Morgunblaðið - 26.09.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.09.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1991 SJONVARP / SIÐDEGI 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 17.50 ► 18.20 ► Þvottabirnirn- Sögur uxans. ir. Kanadískur Hollenskur teiknimynda- teiknimynda- flokkur. flokkur. 19.00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Á mörkun- um.. 19.20 ► Litrík fjöl- skylda. e o STOÐ-2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Börn eru besta fólk. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugar- degi. 19.19 ► 19:19 SJONVARP / KVOLD l 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 iL>, Tf 19.50 ► Hökki hundur. Bandarísk teiknimynd. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Nýjasta tækni og visindi. Laxinn i Ell- iðaánum. 21.05 ► Matlock. Bandarískur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Andy Griffith. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.05 ► Norilsk — vítiájörðu. Námaþorgin Norilsk í Síþeríu hefur ekki þótt fýsilegur dvalar- staður, vegna einangrunar, kulda og mengunar. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖD2 19.19 ► 19:19 20.10 ► Maíblómin. Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex hlutum. Fjórði þáttur. 21.05 ► Ádagskrá. 21.20 ► Óráðnar gátur. Þáttur þar sem fjallað er um óráðnar gátur. 22.10 ► Fégræðgi og fólskuverk. Rannsóknarfréttamað- urinn Peter Finley er fenginn til þess að rannsaka hvarf fréttakonunnar Peggy Lynn Brady sem erfræg fréttaþula hjá stórri sjónvarpsstöð. Peter fer að rannsaka samstarf- menn Peggyar en fljótlega fara þeir sem hann talar við að finnast myrtir. Bönnuð börnum. 23.45 ► Fjölskyldu- leyndarmál. Stranglega bönnuð börnum. 1.15 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jakob Ágúst Hjálm- arsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanrfe G. Sigurðar- dóttir og Trausti Pór Sverrisson, 7.30 Fréttayfirlit — fréttir á ensku. 7.45 Daglegt mál. Mörður Árnason flytur þáttinn. (Einnig út- varpað kl. 19.32.) 8.00 Fréttir. 8.10 Umferðarpunktar. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu Franz Gislason heilsar upp á vætti og annað fólk. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu . og tilvonandi útvarpsstjóri Heimir Steinsson og Dóra Þórhallsdóttir kona hans lita inn. Umsjón: Jónas Jónasson. 9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimissoh les (22) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Táp og fjör. Þáttur um heilsu og heilbrigði. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 18. og 19. aldar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Er heimur á bak við heim- inn? Um vímu og vímuefni. Umsjón: Elísabet Jökulsdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „i morgunkulinu" e. William á er búið að ráða nýjan stjóra til að stýra leiklistardeild Rík- isútvarpsins. Jón Viðar Jónsson hefur látið af störfum og telur und- irritaður við hæfi að þakka Jóni. fyrir hans mikla starf. Út-varpsrýnir hefur ritað um velflest útvarpsleik- rit sem hér hafa verið sviðsett sl. sex, sjö ár og eru þeir dómar e.t.v. einu umsagnirnar um þessi verk sem eru svo hverful. Allan þennan tíma stýrði Jón Viðar útvarpsleik- húsinu. Vissulega má deila um verk Jóns Viðars og undirritaður var stundum hvass í sinni gagnrýni en benti líka oftlega á þá staðreynd að Jón Viðar hefur reynst metnað- arfullur leiklistarstjóri. Hann hefur þannig stutt við innlenda leikrit- asmíð og endurvakið þann sið að flytja útvarpsleikrit af sviði atvinn- uleikhúsa. En þá er það nýi leiklist- arstjórinn. Á bls. 2 í gærdagsmogga var íjallað um ráðningu Marú Kristjáns- Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu (29) 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrít vikunnar: „Apaloppan". eftir W. W. Jacobs Þýðandi: Karl Guðmundsson. Leikstjóri: Árni Blandon. Leikendur: Karl Guðmundsson, Steindór Hjörleifsson, Þóra Friðriksdóttir, Gunnar Helgason, Arnar Jónsson, Sigurður Skúlason og Krístján Franklin Magnús. (Endurflutt á þriðjudag . kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00- 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. (Frá Akureyri.) 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókprbrot frá Afriku. Sjöundi þáttur af átta. Frá Bissagoseyjum til Efri-Gambíu. Umsjón: Sigurður Grímsson. (Endurtekinn þáttur) 17.35 Don Juan, tónaljóð eftir Richard Strauss. Thomas Brandis leikur á fiðlu með Berlínarfil- harmóniunni; Herbert von Karajan stjórnar. . FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir . 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir: Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Úr tónlistarlifinu - Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar islands. Kynnir: Már Magnússon. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smáfuglar". eftír Ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson les. (19) 23.00 Sumarspjall. Barði Guðmundsson leikari. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. dóttur í stöðu leiklistarstjóra Ríkis- útvarpsins en ýmsir telja þá skipun undarlega. Helga Bachmann fékk jú fleiri atkvæði í útvarpsráði. Und- irritaður sér reyndar ekki að þessi pólitíska nefnd eigi neitt með að skipta sér af ráðningarmálum Rík- isútvarpsins. Það hlýtur að vera mál útvarpsstjóra að veija hæft fólk til starfa við stofnunina. Afskipti sendimanna fjórflokkanna af ráðn- ingarmálum RÚV eru tímaskekkja að mati þess er hér ritar. Undirritaður leggur að sjálf sögðu ekki dóm á umsækjendurna. En telur þó að Helga hefði líklega hleypt nýju lífi í leiklistardeildina þar sem hún hefur að mestu verið fjarri góðu gamni á valdaskeiði Jóns Viðars. María Kristjánsdóttir hefur all mikla reynslu af útvarpsleikhús- inu á Fossvogshæðum en þar hefur hún starfað síðan 1988. María hef- ur líka sett upp sýnileg sviðsverk og hún hefur einnig komið nálægt RAS FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Sigriður Rósa talar frá Eskifirði. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: ÞorgeirÁstvaldsson, Magnús R. Einars- son og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristíne Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Bald- ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Meinhornið: Óðurínn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Sigurður G. Tóma asson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Smiöjan. 20.30 islenska skífan: „Plágan" með Bubba Mort- hens frá 1981, 21.00 Rokksmiöjan. Umsjón: Lovísa Sigurjónsdótt- ir. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 3.00 i dagsins önn - Er heimur á bak við heirh- inn? Um vimu og vímuefni. Umsjón: Elisabet Jökulsdóttir. (Endurtekinn þáttur) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi. sjónvarpi. Þessi starfsreynsla er vissulega verðmæt og er Mará Kristjánsdóttir hér með boðin vel- komin til starfa hjá Útvarpsleikhús- inu. En ekki má alveg gleyma sjálfu leikhúsinu. LeikverkAndrésar Það er ekki mikið pláss eftir til að fjalla um Allt í sómanum út- varpsleikritið hans Andrésar Indr- iðasonar sem var frumsýnt í Út- varpsleikhúsinu sl. fimmtudag og endurflutt í fyrrakveld. En í fáum orðum sagt þá snérist þetta leikrit um starfsmann í ónefndu fyrirtæki er tók sig til og plataði yfirmanninn upp úr skónum. Hélt starfsmaður- inn því fram að yfirmaðurinn hefði staðið fyrir mikilli veislu í fyrirtæk- inu og boðið þar m.a. uppá nektar- dans og kauphækkun. Er óþarfi að rekja þá sögu frekar en hér var á ferð nokkuð dæmigerður farsi og ekki vantaði að Andrés spinni lipur- 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og iniðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FMf909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldjrs- dóttir og og Þuriður Sigurðardóttir. 10.00 Frá miðjum morgni. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Sagt frá veðri og samgöngum. Kl. 10.30 Fjallað um íþróttir. Kl. 10.45 Saga dagsins. Kl. 11.00 Viðtal. Kl. 11.30 Getraun/leikur. Kl. 11.45 Það helsta úr sjónvarpsdagskrá kvöldsins. Kl. 12.00 Óskalög hlustenda. 13.00 Hvað er að gerast? Umsjón Erla Friðgeirs- dóttir. Kl. 13.30 T-arið aftur í tímann og kíkt I gömul blöð. Kl, 14.00 Hvaðer íkvikmyndahúsun- um. Kf, 14.15 Hvað er i leikhúsunum. Kl. 15.00 Opin lína fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. Kl. 15.30 Skemmtistaðir, pöbbar, danshús o. fl. 16.00 Meiri tónlist, minna mas. Umsjón Bjami Ara- son og Eva Magnúsdóttit. Létt tónlist á heimleið- inni. Kl. 18 íslensk tónlist. Spjallað við lögreglu um umferðina. Hljómsveit dagsins kynnt. Hringt i samlanda erlendis. 19.00 Pétur Pan og puntstráin. Umsjón Pétur Val- geirsson. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Þáttur í umsjón Kolbrúnar Bergþórsdóttur. 24.00 Naeturtónlist. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM-102,9 07.00 Morgunþáttur. Ertingur Níelsson vekur hlust- endur með tónlíst, Iréttum og veðurfregnum. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. lega söguþráðinn og næði góðu valdi á hinu eðlilega talmáli dags- ins. Þannig líkist Andrés stundum textasmið sem hefur náð því stigi að tengja textann hljómfalli lags- ins. Slíkt er aðeins á færi fag- manna. En efnið var hins vegar fremur rýrt miðað við lengd verks- ins og nokkuð bar á því að menn töluðu bara og töluðu líkt og gerist stundum í lífinu. En kannski gefur svona fljótandi texti skýrari mynd af nútímanum en hinn njörvaði gullaldarleiktexti? Léttur og leik- andi leikstíll þeirra Þorsteins Gunn- arssonar, Steins Ármanns Magnús- sonar, Lilju Guðrúnar Þorvaldsdótt- ur og Steinunnar Ólafsdóttur átti líka sinn þátt í að skapa hina óþvin- guðu stemmningu. Leikstjórinn Hlín Agnarsdóttir nýtti hér til hins ýtrasta efniviðinn. Ólafur M. Jóhannesson 9.30 Bænastund. 13.00 Sigriður Lund Hermannsdóttir. 13.30 Bænastund. 16.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 17.30 Bænastund. 20.00 Jón Tryggvi, 22.00 Natan Harðarson. 24.00 Dagskrárlok. 7.00 Morgunþáttur. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttír á heila og hálfa timanum. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. íþróttafréttir kl. 13. 14.00 Snorri Sturluson. Kl. 15 veðurfréttir. 17.00 Reykjavik siðdegis. Hallgrimur thorsteinsson og Einar Örn Benediktsson. Fréttir kl. 17.17. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 19.30 Fréttir trá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Ólöf Marín. 00.00 Heimir Jónasson. 04.00 Næturvaktin. 7.00 A-ö. Steingrimur Ólafsson í morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15 islenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma i heim- sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt- ir. kl. 11.00 Fréttir frá fréttastofu. kl. 11,35 Há- degisverðarpotturinn. 12.00 Hádegistréttir. Kl. 12.10 ívar Guðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14,05 Tónlistin heldur áfram. Kl. 14.30 Þriðja og siðasta staðreynd dagsins kl. 14.40 l’var á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. kl. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Jóhann Jóhanns- son . kl. 15.30 Óskalagalínan öllum opin. Simi 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 17.00 Fréttayfirlit. Kl.17.30 Þægileg síðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árun- um 1955-1975. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Backmann. kl. '21.15 Síðasta pepsi-kippa vikunnar. 22.00 Jóhann Jóhannsson. 01.00 Darri Ólason. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 16.30 Vorleikur Hljóðbylgjunnar, Greifans og Ferða- skrifstofunnar Nonna. 17.00 Island i dag, (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Stjörnuspá helgarinnar. FM102 7.00 Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. kl. 15 Húslestur Sig- urðar. 16.00 Klemens Arnarson. kl. 18Gamansögurhlust- enda. 19.00 Björgúlfur Hafstað. 20.00 Arnar Bjarnason. 00.00 Næturtónlist. 'ífiíp Fm 104-8 9.00 Árdagadagskrá FÁ. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 20.00 Saumastofna. Umsjón Ásgeír Páll Leiklistardeildin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.