Morgunblaðið - 17.09.1991, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 17.09.1991, Blaðsíða 53
MORGUNBEAÐIÐ ÞRIÐJUD'AGUR IV'. SEPTEMBER"19’91 53 € I I Morgunblaðið/Björn Blöndal í tilefni dagsins var útbúin terta sem var eins og fótboltavöllur sem viðstaddir gæddu sér á. Á myndinni eru frá vinstri til hægri: Hall- dór Arason yfirmaður þungavinnuvéla, Jón Bergs verkfræðingnr, kafteinn James Munsterman, Erlingur Leifsson verkfræðingur, Guð- mundur Halldórsson slökkviliðsmaður og Haraldur Stefánsson slökkviliðsstjóri. SLOKKVILIÐSMENN Hönnuðu og byggðu « eigin fótboltavöll Keflavík. lökkviliðsmenn Slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli tóku ný- lega í notkun nýjan og glæsilegan knattspyrnuvöll sem þeir hafa alf- arið byggt sjálfir. Við þetta sama tækifæri fór fram landsmót at- vinnubrunavarða í knattspyrnu á nýja vellinum með þátttöku flug- vallarslökkviliðanna á Keflavíkur- flugvelli og Reykjavíkurflugvelli ásamt slökkviliðunum í Reykjavík, Hafnarfirði og Keflavík og fóru leikar þannig að slökkviliðsmenn- irnir á Keflavíkurflugvelli urðu % Islandsmeistarar. í ávarpi sem Haraldur Stefáns- son slökkviliðsstjóri á Keflavíkur- flugvelli flutti við þetta tækifæri sagði hann að árið 1989 hefði verið fengið leyfi yfírvalda fyrir 8 byggingu vallarins og vorið eftir hefði verið hafíst handa með bygg- ingu hans. Völlurinn hefði verið hannaður af þeim Erlingi Leifssyni og Jóni Bergs en síðan hefðu slökkviliðsmenn tekið við. Þeir hefðu unnið alla jarðvegsvinnu, séð um að tyrfa og smíðað mörk- in. í kringum völlinn væri hlaupa- braut sem í hefði verið notað upp- fræst malbik. Haraldur sagði að með gerð vallarins væri stefnt að betri lík- amsrækt slökkviliðsmanna sem væri ákaflega mikilvægt í öllum störfum þeirra. Hann vildi sérstak- lega þakka þeim fjölmörgu sem hefðu staðið að gerð vallarins og nefndi sérstaklega Guðmund Hall- dórsson, Halldór Marteinsson, Ástvald Eiríksson, Halldór Ara- son, Gunnar Mattason, Stefán Ól- afsson og Ingólf T. Guðbjörnsson. BB I I Kafteinn Munsterman spyrnir bolta inn á nýja völlinn til merkis um að völlurinn sé tekinn í notkun. COSPER t PLOTURNAR MEÐ 1 J USE YOUR ILLUSION 1 USE YOUR ILLUSION 2 ERU LOKSINS KOMNAR S-K-l-F-A-N Hinn emi Stórútsölu- markaður Bíldshöfða 10 FRÍTT KAFFI - VIDEÓHORN FYRIR BÖRMHI - QTRULEGT VÍRD Hæ~ H/á okkur eru takið eftir! ^, nsalega flottar vorur a æðislega góðu verði Steinar, Karnabær, Sonja, Vinnufatabúðin, Partý, Bombey, Strikið, Kókó/Kjallarinn, Stúdíó, Saumalist, Theodóra, Árblik, Blómalist, Karen og Madam Fjöldi fyrirtækja - gífurlegt vöruúrvai Meðlágu verði, mik/u vöruúrvaiiogþátttökufjöidafyrirtækjahefurstór- útsöiumarkarðurinn svo sannariega s/egið ígegn og stendurundirnafni. Opnunartimi: Föstudaga kl. 13-19. Laugardaga kl. 10-16. Aðra daga ki 13-18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.