Morgunblaðið - 26.09.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 26.09.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1991 ARNAÐ HEILLA Ljósmynd/Sigr. Bachmann Hjónaband. Brúðhjónin Linda Björk Gunnlaugsdóttir og Heiðar Bergmann Heiðarsson voru gefin saman í Kópavogs- kirkju 1. júní sl. af séra Kristjáni Einari Þorvarðarsyni. Heimili þeirra er í Hlíðar- hjalla 38, Kóp. Ljósmynd/Jóhannes Long Hjónaband. Brúðhjónin Guðrún Óladótt- ir og Guðmundur Hallgrímsson voru gef- in saman í Bústaðakirkju 24. ágúst sl. af séra Pálma Matthíassyni. Heimili þeirra er í Dvergabakka 6, Rvík. Birt aftur vegna myndabrengls. Ljósm. Sigríður Bachmann Hjónaband. 17. ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju, af séra Pálma Matthíassyni, Ingibjörg Birna Ólafsdóttir og Sigurður Kristjánsson. Heimili þeirra er í Engjahjalla 17. Ljósmyndari/Jóhannes Long Hjónaband. Brúðhjónin Ása Hrönn Kolbeins- dóttir og Stefán Hrafn Stefánsson voru gefin saman í Dómkirkjunni. Heimili þeirra er á Klapparstíg 1, Rvík. Sr. Guðmundur Þorsteins- son gaf brúðhjónin saman. SKIPTIR VIGTIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.