Morgunblaðið - 27.09.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.09.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1991 STOÐ2 16.45 ► Nágrannar. Framhaldsmyndaflokkur. 17.30 ► Gosi.Teiknimynd um spýtu- strákinn Gosa. 17.55 ► Umhverfisjörðina.Teiknimynd. 18.20 ► Herra Maggú. Teiknimynd. 18.25 ► Ádagskrá. 18.40 ► Bylmingur. Rokk og afturrokk. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.0 9 22.30 23.00 23.30 24.00 TT 19.50 ► Hök- ki hund- ur. Teikni- mynd. 20.00 ► Fréttir, veður og Kastljós. 20.50 ► Vetrardagskrá Sjónvarps. í þættinum verður sagt frá því helsta sem Sjónvarpið tekur til sýningar á vetri komanda. 21.20 ► Samherjar. (4) (Jake and the Fat fvlan). Sakamálaþáttur. 22.10 ► Barátta um barn (Taken Away). Bandarísksjón- varpsrhynd frá 1989. Ung, einstaeð móðir lendir í miður skemmtilegri glímu við kerfi'ð, þegar hún er sökuð um að vanrækja dóttursína. Leikstjóri: John Patterson. Aðalhtut- verk. Valerie Bertinelli, Juliet Sorecey og Kevin Dunn. 23.45 ► Drottning- arsvíta Ellingtons. Upp- taka frá tónleikum í Royal Festival Hall. 00.35 ► Útvarpsfréttir ídagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Kænar 20.50 ► FerðastumtímannfQuant- 21.55 ► Bæjarbragur(Grandview, U.S.A.). Rómantísk 23.30 ► Refskák (Breaking Point). Fréttirog veður. konur(Designing um Leap III). Sam lendirávallt inýjum mynd sem gerist í smáfylki í Bandaríkjunum. Ung kona Stranglega bönnuð börnum. Women). Bandarískur ævintýrum. reynir að reka fyrirtæki föður síns en gengur misjafnlega. 1.05 ► Varúlfurinn (The Legend gamanþáttur. 21.40 ► Heimsbikarmót Flugleiða Hún þykir álitlegur kvenkostur og eru nokkrir menn úr of the Werewolf). Stranglega 20.40 ► Heimsbik- '91. bænum á eftir henni, en hún ertreg til. Aðalhl. Jamie Lee bönnuð börnum. armót Flugleiða '91. Curtis, Pátrick Swayze og Ramon Bieri. 2.35 ► Dagskrárlok. UTVARP © FM 92,4/93,5 MORGUWUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jakob Ágúst Hjálm- arsson tlytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar t. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Pór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit — fréttir á ensku. Kíkt i blöð og (réttaskeyti. 7.45 Pæling Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu Upplýsingar um menningarvið- burði og ferðir um helgina. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (23) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóai Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sögustund. „Púrkass pass?", smásaga eftir Steinar Sigurjónsson Karl Guðmundsson les. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass. Umsjón: Sigurður Flosason. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsms önn — Þróunarhjálp. Umsjón: Bryn- hildur Olafsdóttir og Sigurjón Ólafsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi, aðfararnótt mánudags kl. 4.03.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Út i sumarið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „í morgunkulinu” e. William Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu (30) 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. Itakt Fyrirspurnum og athugasemdum rignir yfir fjölmiðlarýninn. Ein slík var vegna greinar sem undirrit- aður ritaði hér í blaðið 24. sept. sl. og nefndi: Mistök? Þar var fjallað um textavarp Ríkisútvarpsins og var því haldið fram að ekki hefði verið rétt hjá yfirmönnum RÚV að hleypa af stað þessu textavarpi sem aðeins fáir landsmenn geta notið. Símavinur hélt því fram að undirrit- aður hefði ekki áttað sig á því að ríkisútvarpsmenn sendu ekki út brenglaðan texta heldur skorti á að móttökubúnaður væri fyrir hendi hjá sjónvarpsnotendum. Undirrituðum var fullkunnugt um tæknilega hlið þessa máls en kannski hefði mátt misskilja grein- ina. Það hvarflaði ekki að undirrit- uðum að þeir ríkissjónvarpsmenn hefðu sent út brenglaðan texta. í greininni var ætlunin að benda á nauðsyn þess að vanda betur til verka þegar almannafé var varið 15.03 Hamborg, Hamborg. Umsjón: Arfhúr Björg- vin Bollason og ÞrösturÁsmundsson. (Endurlek- inn þáttur frá sunnudegi.) SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00- 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og þarnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Sunnanlands með Ingu Bjarnason. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Tilbrigði eftir Johannes Brahmá. um stef eft- ir Jósef Haydn Filharmóníusveitin i Vinarborg leik- ur; Leonard Bernstein stjórnar. . FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig utvarpað eftir fréttir) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Tónlist eftir Johannes Brahms. 21.00 Víta skaltu. Umsjón: lllugi Jökulsson. 21.30 Harmonikuþáttur. Franskir , sænskir og norskir tónlistarmenn leika. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smáfuglar". eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson les. (20) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurlekinn þáttur úr Árdegisút- varþi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Fjölmiðla- gagnrýni Ómars Valdimarssonar og Fríðu Proppé. til textavarps. Þannig var ótækt að kanna ekki betur forsendurnar fyr- ir útsendingu textavarpsins sem eru að sjálfsögðu möguleikar notand- andans til að njóta óbrenglaðs rit- máls. Að mati undirritaðs var betra að bíða með textavarpið þar til meginþorri landsmanna var kominn með búnað við hæfi en slíkur búnað- ur er næstum til staðar í ákveðnum sjónvarpstækjum svo sem Sony en þar brenglast samt þ, ð og ý. Fyrrgreindar upplýsingar eru hafðar eftir umboðinu og ónefndum fagmanni. Þessi sami fagmaður ef- ast reyndar um að Stöð 2 takist að koma textavarpi óbrengluðu til áhorfenda og hann hefur nokkrar áhyggjur af því að stereósending- arnar (tvíáttasendingarnar) verði ekki samhæfðar. Það er greinilega að mörgu að hyggja hjá tækni- mönnum sjónvarpsstöðvanna þessa umbyltingardaga. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: ÞorgeirÁstvaldsson, Magnús R. Einars- son og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristíne Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Bald- ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritar- ar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meöal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni úfsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tóm- asson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 21.00 Gullskífan. - Kvöldtónar. 22.07 Popp og kveðjur. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endur- tekinn frá sunnudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir ahveðri, færð og flugsamgöngum. - Næturtónar Halda áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. Hjónalitgreining Anna og útlitið nefnist innskots- þáttur hjá Eiríki á Bylgjunni. And- litsfræðingurinn Anna fjallar þar um þetta eilífa áhugamál sumra sem er útlitið. í nýjasta þættinum fjallaði Anna meðal annars um stór og lítil brjóst sem hún kvað vera ... aðal áhugamál karla. Benti útlits- fræðingurinn á að Joan Collins B- myndaleikkona, sápuóperustjarna og rithöfundur með meiru legði mikla áherslu á bijóstin og fæt- urna: Til þess að beina athyglinni frá mittinu sem er dálítið svert ... bætti Anna andlitisfræðingur við dularfullum rómi. Á lítla íslandi er bara einn „sér- fræðingur“ á hverju sviði. Við eig- um til dæmis bara einn kynfræðing en nú eru útlitsfræðingarnir orðnir tveir: Anna og Heiðar. Eiríkur hef- ur greinilega haft nokkrar hyggjur af því að Anna væri að taka yfir útlitssviðið því hann hringdi í útlits- LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Úlvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FMT90-9 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og og Þuríður Sigurðardóttir. Kl. 7.05 Kíkt í blöðin, fjallað um færð, flug, veður o. fl. Kl. 7.30 Hrakfallasögur úr atvinnulifinu. Kl. 8.00 Gestir i morgunkaffi, þekkt fólk úr þjóðlifinu. Kl. 8.30 Neytandinn og réttur hans, umferöarmál og heilsa. Kl. 9.00 Sagan bak við lagið. Kl. 9.30 Heimilið i víðu samhengi. 10.00 Frá miðjum morgni. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Sagt frá veðri og samgöngum. Kl. 10.30 Fjallaö um Iþróttir. Kl. 10.45 Saga dagsins. Kl. 11.00 Viðtal, Kl. 11.30 Getraun/leikur. Kl. 11.45 Það helsta úr sjónvarpsdagskrá kvöldsins. Kl. 12.00 Óskalög hlustenda. 13.00 Hvað er að gerast? Umsjón Erla Friðgeirs- dóttir. Kl. 13.30 Farið aftur i timann og kikt í gömul blöð. Kl. 14.00 Hvað er i kvikmyndahúsun- um. Kl. 14.15 Hvað er I leikhúsunum. KI..15.00 Opin lina fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. Kl. 16.30 Skemmtistaðir, pöbbar, danshús q. fl. 16.00 Meiri tónlist, minna mas. Umsjón Bjarni Ara- son og Eva fvlagnúsdóttir. Létt tónlist á heimleið- inni. Kl. 18 íslensk tónlist. Spjallað við lögreglu um umferðina. Hljómsveit dagsins kynnt. Hringt í samlanda erlendis. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 Gullöldin. (Endurtekinn þáttur). 22.00 Nátthrafn. 2.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson. áLrA FM-102,9 7.00 Morgunþáttur. Ertingur Niels'son vekur hlust- endur með tónlist, fréttum og veðurfregnum. 9.00 Jódis Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. skóla Heiðars á dögunum. Þar svar- aði dularfullur símsvari og sagði frá því að Heiðar væri á námskeiði í Bretlandi í „hjónalitgreiningu“. Það má sum sé búast við því að hjón í stíl taki að birtast á götum borgar- innar. Sum hjón verða bláleit, önnur grænleit og þriðju í jarðlitum allt eftir árstíðum. Næsta skref er síðan væntanlega að laga svolítið til vöxt- inn og andlitsfallið þannig að hjón- in verði nánast eins og spegilmynd hvort af öðru. Þegar þessu marki er náð má senda þau á framsagn- arnámskeið svo þau tali nú með svipuðum áherslum. Vafalítið má lfka laga göngulagið og loks má beita nýjustu aðferðum atferlissál- fræðinnar til að samhæfa geð- sveiflurnar þannig að hjónin brosi í takt og gráti í takt. Mikaelsfræð- ingar geta síðan samhæft jarðvistir hjónanna þannig að sálir þeirra nái að mætast fullkomlega. Olafur M. Jóhannesson 13.00 Olafur Jón Ásgeirsson. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 22.00 Natan Harðarson. 1.00 Dagskrárlok. 7.00 Morgunþáttur. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir á heila og hálfa timanum. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. íþróttafréttir kl. 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. iþróttafréttir kl. 13. 14.05 Snorri Sturluson. Kl. 16 veðurfréttir. 17.00 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Einar Örn Benediktsson. Fréttir kl. 17.17. 17.30 Reykjavík siðdegis fíeldur áfram. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Heimir Jónasson. 00.00 Björn Þórir Sigurðsson. 04.00 Arnar Alberlsson. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson i morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15 islenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma i heim- sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Águst Héðinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt- ir. kl. 11.00 Fréttir frá fréttastofu. kl. 11.35 Há- degisverðarpotturinn. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ívar Guðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjamanna. Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin helduráfram. Kl. 14.30 Þriðja og siðasta staðreynd dagsins kl. 14.40 ívar á lokasprettinum. Siminn fyrir óskalög er 670-957. kl. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Jóhann Jóhanns- son . kl. 15.30 Óskalagalinan öllum opin. Simi 67Q-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 17.00 Fréttayfirlit. Kl, 17.30 Þægileg siðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árun- um 1955-1975. 19.00 Vinsældalisti islands. Pepsi-listinn. ivarGuð- mundsson kynnir 40 vinsælustu lög landsins. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt. 03.00 Seinni næturvakt FM. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 17.00 island i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 7.30Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. kl. 15 Vinsældalisti. 16.00 Klemens Arnarson. Kl. 18 Gamansögur hlustenda. 19.00 Kiddi bigfood. Sumartónlist Stjörnunnar. 22.00 Arnar Bjamason. 3.00 Stjörnutónlist. Haraldur Gylfason. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 M.S. 18.00 Framhaldsskölafréttir. 18.15 Bíó, ball og ut að borða (F.Á.). Kvikmynda- gagnrýni, getraunir o. fl. 20.00 M.R. 22.00 UnnarGilsGuðmundsson(F.B). Popptónlist. 1.00 Næturvakt i umsjá Kvennaskólans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.