti þér í hag. Taktu þátt í félagslífi í dag en hafðu hemil á eyðsluseminni og forðastu öfund. Naut (20. apríl - 20. maí) Persónutöfrar þínir koma að gagni á vinnustað, en það borgar sig ekki að blanda sam- an áhugamáli og vinnu í kvöld. Vinur verður óútreiknanlegur í dag. Tvíburar (21. maí - 20. júni) í» Þvergirðingsháttur þinn mun fara í taugarnar á samstarfs- mönnum þínum í dag. Reyndu að finna heppilega útrás fyrir eirðarleysi þitt. Krabbi (21. júní — 22. júlí) *«18 Þó hver mínúta hafi verið fyr- irfram skipulögð fer margt úr skorðum hjá þér í dag. Reyndu að koma einhveiju í verk heima fyrir. Öfund gæti komið upp milli þín og vina þinna. Ljón (23. júli - 22. ágúst) Þú kippir þér lítt upp við mót- bárur og reynir að njóta lífsins. Samstarfsmenn ættu fremur að vinnna saman en keppa innbyrðis. Bömin veita mikla gleði í dag. Meyja (23. ágúst - 22. septcmber) Þó svo þú komir ýmsu til betri vegar heima fyrir munu ein- hveijir telja truflun af því. Ræktaðu vináttubönd. Þú gætir lent í útistöðum við vinnufélaga. V°S - (23. sept. - 22. október) & L Hugmyndagleðin er allsráð- andi í dag hjá þér og þú munt eiga erfítt með að einbeita þér. Rifrildi gæti sett strik í reikninginn hjá elskendum. Sþorddreki (23. okl. -21. nóvember) ^0 Til þess að ná settu marki þarftu að einangra þig frá öðrum. Hvikaðu ekki frá settri fjárhagsáætlun og taktu enga áhættu. Hlúðu að fjölskyldu- böndum í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) fSið Þú færð mikinn styrk af vinum þínum í dag. Ekki breyta út af venju heima fyrir viljir þú forðast óánægju. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Óvæntar fréttir munu líklega breyta fyrri áætlunum. Þú átt starfsframa í vændum. Hið ljúfa líf kemur líklega þungt við pyngju þína í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Það gæti borgað sig fyrir þig að skreppa til gamals vinar. Varastu freistingar, þær gætu orðið dýrkeyptar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) iSjt Vertu íhaldssamur í viðskipt- um og vertu sérstaklega á varðbergi gagnvart gylliboð- um. Stjörnusþdna á aó lesa sem dœgradvöl, Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. DÝRAGLENS s//)£>u t/l, hann mmfz. BLLt 0<s H/tNN B/)E>/M1G AÐ SSEGTA péfiz, /)£> HANN j k yfiiÐI St/Ou'nÐ SE/NN FyRt/Z i'J>AG- --- GRETTIR TOMMI OG JENNI rCDIMM Aiun rcKLIIIMAIMLI SMÁFÓLK It was an enchanted evening. Það var töfrandi kvöld. Two strangers in a crowáeá room. But they never meet. Tvö ókunnug í mannmörgu lier- bergi. En þau hittust aldrei. The room is too crowded. Herbergið var of þéttskipað. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hveijar eru líkurnar á því að sá sem opnar á hindrunarsögn — þremur í lit — sé með einspil til hliðar? Miðað við eðlilegan stíl, reiknast Bretanum Andy Robson svo til að líkurnar séu á bilinu 75—80%. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ KG104 ♦ 64 ♦ G843 + K43 Vestur ♦ 52 ¥8 ♦ K65. ♦ ÁG109652 Austur ♦ D76 ¥ Á1072 ♦ ÁD7 ♦ D87 Suður ♦ Á983 ¥ KDG953 ♦ 1092 ♦ - Vestur Norður Austur Suður Kreijns Forrester Tammens Robson 3 lauf Pass 3 grönd 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: laufás. .Robson tapaði spilinu, en það varð honum tilefni til athyglis- verðra hugleiðinga. Vinnings- leiðin er þannig: Laufásinn er trompaður, blindum spilað inn á spaðakóng og tígli hent niður í laufkóng, spaðagosinn síðan lát- inn rúlla ef austur leggur ekki á. Síðan er hjarta spilað á níu! (Ef austur leggur spaðadrottn- inguna á gosann, er hjarta spilað einu sinni heimanfrá, farið inn á borð á spaða og níunni svínað.) En er nokkurt vit í þessari spilamennsku? Já, segir Robson, því líkurnar á því að vestur sé með einspil í trompi eru yfir- gnæfandi. Hvers vegna? Vegna þess að hann spilar út í sínum lit! Líttu í eigin barm. Myndirðu ekki koma út með einspil í tígli eða spaða ef þú ættir það? Auð- vitað. BOLS-heilræði Robsons er því þetta: „Gerðu ráð fyrir að varn- arspilarinn sem kemur út i hindrunarlit sínum sé með ein- spil í trompi." SKAK Umsjón Margeir Pétursson I frönsku deildakeppninni í ár kom þessi staða upp í viðureign Dubois (2.310), sem teflir fyrir Rouen og hafði hvítt og átti leik, og alþjóðlega meistarans Andruet (2.365). 14. Rxf7! - Bxf4, 15. Dxe6+ - Kf8, 16. Rxh8 - Rc6, 17. Rd5 - Bxh2+, 18. Khl - De5, 19. Df7 mát. Stjörnuliðið Lyon-Dyonnax, með Ehlvest, Andersson, Spassky, Lautier og Salov í broddi fylking- ar, sigraði í frönsku deildakeppn- inni eftir harða baráttu við skákfé- lagið í Clichy, útborg Parísar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.