Morgunblaðið - 25.09.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.09.1991, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 1991 29 ÁRNAÐ HEILLA Lijóamynd/Jóhannes Long Hjónaband. Brúðhjónin Hafdís Elín Helga- dóttir og Guðni Jónsson voru gelin saman í Fella* og Hólakirkju, 24. ágúst sl. af séra Guðmundi Karli Ágústssyni. Heimili þeirra er í Krummahólum 25, Rvík. Ljósmynd/Jóhannes Long Hjónaband. Brúðhjónin Anna Jónsdóttir og Guðlaugur Á. Long voru gefin saman í Árbæjarkirkju, 1. júní sl. af séra Guð- mundi Þorsteinssyni. Heimili þeirra er á Sogavegi 115, Rvík. Ljósm. Sigr. Bachmann. HJÓNABAND. 17. ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju, af séra Pálma Matthíassyni, Ingibjörg Birna Ólafs- dóttir og Sigurður Kristjánsson. Heimili þeirra er í Engjahjalla 17. Ljósmundari/Jóhannes Long HJÓNABAND. Brúðhjónin Ása Hrönn Kolbeinsdóttir og Stefán Hrafn Stefánsson voru gefin saman í Dómkirkjunni. Heimili þeirra er á Klapparstíg 1. Rvík. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson gaf brúðhjónin sam- Ljósmynd/Gunnar Kristinn Hjónaband. Brúðhjónin Guðrún Jóhannes- dóttir og Jón Ásgeirsson voru gefín saman í Hallgrímskirkju, 7. september sl. af séra Pálma Matthíassyni. Heimili þeirra er á Snorrabraut 79. Ljósmynd/Gunnar Kristinn Hjónaband. Brúðhjónin Kristjana Þorláks- dóttir og Rúnar Jónsson voru gefín saman í Bústaðakirkju, 7. september sl. af séra Pálma Matthíassyni. Heimili þeirra er á Furugrund 22. Ljósmynd/Jóhannes Long Hjónaband. Brúðhjónin Lea Helga Ólafs- dóttir og Marteinn Hjaltested voru gefin saman í Bústaðakirkju 24. ágúst sl. af séra Karli Sigurbjörnssyni. Heimili þeirra er á Vatnsenda. Ljósmynd/Jóhannes Long Hjónaband. Brúðhjónin Soffía Jónas- dóttir og Ágúst Egilsson voru gefín sam- an í Viðeyjarkirkju 10. ágúst sl. af séra- Jakobi Hjálmarssyni. Heimili þeirra er á Suðurgötu 71. FÉLAGSSTARF SVFI: Nafngift nýrra björg- unarsamtaka mótmælt Húsvíkingar - Þingeyingar Sjálfstæðisfélag Húsavíkur heldur almennan stjórnmálafund á Hótel Húsavík miðvikudaginn 25. sept. kl. 20.30. Gestir fundarins verða Halldór Blöndal, landbúnaðar- og samgönguráðherra, og Tómas Ingi Olrich, alþingismaður. Verið velkomin. Stjórnin. Hafnarfjörður - haustferð Sjálfstæðisfélögin i Hafnarfirði efna til fjölskylduferðar laugardaginn 28. september nk. Farið verður um uppsveitir Árnessýslu. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 9.30. Fararstjóri verður Magnús Gunnarsson. Skráning í feröina og upplýsingar hjá: Lovísu, sími 52958, Magnúsi, sími 53219 og Stefaníu, sími 54524. Tilkynna verður þátttöku i síðasta lagi í dag, miðvikudaginn 25. sept. Stjórn fulltrúaráðsins. SLYSAVARNAFÉLAG íslands hélt um helgina 11 haustfimdi víðsveg- ar um land. Um 450 forystumenn félagsins; formenn björgunarsveita, slysavamadeilda og unglingadeilda, sóttu þessa fundi. A fundunum var rætt um starf- semi og stöðu Slysavamafélags ís- lands, slysavarna- og björgunarmál, nýtt átak í slysavömum bama, tækjabúnað, björgunarskýli, Slysa- varnaskóla sjómanna, Tilkynninga- skyldu íslenskra skipa, nýja björgun- armiðstöð og fluttar vom skýrslur um starfsemi deilda og sveita félags- ins._ Á fundunum var einnig rætt um sameiningu Landssambands hjálpar- sveita skáta og Landssambands flugbjörgunarsveita undir einu nafni. Þessi sameining verður form- leg um næstu helgi og á nýja félag- ið að heita Landsbjörg, landssam- band björgunarsveita. Á fundum Slysavarnafélagsins kom fram mjög hörð gagnrýni á síðari hluta nafns- ins, þ.e. „landssamband björgunar- sveita" og skorað á stjóm SVFÍ að mótmæla nafngiftinni. Ástæðan fyrir þessari hörðu gagnrýni er sú, að innan Lands- bjargar verða einungis 28 björgunar- sveitir, en innan Slysavarnafélagsins eru þær 94. Slysavamafólki þykir því nokkuð djúpt tekið í árinni með heitinu „landssamband björgunar- sveita“. Þessi gagnrýni kom fram í ályktunum og umræðum. Stjóm Slysavarnafélagsins hefur fyrir nokkm óskað eftir því við for- ystumenn Landsbjargar, að þeir noti ekki heitið „landssamband björgun- arsveita“, enda gefi það alranga og raunar ósanna mynd af nýju samtök- unum. Við sama tækifæri áréttaði Slysavarnafélagið yfírlýstan vilja sinn til að vinna að sameiningu allra björgunaraðila í landinu í einu fé- lagi. Forystumenn Landsbjargar hafa ekki orðið við beiðni stjómar Slysavarnafélagsins, en þegar hefur orðið vart við þann misskilning að björgunarsveitir Slysavamafélags- ins séu í þessum nýju samtökum. Að öðru leyti væntir Slysavama- félagið góðs samstarfs við nýju sam- tökin og óskar þeim allra heilla í framtíðinni. (Fréttatilkynning) KENNSLA Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, s. 28040. FÉLAGSLÍF HELGAFELL 59919257IV/V Fjst: I.O.O.F. 9 = 1739257'* = Rk. I.O.O.F. 7 =1739258'/! = Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biþliulestur í kvöld kl. 20.30. Ræöumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Söngfólk óskast Kór félagsstarfs aldraðra í Kópa- vogi óskar eftir söngfólki í karla- og kvennaraddir. Upplýsingar í sima 43400. Hörgshlíð12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Aðalfundur AUS verður haldinn í félagsmiðstöð- inni Frostaskjóli þann 3. okt. 1991 kl. 20.00. Stjórnin. Vakningar- og kristniboðssamkoma í Kristniboðssalnum Háaleitis- þraut 58 í kvöld kl. 20.30. Ræðumaöur: Séra Helgi Hró- bjartsson, kristniboði. Þú ert velkominn. Kristniboðssambandið, KFUM, KFUK. ÍIÚTIVIST GRÓRNNII • IEYKUVÍK • SÚUAÍMSVUI14606 Myndakvöld Fyrsta myndakvöld vetrarins verður fimmtudaginn 26. sept. í Iðnaöarmannahúsinu, Hallveig- arstíg 1. Sýndar verða myndir úr velheppnaðri ferð Útivistar um Tröllaskaga, sem farin var í byrjun ágúst, og frá byggingu skálans á Fimmvörðuhálsi. Sýn- ingin hefst kl. 20.30. Kaffi og kræsingar í hléi. Allir velkomnir. Fimmvörðuháls 28.-29. sept. Tveggja daga ferð eftir þessari vinsælu gönguleið og gefst nægur timi til náttúruskoðunar og myndatöku. Gengið upp frá Skógum meðfram Skógaá og gist i endurbyggðum skála Úti- vistar á Fimmvörðuhálsi. Á sunnudag verður ferðinni haldið áfram niður á Goðaland og í Bása. Ath. frá og með 1. sept. er skrif- stofan opin frá kl. 12-18. Sjáumst! Útivist. FERÐAFÉLAG ©ÍSLANDS ÖLOUGÖTU3& 11798 19533 Helgarferðir Ferðafélagsins 27.-29. sept. 1) Landmannalaugar - Jökulgil - Hraunteigur Jökulgil er fremur grunnur dalur sem liggur upp undir Torfajökul til suðausturs frá Landmanna- laugum. Inn þennan dal verður ekið meðfram og á stundum eft- ir Jökulgilskvíslinni og er þessi leið rómuð fyrir litfegurð fjalla (líparft) sem að því liggja. Núpur- inn Hattur og Hattver eru áning- arstaðir á þessari leið. Hægt að velja um að ganga til baka í Laugar eða fara með rútunni. Gist i sæluhúsi Fí í Laugum. Þetta er einstök ferð og septem- ber rétti timinn. 2) Hjólreiðaferð í samvinnu við fslenska fjallahjólaklúbbinn: Landmannalaugar - Land- mannaleið Gist í sæluhúsi Fl í Laugum. Farnar hjólreiðaferðir út frá Laugum. Sérstakt tilboðsverð er á þessum ferðum í Laugar. Hringið til skrifstofunnar og kan- nið verð og tilhögun. 3) Þórsmörk í haustlitum Haustlitir í Þórsmörk eru engu líkir. Gönguferðir með farar- stjóra um Mörkina. Þægileg gist- ing í Skagfjörðsskála (setustofa, eldunaraðstaða, öll áhöld, úti- grill). Njótið haustsins í Þórs- mörk meö Ferðafélaginu. Helgina 4.-6. okt. verður upp- skeruhátíð og grillveisla í Þórs- mörk. Skráið ykkur sem fyrst - mikil aðsókn. • Ferðafélag Islands. Auðbrekka 2 • Kópavogur Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Judy Lynn verður gestur okkar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.