Morgunblaðið - 17.09.1991, Blaðsíða 58
58
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1991
^
Husqvarna
SAUMAVÉLAR
• 7 GERÐIR •
• ALLIR NYTJASAUMAR •
• MYNSTURSAUMAR •
• STERKUR MÓTOR •
• SÆNSK GÆÐI •
• FRÁBÆRT VERÐ •
• NÁMSKEIÐ •
• VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
• SÝNIKENNSLA •
• ALLT Á SAMA STAÐ •
®
VÖLUSTEINNhf
Foxofen 14, Sími 679505
Veliið aðeins það besta
— veljið heildarlausn
frá Gustavsberg
í baðherbergið
GUSTAVSBERG
Fæstihelstu
wma
1APAN
VroEOTÖKUVÉLAR
3 LUX
ÞRÁÐLAUS
FJARSTÝRING
J 1.UX MEO ÞRAÐLAUSM FJARSTÝRINGU SEM
GEFUR ÞÉR MIJGULEIKA Á AÐ AFSPILA BEINT
VIÐSJÓNVARPSTÆKID ÞITT. MEÐALLRA BESTU
MVNDGÆDUM. - 3 LUX ÞÝDA ALLRA BESTU
UÓSNÆMNI Á MYNDBANDSVÉLUM A MARK-
AÐNUM 1 DAG. ÞAÐ ER EKKI BARAl NÓG AÐ
TALA UM LINSUOPSTÆRD, HELDUR VERDUR
UÓSKUBBURINN AD VERA ÞETTA NÆMUR. -
MACRO LINSA 8xZOOM — SJÁLFVIRKUR
FOCUS - MVNDLEITUN f BÁDAR ÁTTIR -
SJÁLFVIRK UÓSSTÝRING — VINDHUÓÐNEMI
- FADER - RAFHUÐA/HLEDSLUTÆKI/MILLI-
STYKKl o.B — VF.GUR ADEINS l.l KG.
kr. 69.950," stgr.
munalán
33 Afborgunarskilmálar [gj
VÖNDUÐ VERSLUN
FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíðum Moggans!
Vogar:
Veita viðurkenningar fyrir
fegrun og snyrtimennsku
Vogum.
FEGRUNARNEFND Vatns-
leysustrandarhrepps veitti 1.
september þrennar viðurkenn-
ingar fyrir fallegan garð, end-
urbætur á eldra húsi og fyrir
snyrtilegt umhverfi.
Viðurkenningu fyrir fallegasta
garðinn fengu Særún Jónsdóttir
og Ragnar Karl Þorgrímsson að
Vogagerði 33, Vogum.
Ingólfur Sigurjónsson og Guð-
ríður Gísladóttir, Suðurgötu 2,
Vogum, fengu viðurkenningu fyr-
ir endurnýjun á eldra húsi. Suð-
urgata 2 sem áður var Suðurkot
var byggt 1927 og er eitt elsta
íbúðarhúsið í Vogum.
Þjónustumiðstöðin Vogasel'að
Iðndal 2, Vogum, fékk viðurkenn-
ingu fyrir snyrtilegt umhverfi.
- E.G.
Morgunblaðið/Byjólfur M. Guðmundsson
Afhending viðurkenningar fyrir fallegasta garðinn, Árni Pétursson formaður fegrunarnefndar, Særún
Jónsdóttir, Guðrún Ragnarsdóttir og Ragnar Karl Þorgrímsson.
Suðurgata 2 fékk viðurkenningu fyrir endurbætur á eldra húsi.
í TLEFNI af því að Utivist hefur
flutt skrifstofu sína úr Grófinni
BRÉFA-
BINDIN
frá Múlalundi...
... þar eru gógnin á góðum stað.
Múlalundur
SÍMI:62 84 50
__^,___________
Þjónustumiðstöðin Vogasel fékk viðurkenningu fyrir snyrtilegt um-
hverfi.
Utivist býður í gönguferð
1 í Iðnaðarmannahúsið á Hall-
veigarstíg 1 býður félagið öllum
í göngu í kvöld, þriðjudagskvöld.
Lagt verður af stað frá Grófinni
1 kl. 20.00 og gengið upp „Duus-
bryggjuna" og gegnum gamla
„Bryggjuhúsið", áfram Aðalstræti
og litið inn í nýja Ráðhúsið. Þaðan
verður gengið suður í Hljómskála-
garð með Tjörninni að vestanverðu.
Ur Hljómskálagarðinum verður
genginn austurbakki Tjarnarinnar
og um Lækjargötu, Bankastræti,
Ingólfsstræti að nýja skrifstofuhús-
næði Útivistar í Iðnaðarmannahús-
inu sem verður opið frá kl. 20.00
til 22.00 til kynningar á nýja hús-
næðinu.
TREFJAGIPSPLÖTUR
ÁVEGGI, LOFTOGGÓLF
KANTSKURÐUR SEM EGG
ÖRUGGT NAGLHALD
ABRUNAFLOKKUR
VIÐURKENNT AF ELDVARNA-
EFTIRLITI RÍKISINS
HOLLENSK GÆÐAVARA
Þ.Þ0R6RÍMSS0N&C0
ÁRMÚLA29, SÍMI 38640
STIGAHUSATEPPI
m
STIGAGANGAR
SKRIFSTOFUR
, VERSLANIR
Á ALLA ÞÁ STAÐI
SEM MIKIÐ
MÆÐIR Á
67 NÝIR
TÍSKULITIR
5^
. 5ARA
ABYRGÐ
10 ÁRA MJÖG GÓÐ
REYNSLA HÉR Á LANDI
VIÐURKENND AF
BRUNAMÁLASTOFNUN RÍKISINS ^
TEPPAVERSLUN I
FMÐMKS BERTÍLSEN s
FÁKAFENI 9 - SÍMI 686266
>ftJKXS£5rJé&\&&\ *%>PX*7K \^A^V^A^C^C ^^^X^V^Ua^
¦
:-i;6£*id (JJ^In
*
TllY ,íi1Y',ící
vgn\\>