Morgunblaðið - 19.09.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.09.1991, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1991 BRÉFA- 1 BINDIN ! frá Múlalundi... ... þar eru gögnin á góðum stað. ^ Múlalundur SlMI: 62 84 50 Stœröir: 13xl8cm. 18 x24 cm. 24 x 30 cm. Myndir sem birtast í Morgunblaðinu, teknar af Ijósmyndurum blaösins fóst keyptar, hvort sem er til einkanota eöa birtingar. UÓSMYNDADEILD „SALA MYNDA" Aöalstrœti 6, sími 691150 101 Reykjavík SIEMENS-gæð/ ÓDÝRAR OG GÓÐAR ELDAVÉLAR FRÁ SIEMENS Þessar sívinsælu eldavélar frá SIEMENS eru einfaldar í notkun, traustar, endingargóðar og á mjög góðu verði. HS 24020 ■ Breidd 60 sm ■ Grill ■ 4 hellur ■ Geymsluskúffa HN 26020 ■ Breidd 50 sm ■ Grill ■ 4 hellur ■ Geymsluskúfta Munið umboðsmenn okkar víðs vegar um landið • Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs. • Borgarnes: Glitnir. • Borgarfjörður: Rafstofan Hvitárskála. • Hellissandur: Verslunin Blómsturvellir. • Grundarfjörður: Guðni Hallgrimsson. • Stykkishólmur: Skipavik. • Búðardalur: Versl. Einars Stefánssonar • ísafjörður: Póllinn hf. • Blönduós: Hjörleifur Júliusson. • Sauðárkrókur: Rafsjá hf. • Siglufjörður: Torgið hf. • Akureyri: Sir hf. • Husavik: Öryggi sf. • Þórshöfn: Norðurraf. • Neskaupstaður: Rafalda hf. • Reyðarfjörður: Rafnet. • Egilsstaðir: Raftækjav. Sveins Guðmundss. • Breiðdalsvik: Rafvöruv. Stefáns N. Stefánss. • Höfn í Hornarfirði: Kristall • Vestmannaeyjar: Tréverk hf. • Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga. • Selfoss: Árvirkinn hf. • Garður: Raftækjav. Sigurðar Ingvarssonar. • Keflavik: Ljósboginn. SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300 I tilefni leiðara Morgun- blaðsins 12. september eftir Einar Vilhjálmsson Undanfarin ár hafa landsfeð- urnir att mönnum út í nýjar at- vinnugreinar án eðlilegra rann- sókna á arðsemi og veitt til þess ómældum fjármunum almennings. Martröð okurvaxta leggst síðan á almenning og þær atvinnugrein- ar sem hafa gefið okkur lífsbjörg- ina; landbúnaðinn, sjávarútveginn og iðnaðinn. Ábyrgðarlausir hálaunamenn í „ábyrgðarstöðum“ hafa ráðstafað arðinum af vinnu fólksins til fyrir- tækja, sem aldrei áttu sér lífs von með þeim hætti er að uppbyggingu þeirra var staðið. Fyrirtæki af þessu tæi eru mörg, en nægja ætti að nefna sjón- varpsrekstur, kanínurækt, minka- rækt og laxeldi, sem er dæmigert fyrir verk undirmálsmanna á sviði fjármála og stjórnmála. í leiðara Morgunblaðsins 12. september er lofsöngur um eitt átakið enn af þessu tæi, skógrækt- ina. Þarna virðist eiga að lokka menn til áhættufjárfestinga í fyrir- tæki sem fyrst er orðið arðgæft eftir 70 til 80 ár, ef draumurinn rætist. -en verður ekki að einni Einar Vilhjálmsson „Hver eru nú afnot og arður landsins sem fer undir skóga á komandi árum?“ martröðinni enn. í umræðunni vilja gleymast ýmsir þættir, sem horfa til kostn- aðar og áhættu. Hvað hefur verið rætt um brunahættu, frost- skemmdir, skemmdir af völdum eldgosa og skordýra? Hver eru nú afnot og arður landsins sem fer undir skóga á komandi árum? Hver er áætlaður rekstrar- og við- haldskostnaður skóganna á biðt- ímanum fram að nýtingu? Hver er vátryggingarkostnaður til þess tíma að skógurinn verður nytjað- ur? Er þessi atvinnugrein ef til vill undanþegin tryggingarskyldu? Hver er áætluð arðsemi skógrækt- arinnar samanborið við aðrar at- vinnugreinar? Hveijar varúðarráð- stafanir eru gerðar gagnvart hugsanlegum skógareldum? Er gert ráð fyrir auðum beltum til þess að hefta útbreiðslu skógar- elda? Tíðkast hefur að halda útisam- komur í skógum landsins með til- heyrandi ölvun og vímuefna- neyzlu. Tjaldbúðir rísa í skógunum og gas-og kolaeldar eru notaður við matargerð. Reykingamenn kasta frá sér vindlingastúfum með glóðinni. Hvort eða hvenær hlýzt af þessu harmleikur? Hvað um bensínstöðina neðan vegar í Hall- ormsstaðaskógi á móts við skólann og hótelið? Er alls öryggis gætt? Hvert er viðhorf Slysavarnafélags- ins og almannavarna til málsins? Höfundur er tollvörður. ■ NÝSTOFNAÐ Málfundafélag alþjóðasinna gengst í kvöld, fimmtudagskvöldið 19. september, fyrir málfundi um atburði í Sovétríkj- unum að undanförnu. Rætt verður um ástæður og undirrót kreppu hins stalíníska stjórnkerfis og sigur þann sem alþýða í Sovétríkjunum vann er hún hnekkti valdaránstilraun og neyðarlögum nú fyrir skemmstu. Frummælendur á fundinum verða tveir, Chris Hoeppner, úr félagi verkafólks í matvælaiðnaði og bar- áttumaður í verkalýðshreyfingunni í Bandaríkjunum, og Ottó Másson, Dagsbrúnarfélagi. Fundarstjóri er Björn L. Þórarinsson. Fundurinn verður á Klapparstíg 26, 2. hæð, og hefst kl. 20.00. FLEXON VESTUR-ÞÝSKUR HÁGÆÐA DRIFBÚNAÐUR 3) m -o FLUTNINGSKEÐJUR Allar stœrðir Hagstœtt verð Við veltum þér allar tœknllegar upplýslngar r LANDSSMIÐJAN HF Verslun: Sölvhólsgötu 13 SlMI (91) 20680 • FAX (91) 19199 ■< ■- Fyrir nokkrum dögum komu Davíð Óskarsson og Halldór Halldórs- son í heimsókn til okkar á Morgunblaðið. Þeir höfðu ásamt félaga sínum, Sverri Teitssyni, haldið hlutaveltu og safnað 850 krónum sem þeir hafa afhent Hjálparstofnun Kirkjunnar. Gustavsberg Veljið aðeins það besta — veljið heildarlausn frá Gustavsberg i baðherbergið Gustavsberg Fæstíhelstu byggingarvöruverslunum umlandallt. ..JÁ NÚ SKIL ÉC FÆST UM LAND ALLT ERT ÞÚ AD FARA í FERDALAG EDAíTUNGUMÁLANÁM? ú ú (SLENSKA. DANSKA. ENSKA, FRANSKA, ÞÝSKA. SPÆNSKA ALLT í SÖMU TÖLVUNNI. YFIR 3000 ORÐ OG ORÐA- SAMBÖND Á HVERJUJHINNA SEX TUNGUMÁLA SEM TÖLVAN BÝR YFIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.