Morgunblaðið - 19.09.1991, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.09.1991, Blaðsíða 10
MOífGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1991 10 Traust og örugg þjónusta Rauðás. Glæsil. 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð 85,1 fm nettó. Þvhús og búr innaf eldhúsi. Parket á gólfum. Góðar innr. Áhv. lán 3,2 millj. Verð 6,5 millj. 567. Asparfell. 3ja herb. íb. á 4. hæð. íb. snýr í suður. Laus strax. Verð 5,7 millj. 309. Dvergabakki. 3ja herb. mjög góð íb. á 3. hæð. Hús og íb. í góðu ástandi. Nýtt gler, ný eldhinnr. Auka- herb. í kj. Lrtið áhv. Verð 6,5 millj. 144. Leifsgata. 3ja herb. mikið endurn. kjíb. ca 60 fm. Laus strax. Áhv. góð lán 2,8 millj. Verð 5,5 millj. 402. Ljósheimar. 3ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. Húsvörður. Laus strax. Ekkert áhv. Verð 5,9 millj. 375. Vogahverfi. Miöhæð (aðalhæð) í þríbhúsi stærð um 90 fm. Eignin er í mjög góðu ástandi. Svalir. 41 fm bílsk. fylgir. Stórt upphitað bílastæði. Útsýni. Verð 9,5 millj. 141. Selás. Fallegt raðhús v/Grundarás m/tvöf. bílsk. Fallegar innr. Arinn í stofu. Parket á gólfum. 4 svefnherb. Fallegur garður. Vestursvalir. Útsýni. Lítið áhv. Ákv. sala. Verð 16,2 millj. Fossvogur. Endaraðh. í góðu ástandi 194 fm. Endurn. eldhinnr. og flísal. á baöi. Hús í góðu ástandi. Húsið stendur neðan v/götu. 139. Til sölu í Fellsmúla er 4ra-5 herb. 101 fm íb. á 4. hæð í mjög góöu ástandi auk geymslu og sameignar. Tvennar svalir til suðurs og vesturs og mikið útsýni. Öll gólf parketlögð. Verð kr. 7,9 millj. Nánari uppl. í símum 814700 og 686770 á vinnutíma, um helgar og eftir kl. 17.00 síðdegis virka daga í síma 686807. S: 685009-685988 ÁRMÚLA21 DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJ., DAVÍÐ SIGURÐSSON, SÖLUMAÐUR SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI EIGNASAIA\ 623444 Krummahólar — 2ja 71 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Laus strax. Verð 5,7 millj. Austurströnd — 2ja 50 fm íb. á 5. hæð ásamt stæði í bílskýli. Verð 5,8 millj. Laus strax. Tómasarhagi — 2ja 70 fm íb. í kj. sem er öll nýstands. Verð 5,5 millj. Laus strax. Noröurmýri — 2ja Góð 51 fm íb. á 1. hæð í fallegu húsi. Áhv. 2,6 millj. v/byggsj. Verð 5,5 millj. Asparfell — laus 3ja herb. íb. á 5. hæð. þvherb. á hæð- inni. Lyklar á skrifst. V. 6,2 m. Blöndubakki 3ja 90 fm íb. á 2. hæð. Rúmg. svefn- herb. Nýuppg. bað. Verð 6,5 millj. Sólheimar — 3ja 83 fm íb. á 1. hæð. Ný eldhinnr. Laus strax. Verð 6,0 millj. Kirkjuteigur — ris 4ra herb. björg og skemmtil. íb. í fjórb. Mikið útsýni. Verð 7,5 miilj. Kleppsvegur — 4ra 120 fm íb. á 3. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eldh. Frábært útsýni. Reykás — 5—6 herb. 141 fm glæsil. íb. á tveimur hæðum. 5 svefnherb., stór stofa. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Verð 11,5 millj. Hrauntunga — raöh. 214 fm raðh. á tveimur hæöum m. innb. bílsk. Laust strax. Verð 14,0 millj. Látraströnd — raöh. 175 fm raðh. á þremur pöllum m. innb. bílsk. Verð 13,0 millj. Rituhólar — 2 íb. Til sölu hús sem er 207 fm hæð og 2ja herb. 59 fm samþ. íb. á jarðh. 40 fm tvöf. bílsk. Góðar innr. Falleg lóð. Út- sýni. Verð 19,0 millj. ASBYRGI INGILEIFUR EINARSSON, jm lögg. fastsali, Borgartúni 33. SÖLUMAÐUR: örn Stefánsson. VITASTÍG 13 26020-26065 Hrísateigur. 2ja herb. íb. 61 fm. Sérinng. Fallegur garður. Gott lán áhv. Orrahólar. 3ja herb. íb. 65 fm á 8. hæð. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Þvherb. á hæðinni. Verð 5,9 millj. Stelkshólar. 3ja herb. íb. á 1. hæð 77 fm. Fallegar innr. Vestursv. Verð 5,9 millj. Laus. Orrahólar. 3ja herb. falleg íb. 88 fm á 3. hæð. Suðursv. Sórþvherb. á hæðinni. Góö lán áhv. Verð 6,8 millj. Eskihlíð. 4ra herb. íb. 108 fm á 3. hæð. Gott útsýni. Góö sameign. Suð-vestursv. Verð 6,9-7 millj. Lifandi skúlptúr. Melabraut. Glæsil. 4ra herb. sérhæö, 105 fm. 38 fm bílskúr. Fallegt útsýni. Suður- svalir. Verð 9,5 millj. Sprengd hljóðhimna Háaleitisbraut. 4ra herb. íb. á 2. hæð, 103 fm auk 25 fm bílskúrs. Suöursv. Verð 8,6 millj. _______Leiklist________ Guðrún Þóra Gunnarsdóttir Rauðalækur. Falleg 6 herb. íb. á 3. hæð 132 fm. Suð- ursv. Fallegt útsýni. Makask. mögul. á 4ra herb. íb. í Háaleit- ishv. eða nágr. Grettisgata. Sérl. falleg 5 herb. íb. í steinh. ásamt 2 herb. í risi, alls um 150 fm. Ein íb. á hverri hæð. Sérþvottah. í íb. Mik- ið endurn. Marmari á baöi. Suð- ursv. Logaland. Raðhús á tveim- ur hæðum 218 fm auk 26 fm bílsk. Stórar stofur, 4-5 svefn- herb. Suöurgarður. Suðursvallr. Arinn. Ákv. sala. Esjugrund — Kjalarn. Einbhús á tveimur hæðum, 262 fm. Mögul. á séríb. í kj. Áhv. húsnæðislán ca 4,6 millj. Verð 11,5 millj. Makask. mögul. á íb. í Rvík. Sæviðarsund — einb. Til sölu glæsil. einbhús á einni hæð 176 fm. 3-5 svefnherb., stofur m/arni, glæsil. 40 fm sól- stofa m/nuddpotti og sturtu. 32 fm bílskúr. Rólegur staður. Suð- urgarður. Snorrabraut. Einbhús á tveimur hæðum 180 fm auk kj. 12 fm útigeymslu. Mögul. á ein- staklíb. í kj. Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 77410. Þjóðleikhúsið og Alþýðuleikhús- ið sýna á Litla sviði Þjóðleikhúss- ins. Sprengd hljóðhimna vinstra megin. Höfundur: Magnús Páls- son. Leikstjórn: Magnús Pálsson og Þórunn S. Þorgrímsdóttir. Leik- stjómarráðgjöf: María Kristjáns- dóttir. Leikmynd og búningar: Þór- unn S. Þorgrímsdóttir. Lýsing: Sveinn Benediktsson. Það er nýtt að Þjóðleikhúsið og Alþýðuleikhúsið leggi saman krafta sína og það er einnig harla sjaldgæft að innan veggja Þjóðleik- hússins sé boðið upp á jafn óvenju- legt verk sem Sprengd hljóðhimna vinstra megin er. Magnús Pálsson kemur með myndlist og tónlist inn í sitt leik- hús og skapar úr því einhvers kon- ar myndhljóðverk. Því orðin sem sögð eru merkja í raun ekkert annað en hljóð sem saman mynda eina heild. Ekki endilega merking- arbæra heild. Þetta leikverk flokk- ast fyrst og fremst undir áreiti á áhorfandann og áheyrandann. Það er alltaf verið að pota í hann, allt frá því að hann gengur inn í salinn. Þegar áhorfendur ganga inn er leikverkið þegar hafið. Persónur verksins sitja allar í kringum risa- stórt borð í miðju salarins og tala í hálfum hljóðum. Ahorfendum er plantað á baklausar sessur sitt- hvorum megin við borðið þannig að þeir geta horfst í augu allan tímann. Leikararnir hækka síðan r Suðurhlíð við Garðshorn I þessu nýja húsi eru til sölu tvær 270 fm efri hæðir, sem eru til afhendingar strax, tilbúnar undir tréverk að innan en fullfrágengnar að utan. Sérstaklega vel stað- sett hús á skjólsælum stað með frábæru útsýni, góðri aðkomu og nægum bílastæðum. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Fasteignaþjónustan (F Austurstræti 17, s. 26600 Þorsteinn Steingn'msson, lögg. fastsali. raustina og strax verður ljóst að hér er ekki á ferðinni nein venjuleg orðræða heldur setningar héðan og þaðan eða bara einstök orð, jafnvel hljóð. Persónurnar tala all- ar í einu og fara út um allan sal og á hveiju andartaki eru mörg atriði í gangi þannig að áhorfand- inn getur aldrei fylgst með öllu sem er að gerast og hann fær heldur aldrei frið. Hljóðhimnan er ekki bara sprengd vinstra megin heldur líka hægra megin. Það kemur í ljós að það eru eink- um tvær sögur í gangi. Önnur gerist á greifasetri og er ósköp hefðbundin ódýr afþreyingarsaga um ástarsamband einkabílstjórans og greifadótturinnar í óþökk for- eldranna auðvitað. Hin sagan er ofbeldissaga sem gæti verið fínt forsíðuefni dagblaða. En eins og áður sagði skiptir merking orðanna ekki megin máli og textinn kemur héðan og þaðan. Upp um alla veggi í salnum má reyndar sjá sýnishorn úr verkinu, þar á meðal eftirfar- andi texta: „A þessu marglita sviði er sveifluhraði líkamans afskap- iega mikiil því nú er hugurinn far-. inn að iáta til sín taka beinlínis mcira en áður svona geta menn heyrt hugsanir annarra sáina. “ Kannski má segja að þetta sé megin markmið leikverksins að menn heyri hugsanir en skilningur- inn er aukaatriði. Sífelldur orðaflaumurinn verður oftar en ekki kerfisbundinn og vélrænn og líkist oft gangverki í stórri vél og staðsetningar leikar- anna undirstrika þessa vélarhugs- un. Skemmtilegar stöður leikar- anna eru reyndar það sem stendur upp úr þessu leikverki að mínu mati. Myndræn hugsun Magnúsar nýtur sín best. Hann skapar með persónunum lifandi skúlptúra og skemmtileg lýsing undirstrikar þá enn frekar. Búningar og gervi leikaranna eru með fáránlegum blæ sem mér finnst persónulega mikill galli þar sem það ýtir eiginlega undir að áhorfandinn taki leikverkinu ein- ungis sem einhveiju flippi. Hefð- bundið gervi hefði gert árekstur hins venjulega leikhúss^ og þess óvenjulega enn sterkari. Ahorfand- inn sér strax að hér er eitthvað framúrstefnulegt á ferðinni og hann setur sig í viðeigandi stelling- ar. Tilraunaleikhús eru ekki ný af nálinni og leikhús fáránleikans, sem blómstraði á sjötta og sjöunda áratugnum, fékkst ekki síst við merkingarleysi orðanna og nægir þar að minna á Ionesco. Magnús bætir hér við hljóðáreitum sem saman mynda nokkurs konar tón- verk en mér fannst skorta á að þetta leikverk kæmi áhorfandan- um eitthvað á óvart, hnippti veru- lega í hann fram yfir þetta stöðuga áreiti, fengi hann þannig til að endurskoða afstöðu sína til leik- hússins. Að mínu mati verður leik- hús að hafa merkingu, ekki endi- lega hefðbundna merkingu orð- anna heldur merkingu sem verður til af athöfnum sem eru meira en á yfirborðinu, fela í sér einhveija dýpt. Annars verður leikhúsið ekk- ert annað en afþreying stundarinn- ar. Ég saknaði þessarar dýptar. Hljóðhimnan sprakk báðum megin en ég fann ekkert til! A hinn bóginn var þetta leikverk verulega vel unnið og leikaramir allir stórgóðir enda um einvalalið að ræða: Arnar Jónsson, Guðrún S. Gísladóttir, Kristbjörg Kjeld, Edda Arnljótsdóttir, Stefán Jóns- son, John Speight og Guðný Helga- dóttir. Öll fóru þau með fleiri en eitt hlutverk en merkimiðar á bún- ingunum gáfu til kynna hvert hlut- verkið var hveiju sinni. Leikurinn var kraftmikill og hann var án efa aðal þessarar sýningar ásamt skemmtilegum „skúlptúrum". Þetta er verk heildar svo það á ekki við að tala um frammistöðu hvers og eins en samhæfingin var mikil og öryggi einkenndi allan leik. /■ N Góð fjárfesting Skrifstofa verslunarhúss á besta stað við Skúlagötu er til sölu. Húsið er alls 2347 fm - 8475 rm. Brunabóta- mat 124,5 millj. Fasteignamat 43 millj. Húsið er vel innrétt- að skrifstofuhús með lyftu. Húsið er nær ailt í leigu og hentar því vel til fjárfestingar. 26600 Fatleignaþjónuttan Autmtmti 17, ^ma Þorsteinn Steingrfmsson, rf* lögg. fasteignasali, ■■ s: 26600, 985-27757 og hs: 625711. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.