Morgunblaðið - 21.09.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.09.1991, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 1991 ÍHémR FOLX ■ JOHN Barnes hinn knái knatt- spyrnumaður hjá Liverpool verður frá keppni um nokkurt skeið því í dag verður hann lagður • inn á sjúkrahús þar sem hann gengst undir skurðaðgerð á hásin. Hann leikur því ekki með Englendingum gégn Tyrkjum í næsta mánuði og verður ekki heldur með gegn Póll- jar andi í nóvember. ■ MICHEL Gonzalez, leikmaður Real Madrid og landsliðsins, hefur verið dæmdur til að greiða 5.000 dollara eða um 300 þúsund ÍSK í sekt fyrir að fara hönum um hreðj- ar Carlos Valderrama í leik Real Madrid og Valladolid 8. septemb- er. „Michel fær að greiða þetta úr eigin vasa,“ sagði Ramon Mendoz, stjórnarformaður Real Madrid. Mic- hel, sem leikur með Spánveijum gegn íslendingum á miðvikudag, vildi ekkert tjá sig um málið. ■ ZBIGNIEW Boniek, fyrrum -y leikmaður Juventus og pólska landsliðsins, sagði upp störfum sem þjálfari Pisa, sem leikur í 2. deild, í gær, aðeins fimm klukkustundum eftir að hann skrifaði undir þjálfara- samning við félagið. ■ KANADA sigraði í 5. keppninni um Kanadabikarinn í íshokkí, sigraði Bandaríkin í tveimur úr- slitaleikjum, 4:1 og 4:2, þannig að ekki þurfti að leika þriðja leikinn. . ^ ■ WAYNE Gretzky var stiga- hæstur í keppninni með 12 stig — fjögur mörk og átta stoðsendingar. Kanadíski snillingurinn lék samt ekki síðasta ieikinn, meiddist í fyrri úrslitaleiknum. ■ KEPPNIN fór fyrst fram árið 1976 og hefur Kanada sigrað fjór- um sinnum, en Sovétríkin einu sinni — árið 1981. KNATTSPYRNA / U-21 ARS LANDSLIÐIÐ Hólmbert velur U-21 árs liðið gegn Spánveijum HÓLBERT Friðjónsson, þjálf- ari U-21 árs landsliðsins, hef- ur valið 18 manna hóp fyrir leikinn gegn Spánverjum á þriðjudaginn. Liðið spilar æf- ingaleik við A-landsliðið á Varmárvelli ídag kl. 16. Hólmbert sagði að sex leik- menn væru ijarverandi vegna meiðsla eða þá farinir í nám til Bandaríkjanna, en hefðu ann- ars verið í hópnum. Þetta eru þeir Helgi Björgvinsson, Víking, Ágúst Gylfason, Val og Hallsteinn Arnarson, FH sem eru við nám í Bandaríkjunum. Þormóður Egils- son, KR og Ríkharður Daðason, Fram, eru meiddir og Steinar Guðgeirsson, Fram, er í leikbanni. Eftirtaldir leikmenn skipa landsliðshópinn: Markverðir: Ólafur Pétursson, ÍBK _ Kristján Finnbogason, ÍA Aðrir leikmenn: Kristján Halldórsson, ÍR Arnaldur Loftsson, Val Bjarni Benediktsson, Stjörnunni Steinar Adolfsson, Val Ingólfur Ingólfsson, Stjörnunni Valdimar Kristóferss., Stjörnunni Arnar Grétarsson, UBK Anton Björn Markússon, Fram Rúnar Kristinsson, KR Leifur Geir Hafsteinsson, ÍBV Sigurður Ómarsson, KR Finnur Kolbeinsson, Fylki Haraldur Ingólfsson, IA Arnar Gunnlaugsson, ÍA Brandur Siguijónsson, ÍA Skagamennirnir í liðinu verða ekki með í æfingaleiknum í dag þar sem þeir eru erlendis. Eftir æfingaleikinn mun Hólmbert velja þá 16 leikmenn sem leika gegn Spánveijum á þriðjudag. Hólmbert Friðjónsson. Drengjalands- liðið leikur við IM-íra Islenska drengjalandsliðið, skip- að leikmönnum 16 ára og yngri, leikur gegn Norður-írum á Varmárvelliáþriðjudagkl. 14.15. Liðið hefur verið valið og skipa það eftirtaldir leikmenn: Bjarki Stefánsson (Val), Sigur- björn Hreiðarsson (Vai), Guð- mundur Brynjólfsson (Val), Guðni Rúnar Helgason (KA), Matthías Stefánsson (KA), Þórhallur Hin- riksson (KA), Gunnar Sigurðsson (Þór Ve.), Bjarnólfur Lárusson (Þór Ve.), Sigurvin Ólafsson (Týr Ve.), Arnar Pétursson (Týr Ve.), Ragnar Árnason (Stjörnunni), Viðar Erlingsson (Stjörnunni), Ólafur Stígsson (Fylki), Kjartan Sturluson (Fylki), Guðjón Jó- hannsson (ÍBK) og Eiríkur Valdi- marsson (KR). Boðsmiðar ó landsleik Miðar á leik íslands og Spánar 25. september verða afgreiddir á skrifstofu KSÍ eigi síðar en kl. 18.00 þriðju- daginn 24. september. Þá er rétt að benda handhöfum boðsmiða á, að eftir- leiðis er þeim ætlað að ganga inn um sérstakt hlið, merkt: Boðsmiðar. Laugardalsvöllur og Firmakeppni Gróttu í innanhússknattspyrnu verður haldinn helgina 28. og 29. september í nýja íþróttahús- inu ó Seltjarnarnesi. Nónari upplýsingar veita Sverrir Herbertsson sími 615786, Kjartan Steinsson sími 38589, Bernhard Petersen sími 621 936 og Sigurður Þ. Sigurðsson sími 670887. Knattspyrnudeild Gróttu BADMINTON / EM FELAGSLIÐA TBR burstaði Meran 7:0 Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur byijaði vel í fyrsta leik á EM félagsliða í Atwerpen í Belgiu. TBR vann ítölsku meistar- ana S.C. Meran 7:0. Liðið á eftir að leik við IMBC 92 frá Frakklandi og CYM frá írlandi. ■Broddi Kristjánsson vann Fischer KNATTSPYRNA 17:14,. 12:15 og 15:11. Elsa Nielsen vann Schrott 11:7 og 11:1. ■Þorsteinn Páll Hængsson vann Pichler 15:6, 15:2. ■Ása Pálsdóttir vann Klotzner 11:2 og 11:0 í einliðaleik ■Broddi og Árni Þór Hallgrímsson unnu Pichler og Hinteregger 15:6 og 15:2 í tvíliðaleik karla._ ■Guðrún Júlíusdóttir og Ása Páls- dóttur unu Sehrott og Eggert 15:4 og _15:9. í tvíliðaleik kvenna. ■Árni Þór og Guðrún unnu Els- cher og Eggert 15:7 og 17:14 í tvenndarleik. Morgunblaðíð/Sigurður Björnsson Leiftur 3. deildarmeistari 1991 Leiftur sigraði í 3. deild íslandsmótsins í knattspyrnu 1991. Liðið hafði forystu í deildinni í allt sumar, hlaut 38 stig og skoraði 44 mörk og fékk á sig 20. Leikmenn liðsins eru (fremri röð frá vinstri): Róbert Gunnarsson, Ilelgi Jóhannsson, Steingrímur Eiðsson, Rósberg Ottósson, Gunnar Þorgeirsson, Aðalsteinn Aðalsteinsson, þjálf- ari. Aftari röð frá vinstri: Sigfús Ólafsson, Sigurbjörn Jakobsson, Gunnlaugur Sigursveinsson, Þorlákur Arna- son, Hannes Víglundsson, Friðrik Einarsson, Halldór Guðmundsson, Bergur Björnsson, Friðgeir Sigurðsson og Stefán Aðalsteinsson. Grótta 4. deildarmeistari 1991 Grótta sigraði með nokkrum yfirburðum í 4. deild. Leikmenn liðsins eru (efri röð frá vinstri): Steinn Jónsson, formaður knattspyrnudeildar, Björn Már Jónsson, Kristján Brooks, Kjartan Steinsson, Sigurður Þorsteinsson, Gylfi Guðjónsson, Erling Aðalsteinsson, Gísli Jónasson, Kristján V. Björgvinsson, Þröstur Bjarnason, Kristján Pálsson og Sverrir Herbertsson, liðsstjóri. Fremri röð frá vinstri: Hafsteinn Friðfinnsson, Valur Sveinbjörnsson, Engilbert Friðfinnsson, Garðar Már Garðarsson, Bernharð Petersen, fyrirliði, Sæbjörn Guðmundsson, þjálfari, Rafnar Hermannsson og Þorvaldur Haraldsson. Kristinn Arnarson, markvörður, var fjarverandi þegar myndin var tekin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.