Morgunblaðið - 21.09.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 21.09.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú verður mjög niðursokkinn í alvarlegar hugsanir framan af degi og á meðan verður mjög erfitt að ná sambandi við þig. í kvöld unir þú þér vel í góðra vina hópi. Naut (20. apríl - 20. maí) Dagurinn fer í að koma bók- haldinu í lag og vandamál heimsins hvíla á herðum þér. Gott getur reynst að bjóða viðskiptavinum út í dag. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Dagurinn verður árangursrík- ur og þú kemur mörgu í verk sem ætlunin var að geyma til morguns. Þú verður verðlaun- aður fyrir tryggð og trúnað. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$t6 Þú munt þurfa að leggja mjög hart að þér í dag og verður ánægður með uppskeruna þó lítil verði. Erfiðum degi iýkur með ánægjulegri skemmtun. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Samstarfsmaður verður óþreyjufullur í dag og ætlast til að allir vinni í hágír. Þú skalt þó bara halda þínum hraða. Sinntum börnunum betur á næstunni. Farðu út á lífið í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér reynist auðvelt að fá vini til að hjálpa til á heimilinu í dag. Að því loknu ættuð þið að slappa af saman og jafnvel fara saman út í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Sjálfsagi og einbeitni reynist nauðsynleg til að komast af stað í starfi og þegar á daginn líður blómstrar sköpunargleð- in. Þú færð heimsókn í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að kaupa ýmsar nauðsynjar í dag en átt alveg nóg afgangs til að gera eitt- hvað sérstakt í tilefni dagsins. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú ert íhaldssamur í skoðun- um en hress að eðlisfari. Þess- ir eiginleikar munu reynast vel og auðvelda þér að sigrast á viðfangsefnum þínum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú hneigist meira en venjulega til athugunar á eigin hugsun- um og tilfinningum, ferð síðan í verslunarferð og kaupir gjöf handa einhveijum sem er þér sérstaklega kær. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Rólegheita samverustund reynist meiri skemmtun en þig óraði fyrir, og þú kannt. að hitta þar einhvem.sem snertir tilfinningar þínar djúpt. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) — Viðfangsefnin vaxa í augum en með góðra manria aðstoð reynast þau auðleyst. Fyrir- tækið tekur að græða á sam- böndum þínum. Stj'órnusþána á að lesa sem dœgradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS GRETTIR \>AV HEITU? v „ ÉTTO ÞeTTA, I TOMMI OG JENNI é<3 i//ss/ //£> Þem t//)£, pc/rr.'þerr/ ez s&epypve- v~ /Ntsoe. LJÓSKA r~ i r " ■ HELL/HG //F /VtAtt/EOSMÍ) c j . . nJ 1 ' i FERDINAND SMAFOLK a How do I love thee?” he said. “ Let me count the ways. ” ÍL Five, ten.fift een, twenty...” „Hvernig elska ég þig?“ sagði hann. „Leyf mér að telja aðferðimar/ Fimm, tíu, fimmtán, tuttugu. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður getur bætt vinningslík- ur sínar veralega í 3 gröndum með óvenjulegum millileik. Lítum fyrst aðeins á tvær hend- ur: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 54 ♦ ÁKD942 ♦ K ♦ ÁK85 Vestur Austur Suður ♦ G10762 ♦ 105 ♦ Á65 ♦ 743 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 3 lauf Pass 3 grönd Pass Pass Pass Vesýur leikur fyrstu tvo slag- ina á ÁK í spaða og skiptir síðan yfir í tígul. Taktu við. Þetta er einfalt ef hjartað gefur sex slagi, en spurningin er hvort hægt sé að ráða við gosann ijórða úti. Norður ♦ 54 ♦ ÁKD942 ♦ K ♦ ÁK85 Austur ♦ DG108742 ♦ DG106 Suður ♦ G10762 ♦ 105 ♦ Á65 ♦ 743 Og það er hægt með {5ví að spila hjartaníunni úr blindum!! Ef vestur drepur, kemst suður inn á tíuna til að taka tígulás- inn, en ef hann dúkkar skilar hjartað sex slögum. Stílhreint. Vestur ♦ ÁKD98 ♦ G873 ♦ 93 ♦ 92 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í St. Ingbert í Þýzkalandi í sumar kom þessi staða upp í skák Þjóðveijanna Klebel (2.435), sem hafði hvítt og átti leik, og Pirrot (2.360). Svartur lék síðast 14. — Rc6 -- a5? 15. Rxb5! — Rc4. (Eftir 15. — axb5, 16. Bxb5+ vinnur hvítur manninn tii baka með vinnings- stöðu, því ekki gengur 16. Ke7?, 17. Bb4+). 16. Bxc4 - dxc4, 17. Da4! — Rd7, 18. Ba5! — axb5, 19. Dxb5 - Ba6. (Eða 19. - Hc7, 20. Hacl). 20. Dxa6 - Ha8, 21. Bxd8 - Hxa6, 22. Bh4 — Rxe5, 23. fxe5 — Be7, 24. Bxe7 — Kxc7, 25. b3 og með tveimur peðum minna í hróks- endatafli gafst svartur upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.