Morgunblaðið - 17.09.1991, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 17.09.1991, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1991 55 RAKETTUMAÐURINN HOCIIETEEP] Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Kr. 300. ALEINIM HEIMA UIGLEY DÖWN UNDER LAURA SAN G1AC0M0 ALAN RICRMAN HER ER TOPPLEIKARINN TOM SELLECK MÆTT- UR í ÞRUMU-VESTRANUM „QUIGLEY DOWN UNDER", SEM ER FULLUR AF GRÍNIOG MIKLUM HASAR. MTNDIN, SEM HEFUR GERT ÞAÐ GOTT VÍÐA ERLENDIS UNDANFARIÐ, SEGIR FRÁ BYSSUMANNINUM OG HARÐHAUSNUM QUIG- LEY SEM HELÐUR TIL ÁSTRALÍU OG LENDIR ÞAR HELDUR BETUR í HÖRÐUM LEIK. ÞRUMUMYND, SEM HITTIR BEINT f MARK! Aðalhlutverk: Tom Selleck, Laura San Gíacomo, Alan Rickman . Framleiðandi: Stanley OnToole Leikstjóri: Simon Wincer Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. MÖMMUDRENGUR Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Kr. 300. NEWJACKCITY Sýnd kl. 7, 9og11. Bönnuð 1.16 ára. Kr. 300. SKJALDRÖKURNAR2 Sýnd kl. 5. Kr. 300. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Kr. 300. FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA BKSCREEN ADVENTURE, R0MANCE AND AREBACK! ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: HÖRKUSKYTTAN. BÍÓHÖLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI plúnrjlwl ilaliili Metsölub/að á hverjum degi! LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR TILBOÐSVERÐ Á POPPI OG KÓKI UPPI HJA MADONIMU SFECTRal RE coflDlNG. □□[Boí^ystereo iHfa Fylgst er með Madonnu og fylgdarliði hennar á wBlond Am- bition"-tónleikaferðalaginu. Á tónleikum, baksviðs og uppí rúmi sýnir Madonna á sér nýjar hliðar og hlífir hvorki sjálfri sér né öðrum. Mynd, sem hneykslar marga, snertir flesta, en skemmtir öllum! Framleiðandi: Propaganda Films (Sigurjón Sighvats- son og Steven Golin). Leikstjóri: Alek Keshishian. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.15. ELDHUGAR Stórmynd um slökkviliðs- menn Chicago -borgar: Aðalhlv.: Kurt Russell, Will- iam Baldwin, Robert DeNiro o.fl. Sýnd íB-sal kl.4.50, 7.10 og 9.20. Bönnuð innan 14 ára. LEIKARALOGGAN Stórgóð grínmynd með Michael J. Fox og James Woods í aðalhlutverkum. Synd kl. 5, 7, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 12 ára. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR • DÚFNAVEISLAN eftir Ilalldór Lavness. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20. Forsýning mið. 18. sept. Ath. miðaverð aðeins kr. 800. Frumsýning fóstud. 20. sept. 2. sýn laugard. 21. september, grá kort gilda. 3. sýn. fimmtud. 26. sept., rauð kort gilda. 4. sýn. laugard. 28. sept., biá kort gilda. • Á ÉG HVERGI HEIMA eftir Alexander Galin STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. föstud. 27. sept., sunnud. 29. sept. Sölu aögangskorta lýkur föstudaginn 20. sept. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, simi 680680. NYTT! Lcikhúslinan, sími 99-1015. LEIKHÚSKORTIN - skemmtilcg nýjung, aðeins kr. 1.000. Muniö gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. cS^, CsD 19000 ÞRIÐJUDAGSHLBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA HRÓA HÖTT OG MYNDIR Á ÞÝSKU KVIKMYNDAVIKUNNI ★ ★★ ÞJV. ★ ★★ MBL. Honn barðist fyrir rétllœti og |ísí einrtar konu. Eina leiðin til að framfyigja réltlcetinu var að brjóta lögin. KEVIN COSTNER HRÖI HQTTURJ HVAÐ Á AÐ SEGJA. TÆPLEGA 35 ÞÚSUND ÁHORFENDUR A ÍSLANDI. U.Þ.B. 12.500.000.000 KR. í KASSANN VÍÐSVEGAR í HEIMINUM. - SKELLTU ÞÉR - NÚNA!!!! Aðalhlutverk. Kevin Costner (Dansar við Úlfa), Morgan Freeman (Glory), Christian Seater, Alan Rickman, Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 og í C-sal kl. 7 og 11. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN CYRANQ DE BERGERAC ★ ★ ★ SV Mbl. ★ ★ ★ PÁ DV. ★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn. Sýnd kl. 5 og 9. SKÚRKAR LITLIÞJÓFURINN (Le ripoux) Sýnd kl. 5. (La Petite Voleuse) Sýnd kl. 5 og 7. ÞÝSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ Þriðjudagur 17. september RASCHAUA - ÖNGÞVEITI 5 mín. þögul tilraunamynd eftir Ergiin Chevik. - Sýnd kl. 9. RQBK ^ _ DRACHENFUTTER DREKAFÓÐUR mín. verðiaunamynd eftir Jan V -ý' * Schutte. M.E.U. Sýnd kl. 9. P slBl iv m EINE ROLLE DUSCHEN EITTSTYKKISTURTA Sýnd kl. 11. TREFFENIN TRAVERS STEFNUMÓT í TRAVERS M.E.U. Endurtekin sýning. Sýnd kl. 11. Bíóhöllin frumsýnir i dag myndina: HÖRKUSKYTTAN meöTOMSELLECK, LAURUSANGIACOMOogALAN RICKMAN. ■ DREGJÐ hefur verið í happdrætti Landssamtaka hjartasjúklinga og númer innsigluð hjá borgarfógeta. Vinningsnúmer verða birt í dagblöðum innan fárra daga strax og uppgjör liggur fyr- ir. Landssamtök hjartasjúkl- inga þakka öllum viðkom- andi aðilurn veittan stuðning. (Frðtfetilkyhhihg) Þjóðþrif setur npp dósagáma FRÁ því að Þjóðþrif, sam- starfsfyrirtæki skáta, lijálparsveita skáta og Hjálparstofnunar kirkj- unnár var stofnað hefur fyrirtækið kappkostað við að safna sem mestu af öl-, gos- og áfengis- drykÍQarumbúðum. Til- gangurinn er að vernda náttúru landsins og um leið að nota þessi verð- mæti til styrktar þróunar- hjálp í Afríku, fórnfúsu starfi hjálparsveita skáta og öflugu æskulýðsstarfi skátanna. Þetta kann að hljóma ótrúlega en „margt smátt gerir eitt stórt“ og með því hugarf- ari getur dós jafnvel bjargað mannslifi. Við söfnun þessa hafa ýmsar leiðir verið farnar. Um 50 dósakúlur eru á höf- uðborgarsvæðinu, farið er í heimahús á laugardögum og sérstakir Þjóðþrifsdagar eru í fyrirtækjum og stofn- unúm um allan bæ. Það allra nýjasta eru svo- „dósagámarnir", en þeir hafa þann kost fram yfir dósakúlurnar að í þá er hægt að henda heilu pokun- um sem að mörgu leyti er mun þægilegra en að henda einni umbúð í einu. Til að byrja með hefur „dósagámunum“ verið kom- ið Upp á fjórum stöðum í bænum og er opnunartími þeirra hin sami og viðkom- andi staða. Staðirnir eru: Bensínstöð Esso, Stóra- gerði, bensínstöð Olís, ÁlfJ heimum, gámaport Sopru, Ánanaustum og gámaport Sorpu, Garðabæ/Hafnar- firði. Ef þessi söfnunarleið gengur vel er fyrirhugað að setja upp „dósagáma“ í öll- um gámaportum Sorpu. !*. (Fréttatilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.