Morgunblaðið - 26.09.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.09.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1991 Þetta eru Sólveig Hlín Sigurðardóttir og Svanhvít Hekla Olafsdóttir frá Hafnarfirði. Þær færðu Barnaspítala Hringsins 4.000 kr. sem þær söfnuðu til spítalans á hluta- veltu. í DAG er fimmtudagur 26. september, 269. dagur árs- ins 1991. Tuttugasta og þriðja vika sumars. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.28, stórstreymi, flóðhæðin 3,99 m. Siðdegisflóð kl. 19.45. Fjara kl. 1.23 og kl. 13.38. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.20 og sólarlag kl. 19.19. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.19ogtungl- ið er í suðri kl. 2.52 (Alman- ak Háskóla fslands). Guði þekkar fórnir eru sundurmarinn andi, sundurmarið og sund- urkramið hjarta munt þú, ó Guð, eigi fyrirlíta (Sálm. 51, 19.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT: - 1 vesælust, 5 ryk- korn, 6 svertingjar, 9 rengja, 10 tónn, 11 líkamshluti, 12 ögn, 13 glata, 15 fískur, 17 kindin. LÓÐRÉTT: - 1 hafnar, 2 melting- arfæris, 3 ýlfur, 4 hreinast, 7 styrkja, 8 forfaðir, 12 skellur, 14 reku, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 gufa, 5 ófáa, 6 ræll, 7 æf, 8 ermar, 11 gé, 12 lag, 14 unni, 16 raunar. LÓÐRÉTT: - 1 gerlegur, 2 fólum, 3 afl, 4 tarf, 7 æra, 9 réna, 10 alin, 13 ger, 15 nu. KIRKJUSTARF____________ FELLA- og Hólakirkja: Helgistund í Gerðubergi í dag. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl 12: Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. ÁRNAÐ HEILLA ára afmælií dag, 26. september, er níræð- ur Guðjón Sigurðsson fyrr- um óðalsbóndi á Harastöð- um í Dölum. Kona hans var Sigríður Sigurðardóttir. Hún lést árið 1966. Hann er nú heimilismaður á Hrafnistu í Reykjavík. Hann tekur á móti gestum á laugardaginn kem- ur, 28. þ.m., í Borgartúni 17, kl. 16-18. níræður Þorsteinn Krist- jánsson, Laugarnesvegi 42, Reykjavík.Ilann tekur á móti gestum á Hótel Lind við Rauðarárstíg kl. 17-20. Hann var nafntogaður glímumaður á yngri árum. Ásta Sigurðardóttir, Furu- grund 68, Kópavogi. Maður hennar er Asgeir Þorsteins- son sjómaður. Hún er að heiman. FRÉTTIR________________ Veðurstofan gerði ráð fyrir að kalt yrði í veðri og að í nótt er leið yrði víða nætur- frost. 1 fyrrinótt var minnstur hiti á láglendinu um frostmark, t.d. á Nauta- búi og á Hólum í Dýrafirði. Lítilsháttar næturfrost var á hálendisveðurathugunar- stöðvum. I Reykjavík var nóttin úrkomulaus og hiti fjögur stig. I fyrradag var sólskin í bænum i um 8 klst. Mest úrkoma á landinu i fyrrinótt var á Egilsstöðum 19 mm og 14 mm á Staðar- hóli. ÞENNAN dag árið 1160 fæddist Guðmundur góði. FÉLAG ELDRIborgara. í dag kl. 10 er kínversk leikfimi í Risinu og þar er opið hús kl. 13-17. VESTURGATA 7, félags- og þjónustumiðstöð aldraðra. í kvöld verða tónleikar: Sig- fús Halldórsson, tónskáld, Þorvaldur Steingrímsson og Friðbjörn G. Jónsson, söngvari, koma þar fram. Nánari upplýsingar í síma 627077. Húsið opið kl. 20-22. Kaffiveitingar. HVASSALEITI 56-58. í dag kl. 13 er fjölbreytt handa- vinna og spiluð félagsvist. Á morgun, föstudag, er hár- greiðslutími kl. 9 og körfu- gerð hjá Sigrúnu. Spænska kl. 13 og enska kl. 15. FURUGERÐI 1. í dag kl. 9 aðstoð við böðun, hárgreiðsla og fótaaðgerðartímar og bók- bandsvinna hjá Ingimundi. Leirmunagerð er kl. 10. Léð- ur- og skinnagerð hjá Láru kl. 15 og kaffitími kl. 15. T KRISTNIBOÐSSAM- BANDIÐ ætlar að taka þátt í starfi fyrir aldraða hér í borginni, með svipuðum hætti og ýmis önnur samtök og kirkjur. í Kristniboðssalnum, á Háaleitisbraut 58, verður opið hús fyrir aldraða. Byrjar þessi starfsemi á morgun, föstudag. Verður þá opið hús í Kristniboðssalnum kl. 14-17. NORÐURBRÚN 1. Kl. 8 baðtími, kl. 10 lestur fram- haldssögu, föndurtími ki. 12, fótaaðgerð kl. 13, leikfimi og spilamennska. Dalbraut 18-20. Fótaaðgerð kl. 9 og kl. 13.30 samverustund. SKIPIN Reykjavíkurhöfn: í gær fór Askja í strandferð. Brúar- foss lagði af stað til útlanda. Togarinn Viðey kom inn til löndunar. Reykjafoss fór á ströndina svo og Arnarfell og breski togarinn Soutella fór út aftur. Það er ekki um annað að gera en að gefast upp, Ljómalind mín. - Þetta er gæsaskytta ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 20. september - 26. september, að báöum dögum meðtöldum er i Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaleitisapótek, Háaleitisbr. 68, opið til kl. 22 alla daga vakt- vikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í s. 21230. Lögreglan i Reykjaviíc Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rumhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíöir. Simsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 18-19 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráögjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga ti kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Surwudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaöstæðna, srfmskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13—17 miövikud. og föstud. S. 812833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, í Alþýöuhús- inu Hverfisgötu opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutima, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúk- runarfræðingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalamesi. Aðstoö við unglinga í vímuefnavanda og aö- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmén. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Aö loknum lestri hódegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geödeild Vrfilstaöadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Heimsóknartími frjóls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varöstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hrtaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn ísianda: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5,8.79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Bólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalaafn - Lestraraalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminja8afnið: Opið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagaröur: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasaf niö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum í eigu safnsins. Minjasafn Raf magnsveitu Reykjavíkur viö rafstööina viö Elliöaór. OpiÖ sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 16. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogt, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 14-18 nema mánudaga. Simi 54700. Sjóminjasafn islands, Hafnarfiröi: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkun Opið mónud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri t. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir (Reykjavík: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. — föstud. 7.00—20.30, laugard. 7.30— 17.30, sunnud. 8.00—17.30. Sundhöll Reykjavikun Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir böm fró kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garöabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáriaug í Mosfellssvelf Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30.. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamese: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.