Morgunblaðið - 27.09.1991, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.09.1991, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1991 Leifur heppni auglýstur sem Norðmaður Þessi augiýsing birtist á baksíðu bandaríska dagblaðsins New York Times í vikunni. Fyrirsögn- in er: „Hvaða land fann Ameríku þegar hin Evrópulöndin töldu víst að jörðin væri flöt? Einmitt. Það er Noregur." Það eru skand- inavíska flugfélagið SAS og norska skipafélagið Bergen Line er birtu auglýsinguna, sem hefst með þessum orðum: „Fyrir rúm- lega 1000 árum fóru landkönn- uðir og víkingar frá Noregi, fundu Island og námu þar land, og síðan Grænland. Mannsaldri síðar fór Leifur Eiríksson með vikinga sína enn vestar til nýs lands, sem hann nefndi „Vín- iand“.“ Síðan er vikið að víkinga- skipunum þremur, Gaiu, Saga Siglar og Oseberg, sem sigldu til Bandaríkjanna til að minnast Leifs heppna og fundar Ameríku. Sagt er að „víkingaandi Noregs“ lifi enn og lesendur fá síðan að kynnast starfsemi SAS og Berg- en Line. Verið er að auglýsa ferð- ir með SAS til Noregs, gistingu í hótelum flugfélagsins og sigl- ingu um strönd Noregs með Bergen Line. íslands er ekki minnst frekar. WHICH COUNTRY DISCOVERED AMERICA WHEN THE REST OF EUROPE FIRMLY BELIEVED THE WORLD WVS FLAT? Over kxxí years afto. vttung < x- ptcwexa wl oul Irom Norway. úis- -••^covrnnfl anö senMng ^lirsi icclartd. ihcn | Orocnland A gcn- i cralkm laicr. I_el( J Birlksson lcd his ' Víklngs even lur- iher wesi lo a ncw land wtnch Ik- calkxJ •vmhmsr roday ii » kjuwnasNorti Mxna Tö ocklxaie Mb <*so »v ery. ihrue mudcm replicas v( viking ships—dcscritx-d as IMems carvod m wootT— are Mttnfl ktt ic Hooarv ma. Newpon. R.I.. Ncw Vhrk CHy and vwashinflion. nc. ihc 78- ■ kxx • Gala coming all 5.300 ; mllcs Irorri TTondhdm. Norway. Norway* Vttlnfl spim oí dte- orveryconafeueNKxlay txxhcn ti'siwinliirtilinn Wir a lcader m Norih Sca oll ex . ptnratKm and produclion a ' ploneer m te»i larming and \ a couniry wlih one o< ihc wortds largesi mercham Accis Hrom supcr larkers lo refeearch stiíps Coasial desunaaons ihan any ' “ecroncarm. Among our mosi lasclnaiing thlp board adven- lurcs are Bcrgcn Llnc's Coasial Voyages ol Nor- way Ollerod ycar- ^Batmliac.fex. ruund. DcrgcnLineS romc has boe-i Swvvbrtd- Thls voyagc includes nonstofi. round irip air iravcl Irom Uie USr\ io Norway on SAS. Scandinavlaii Alrin ics L'rom Hcrgcn iry. ihc somli ix KKkeiHS m llie nnrlli. vtxi i-mbark on Bi-rgc-n l.ines Irk-ndly. Iiuimare and ri /r'OK. well appouiicd síiips l| WT-r Your poris of call iih ludt ma|or ciiles Uke Hcrgcci. mndhcim arxllhxnso. ;«s weU us 36 chamttnfl pnns and villages ihai doi our 'l' coasl As you crutóe. kiScixxllnavki yaueanchcxl mm ycxx dnwmown SAS Iturel wtUc ai * * afepcm And»n your way I • mt we c lx-ck In y»»ui luggage oi lh»- IkxcI uikí fllvc you your Ikxii Unfl ixiss Iik ihe reium irip Nlcc- Mtik- youlls Ijords seco glacicrs. some o( thc rhosc siriking sccncry ÉllfeK- Wlrtl Afloac. youV rrfeoy a icfcoccd acmo- spherc. cxcdlmi tood and uucrMrvc servioc in »ie Berscn Une iradMon. Ashtxe youll shop. scc ihc slflhcs. and sample our uniquc euislnc. Whemcr you chnuse a feummcr nr wlnier voyaflc. youll eomc home wirh new Iricnds. vivkl memo- nes andsouvervsiurahlcnmr VGur lKs< sicp io Norway Is SAS LuroOass Wtxshcr you Iravel kx buslness or pk-asurc. SAS Euro Ctass oWcrs you ihe spacious com- tari o< 2 x 2 x 2 scaong Ihcres noer a mldcfec soar io conflnc you. KKKtx-s Mtar savi- ume and m;«kc SAS Navet a pleasure No wocxh-r SAS has beoome ii (avome ctiolu - ol Nx.- bustf icss kavdcr. Nocwrgian Coasiai Voyagcs imd SaS EuruOass. cimian your mnvi agem cal. Uergen Llnc ai 8(0-323 706. SAS m 800-221-2350. _ orscndmeooupon. Oslo (rom Newark mternahunal AN- pori. as weB «s (llghis lo rhe resr oí Eiaope. ai •« afepon. EuoOass wci comes you wuh your own spedal chcckm. rj«ety nvcr Ihe mfexaes. and akxxvflc wtvar ycxicanwcrkoncfcK. THATS RIGHT. THAT’S ISR •JíVa m Reuter Afvopnun á höfunum: Yfirlýsing Davíðs kem- ur Jóni Baldvin á óvart YFIRLÝSING Davíðs Oddssonar forsætisráðherra eftir fund hans með George Bush Bandaríkjaforseta, um að afvopnun á höfunum væri ekki forgangsverkefni Atlantshafsbandalagsins, kemur Jóni Baldvin Hannib- alssyni, utanríkisráðherra, á óvart. Hann segir að honum sé ljóst að afvopnun á höfunum hafi ekki forgang fram að Helsinki-ráðstefnunni 1992 en íslendingar hafi unnið að því að það breytist eftir ráðstefnuna. Jón Baldvin segir að önnur hlið málsins snerti umhverfísmál, og brýnt sé að koma í veg fyrir kjarnork- uslys á höfunum. Óryggisþátturinn sé hin hliðin. Hann tekur undir með forsætisráðherra að NATO þurfi að geta tryggt öryggi siglingaleiða, ekki síst milli Ameríku og Evrópu. Hins vegar sé spurning hvort ekki sé hægt, með því að semja um minni vígbúnað á höfunum, að tryggja öryggi sigling- aleiðanna enn betur. „Það eru þjóðarhagsmunir íslend- inga, fyrst og fremst vegna umhverf- ishagsmuna okkar og efnahagsaf- komu, að reynt sé að tryggja öryggi siglingaleiða milli Bandaríkjanna og Evrópu með samningum um lægra vopnastig en nú er. Um þetta er víð- tæk samstaða og þetta eru þau sjón- armið sem ég hef lýst sem utanrík- isráherra, bæði í fyrrverandi og nú- verandi ríkistjóm. Mér er ekki kunn- ugt um Sjálfstæðisflokkurinn hafi hafnað þessum sjónarmiðum og mun þess vegna ótrauður beita mér fyrir þeim eins og ég lýsti yfir í ræðu minni á allsheijarþingi SÞ.“ Vextir óverðtryggðra lána hljóta að lækka segir Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri JÓHANNES Nordal, seðla- bankastjóri, segir það nokkuð augljóst að vextir af óverð- tryggðum útlánum hljóti að Félögin reikni flutningsjöfn- unargjöld sjálf inn í sín verð — segir Kristinn Björnsson, forstjóri TVÖ olíufélaganna, SkeUungs og Olíuverslunar íslands hf., vilja að flutningsjöfnunargjald verði lagt niður en Olíufélagið ekki. For- stjóri Skeljungs vill að gjaldið verði fellt niður og félögin reikni það sjálf inn í sín verð. Hann segir jafnframt kröfur stórra kaupenda um magnafslátt verði ræddar við viðskiptavini þegar lögum hefur verið breytt á þann veg að slíkur afsláttur verði heimill. Kristinn Björnsson forstjóri Skelj- ungs sagði að til þess að raunveru- legt innflutningsfrelsi ríki í olíuvið- skiptum þurfí þrennt að gerast: Gefa innflutninginn fijálsan, af- nema innkaupajöfnunina og flutn- ingsjöfnunina. Hann sagði að breyta yrði lögum til að fella niður innkaupajöfnunar- og flutnings- jöfnunargjald á olíu og bensín og kvaðst standa með viðskiptaráð- herra í þessu máli þar sem hann teldi að þessi lög væru til óþurftar. Samkvæmt þeim hefðu olíufélögin ekki geta boðið stærri kaupendum betra verð en öðrum. „Það er eðli- legt að aðili sem kaupir mikið magn vilji fá betra verð en sá sem kaupir minna magn. Auðvitað geri ég ráð fyrir því að slíkar kröfur komi fram og verði ræddar við viðskiptavini einstakra olíufélaga þegar þar að kemur,“ sagði Kristinn. Hann kvaðst telja að yrði flutn- ingsjöfnunargjald áfram inni í olíu- verði þá yrði verðlagningin ennþá í höndum Verðlagsráðs, nema þá þær breytingar yrðu gerðar að flutningsjöfnunargjald yrði föst krónutala á verð hvers lítra sem yrði væntanlega mismunandi á milli félaga. „Við erum mjög fylgjandi því að flutningsjöfnunargjald verði einnig fellt niður og félögin reikni það sjálf inn í sín verð. Verði flutn- ingsjöfnunargjald fellt niður tei ég því sem næst öruggt að þeir aðilar sem eru stærstu viðskiptavinir olíu- félaganna hvar sem er á landinu komi til með að ræða við sitt félag um hvað sé eðlilegt verð miðað við magn innkaupa þeirra,“ sagði Kristinn. Geir Magnússon forstjóri Olíufé- lagins hf. sagði að félagið væri mótfallið niðurfellingu flutnings- jöfnunargjalds. Lög hefðu verið sett um þetta fyrst 1951 og þær for- . sendur. að.iafm Aðstöðu. manaa. L þéttbýli og dreifbýli hefðu ekki breyst frá þeim tíma. „Við erum það stórir úti á landi að við viljum náttúrulega halda flutningsjöfnun- inni til að bjóða áfram sömu kosti frá okkur.“ „Ég sé ekki að það verði neinar stórsveiflur í verði þrátt fyrir þessar breytingar. Menn hafa verið að kaupa hingað til miðað við heims- markaðsverð, við erum ekki það stórir á heimsmarkaði að við gerum nein sérstök innkaup. Fijálsræðið í bensínviðskiptum, verð á 95 og 98 oktana bensíni er fijálst og það munar einhveijum örfáum aurum milli félaga. Er það ekki sýnishorn af því fijálsræði sem hefur gilt á þessu ári?“ sagði Geir. Hörður Helgason aðstoðarfor- stjóri Olíuverslunar íslands sagði að vænta mætti annars konar verð- sveiflna þegar farið væri að verð- leggja miðað við heimsmarkaðsverð fremur en olíubirgðir í landinu. „Verðbreytinga mun gæta fyrr inn á markaðinn, það er alveg ljóst,“ sagði Hörður. Hann sagði að félag- ið væri þeirrar skoðunar leggja ætti flutningsjöfnunarsjóð niður. Það myndi vissulega leiða til þess að verð yrði mismunandi eftir lands- hlutum, hins vegar væri útséð hvort það leiddi til hækkunar eða lækkun- ar. Félagið gæti til að mynda flutt olíu beint inn frá Evrópu til Aust- fjarða. „Við teljum óeðlilegt að hafa kerfi við lýði sem byggir á því að jafna verð á olíu, þannig að hún kosti það sama til jarðýtu uppi á fjöllum og í bát niður við sjó,“ sagði Hörður. Ásmundur Stefánsson, forseti Alþýðusambands íslands: Háir vextir að brjóta nið- ur alla atvinnuuppbyggingii ÁSMUNDUR Stefánsson, forseti Alþýðusambands íslands, segir að það háa vaxtastig sem nú sé við lýði á íslandi ógni ekki bara afkomu heimila og fjölskyldna heldur hafi það einnig nánast stö- vað allar fjárfestingar í atvinnurekstri. í dag sé hagkvæmara fyr- ir þá sem eiga peninga að lána ríkinu þá heldur en leggja þá í atvinnurekstur. „Þetta kerfi er ef til vill að bijóta niður alla eðli- lega atvinnuuppbyggingu og það er kannski alvarlegasti þátturinn við þessa háu vexti sem við búum við í dag.“ þessum efnum yrði það að snúast um það að draga úr kostnaði. lækka á næstunni Bankarnir séu nú að íhuga hversu mikið það verður og nánari útfærslu áþví. Jóhannes sagði að mjög mikil- vægt væri að markaðsákvörðun vaxta yrði skýrari. „Mér finnst að það komi mjög vel fram í þessari stöðu sem komin er upp í sam- bandi við bankavíxla og ríkisvíxla sem verið er að selja á markaðnum núna. Þama eru menn að kasta því á milli sín hvað sé eðlilegt að bjóða þessa víxla á. Við höfum lengi verið þeirrar skoðunar að það sé mjög æskilegt að taka upp upp- boð á ríkisvíxlum þannig að vextir og verð á þeim markist af fram- boði og eftirspurn á markaðnum. Þá hefðu menn óyggjandi mælik- vaða á það hvaða vextir væru eðlilegir á markaðnum á hveijum tíma.“ Jóhannes var sþurður hvemig Seðlabankinn hygðist afgreiða bréf Davíðs Oddssonar, forsætis- ráðherra frá 6. september. Þar var m.a. sett fram sú skoðun að var- hugavert sé af Seðlabankanum að taka einhliða undir skýringar við- skiptabanka á nauðsyn vaxta- hækkana á grundvelli afkomu á fyrri hluta árs. Þvert á móti beri honum að stuðla að vaxtaþróun sem hann telur æskilega fyrir efnahagslífið í víðara samhengi og freista þess að veita bönkunum það aðhald sem þá skortir vegna ófullkominna markaðsaðstæðna. „Bréf Davíðs Oddssonar voru al- menn tilmæli í sambandi við vaxt- amál og við höfum það í huga í okkar ákvörðunum. Það verða engin sérstök viðbrögð út af bréf- inu,“ sagði Jóhannes. Ásmundur sagði að þetta sner- ist ekki bara um vexti á ríkisvíxl- um, útgáfa húsbréfa og á almenn- um ríkisskuldabréfum væri miklu meiri. Hins vegar væri það harka- legt að ríkið skyldi ekki við ríkj- andi aðstæður taka frumkvæði og færa niður nafnvexti. „Það er al- veg ljóst að það er ríkið sem held- ur uppi vaxtastiginu í landinu. Það tók frumkvæði að því í vor að færa verðtryggðu vextina upp og það má segja að það sé í rauninni einkennilega lítill munur að vextir á húsbréfum sem ríkið tryggir séu nálægt 9% og útlánsvextir banka séu ekki nema um 1% hærri. Spennan á fjármagnsmarkaði er augljóslega vegna fjárþarfar ríkis- _j08j“.____________________________ Ásmundur sagði aðspurður að hann teldi að þetta hefði tvenns konar áhrif á kjarasamninga. Ann- ars vegar yrðu þeir erfiðir af því fólk ætti í greiðsluerfiðleikum og erfitt yrði að tryggja því eðlilega stöðu. Hins vegar hefði þetta þær afleiðingar að uppbygging atvinn- ulífsins hefði stöðvast og væri í alvarlegri hættu. Það væri stóral- varlegt upp á framtíðina að gera. Ásmundur sagði að það þyrfti að koma betur í ljós hvað ríkis- stjórnin ætlaði sér að gera. Það hefðu verið höfð uppi stór orð um aðgerðir í ríkisfjármálum. Hins vegar hefði hann ekki séð margt þar sem horfði til eiginlegs niður- skurðar heldur virtist stefnan vera sú að velta byrðunum yfir á al- menning og atvinnulíf. Ef það ætti að ná einhvetju jafnvægi í Jón Sigurðsson, viðskiptaráðherra: Með minni verðbólgu hljóta nafnvextir að lækka JÓN Sigurðsson, viðskiptaráðherra, segist telja það einsýnt að háir nafnvextir hljóti að hrapa í ljósi þess að lánskjaravísitala hefur hækkað mjög lítið að undanförnu og spár standa til þess að hún hækki lítið næstu mánuði. í sambandi við samspil vaxta hjá ríki og bönkum sagði hann að það hlytu alltaf að vera dægrabrigði á þeim. „Við erum með mjög ófull- kominn markað hvað snertir skammtímabréf. Það þarf að þroska hann betur. Meðal þess sem þar kæmi helst til greina að mínu áliti er að meira af fyrirgreiðslu Seðla- banka við ríkissjóð verði í formi markaðshæfra skuldabréfa eða skammtímaskuldbindnga. Þannig má mynda stærri markað þar sem næðist meiri stöðugleiki í þessum vöxtum, en aðalatriðið er að halda utan um efnahagsmálin hér þannig að verðbólga verði í lágmarki og þá munu vextirnir fylgja niður á eftir,“ sagði Jón. Hann sagði aðspurður að ríkis- sjóður héldi uppi vaxtastigi í land- inu með mikilli þörf fyrir lánsfé, en vildi ekki leggja dóm á þá ákvörðun Lánasýslu ríkisins að lækka ekki nafnvexti á ríkisvíxlum til jafns við þá lækkun sem Lands- banki og íslandsbanki höfðu ákveð- ið á sínum víxlum, en það olli því að bankarnir hækkuðu aftur véxt-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.