Morgunblaðið - 17.09.1991, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 17.09.1991, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Óvæntar uppákomur setja þig úr skorðum en þér mun takast að snúa þeim að einhveiju leyti þér í hag. Taktu þátt í félagslífi í dag en hafðu hemil á eyðsluseminni og forðastu öfund. Naut (20. apríl - 20. maí) Persónutöfrar þínir koma að gagni á vinnustað, en það borgar sig ekki að blanda sam- an áhugamáli og vinnu í kvöld. Vinur verður óútreiknanlegur í dag. Tvíburar (21. maí - 20. júni) í» Þvergirðingsháttur þinn mun fara í taugarnar á samstarfs- mönnum þínum í dag. Reyndu að finna heppilega útrás fyrir eirðarleysi þitt. Krabbi (21. júní — 22. júlí) *«18 Þó hver mínúta hafi verið fyr- irfram skipulögð fer margt úr skorðum hjá þér í dag. Reyndu að koma einhveiju í verk heima fyrir. Öfund gæti komið upp milli þín og vina þinna. Ljón (23. júli - 22. ágúst) Þú kippir þér lítt upp við mót- bárur og reynir að njóta lífsins. Samstarfsmenn ættu fremur að vinnna saman en keppa innbyrðis. Bömin veita mikla gleði í dag. Meyja (23. ágúst - 22. septcmber) Þó svo þú komir ýmsu til betri vegar heima fyrir munu ein- hveijir telja truflun af því. Ræktaðu vináttubönd. Þú gætir lent í útistöðum við vinnufélaga. V°S - (23. sept. - 22. október) & L Hugmyndagleðin er allsráð- andi í dag hjá þér og þú munt eiga erfítt með að einbeita þér. Rifrildi gæti sett strik í reikninginn hjá elskendum. Sþorddreki (23. okl. -21. nóvember) ^0 Til þess að ná settu marki þarftu að einangra þig frá öðrum. Hvikaðu ekki frá settri fjárhagsáætlun og taktu enga áhættu. Hlúðu að fjölskyldu- böndum í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) fSið Þú færð mikinn styrk af vinum þínum í dag. Ekki breyta út af venju heima fyrir viljir þú forðast óánægju. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Óvæntar fréttir munu líklega breyta fyrri áætlunum. Þú átt starfsframa í vændum. Hið ljúfa líf kemur líklega þungt við pyngju þína í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Það gæti borgað sig fyrir þig að skreppa til gamals vinar. Varastu freistingar, þær gætu orðið dýrkeyptar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) iSjt Vertu íhaldssamur í viðskipt- um og vertu sérstaklega á varðbergi gagnvart gylliboð- um. Stjörnusþdna á aó lesa sem dœgradvöl, Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. DÝRAGLENS s//)£>u t/l, hann mmfz. BLLt 0<s H/tNN B/)E>/M1G AÐ SSEGTA péfiz, /)£> HANN j k yfiiÐI St/Ou'nÐ SE/NN FyRt/Z i'J>AG- --- GRETTIR TOMMI OG JENNI rCDIMM Aiun rcKLIIIMAIMLI SMÁFÓLK It was an enchanted evening. Það var töfrandi kvöld. Two strangers in a crowáeá room. But they never meet. Tvö ókunnug í mannmörgu lier- bergi. En þau hittust aldrei. The room is too crowded. Herbergið var of þéttskipað. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hveijar eru líkurnar á því að sá sem opnar á hindrunarsögn — þremur í lit — sé með einspil til hliðar? Miðað við eðlilegan stíl, reiknast Bretanum Andy Robson svo til að líkurnar séu á bilinu 75—80%. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ KG104 ♦ 64 ♦ G843 + K43 Vestur ♦ 52 ¥8 ♦ K65. ♦ ÁG109652 Austur ♦ D76 ¥ Á1072 ♦ ÁD7 ♦ D87 Suður ♦ Á983 ¥ KDG953 ♦ 1092 ♦ - Vestur Norður Austur Suður Kreijns Forrester Tammens Robson 3 lauf Pass 3 grönd 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: laufás. .Robson tapaði spilinu, en það varð honum tilefni til athyglis- verðra hugleiðinga. Vinnings- leiðin er þannig: Laufásinn er trompaður, blindum spilað inn á spaðakóng og tígli hent niður í laufkóng, spaðagosinn síðan lát- inn rúlla ef austur leggur ekki á. Síðan er hjarta spilað á níu! (Ef austur leggur spaðadrottn- inguna á gosann, er hjarta spilað einu sinni heimanfrá, farið inn á borð á spaða og níunni svínað.) En er nokkurt vit í þessari spilamennsku? Já, segir Robson, því líkurnar á því að vestur sé með einspil í trompi eru yfir- gnæfandi. Hvers vegna? Vegna þess að hann spilar út í sínum lit! Líttu í eigin barm. Myndirðu ekki koma út með einspil í tígli eða spaða ef þú ættir það? Auð- vitað. BOLS-heilræði Robsons er því þetta: „Gerðu ráð fyrir að varn- arspilarinn sem kemur út i hindrunarlit sínum sé með ein- spil í trompi." SKAK Umsjón Margeir Pétursson I frönsku deildakeppninni í ár kom þessi staða upp í viðureign Dubois (2.310), sem teflir fyrir Rouen og hafði hvítt og átti leik, og alþjóðlega meistarans Andruet (2.365). 14. Rxf7! - Bxf4, 15. Dxe6+ - Kf8, 16. Rxh8 - Rc6, 17. Rd5 - Bxh2+, 18. Khl - De5, 19. Df7 mát. Stjörnuliðið Lyon-Dyonnax, með Ehlvest, Andersson, Spassky, Lautier og Salov í broddi fylking- ar, sigraði í frönsku deildakeppn- inni eftir harða baráttu við skákfé- lagið í Clichy, útborg Parísar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.