Morgunblaðið - 27.09.1991, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.09.1991, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1991 25 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. september 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ....................... 12.123 'h hjónalífeyrir ........................................... 10.911 Full tekjutrygging ......................................... 25.651 Heimilisuppbót ............................................... 8.719 Sérstök heimilisuppbót ....................................... 5.997 Barnalifeyrirv/1 barns ....................................... 7.425 Meðlag v/1 barns ............................................. 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ................................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ........................... 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barnaeðafleiri .................... 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða ............................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ............................ 11.389 Fullur ekkjulífeyrir ........................................ 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ..................................... 15.190 Fæðingarstyrkur ............................................ 24.671 Vasapeningar vistmanna .......................................10.000 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ................................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ................................. 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ............................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri .................... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ................................ 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ..................... 140,40 15% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í september, er inni í upp- hæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 26. september. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð(kr.) Þorskur 109,00 80,00 99,30 4,224 419.524 Smáþorskur 66,00 66,00 66,00 0,021 1.386 Ýsa 126,00 99,00 110,80 1,749 193.789 Smáýsa 70,00 70,00 70,00 0,030 2.100 Steinbítur 81,00 65,00 80,39 0,528 42.448 Smáufsi 60,00 60,00 60,00 0,952 57.120 Ufsi 65,00 50,0p 63,45 74,698 4.739.704 Keila 47,00 15,00 42,91 0,180 7.724 Skötuselur 105,00 105,00 105,00 0,002 210 Lýsa 50,00 50,00 50,00 0,197 9.850 Háfur 5,00 5,00 5,00 0,006 30 Lúða 30,00 280,00 297,20 0,096 28.680 Langa 74,00 60,00 69,69 0,181 12.614 Karfi 40,00 38,00 38,37 2,037 78.168 Samtals 65,88 84,903 5.593.347 Á morgun verður selt úr Ástfara HF og dagróðrabátum. FAXAMARKAÐURINN HF. , í Reykjavík Þorskur(sL) 104,00 50,00 93,99 4,261 400.494 Ýsa (sl.) 139,00 35,00 109,79 3,966 435.430 Steinbítur 85,00 85,00 85,00 1,329 112.965 Ufsi 69,00 49,00 66,14 15,815 1.045.064 Sólkoli 90,00 90,00 90,00 0,482 43.380 Langa 75,00 74,00 74,10 0,353 26.157 Lúða 360,00 270,00 326,70 0,402 131.335 Lýsa 60,00 60,00 60,00 0,430 25.800 Skarkoli 98,00 92,00 93,09 0,815 75.868 Skötuselur 245,00’ 245,00 245,00 0,024 5.880 Karfi 41,00 25,00 51,06 0,362 18.483 Keila 45,00 45,00 45,00 0,470 21.150 Tindabikkja 10,00 10,00 10,00 0,008 80 Undirmál 79,00 45,00 75,12 1,173 88.115 Blandað 54,00 25,00 51,06 0,362 18.483 Samtals _ 78,79 31,870 2.511.061 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 117,00 80,00 99,94 11,704 1.169.672 Ýsa 117,00 77,00 96,16 3,346 321.761 Blálanga 69,00 69,00 69,00 0,264 18.216 Tindaskata 35,00 35,00 35,00 0,051 1.785 Skata 118,00 118,00 118,00 0,046 5.428 Skötuselur 610,00 265,00 550,00 0,075 41.250 Lýsa 63,00 57,00 61,38 0,111 6.813 Koli 90,00 62,00 78,00 0,147 11.466 Ufsi 65,00 50,00 62,22 32,303 2.009.883 Langa 76,00 65,00 68,41 0,393 26.887 Lúða 415,00 195,00 295,94 0,315 93.220 Karfi 43,00 35,00 39,13 8,183 320.241 Keila 56,00 53,00 54,46 0,947 51.605 Steinbítur 87,00 74,00 77,42 0,285 22.065 Undirmálsfiskur 71,00 37,00 48,02 0,182 8.740 Blandað 43,00 43,00 43,00 0,013 559 Samtals 69,87 58,311 4.074.415 FISKMARKAÐURINN I ÞORLAKSHOFN Þorskur (sl.) 122,00 98,00 103,62 1,566 162.276 Ýsa (sl.) 138,00 115,00 131,02 1,669 218.678 Ýsa smá (sl.) 90,00 90,00 90,00 5,586 502.740 Karfi 49,00 40,00 42,77 1,365 58.380 Keila 50,00 50,00 50,00 0,375 18.750 Langa 75,00 69,00 69,59 1,470 102.294 Lúða 300,00 300,00 300,00 0,033 9.900 Lýsa 60,00 60,00 60,00 0,772 46.320 Skarkoli 74,00 74,00 74,00 0,173 12.802 Skötuselur 255,00 255,00 255,00 0,046 11.730 Steinbítur 53,00 53,00 53,00 0,013 689 Ufsi 66,00 61,00 62,82 48,399 3.040.427 Undirmálsfiskur 73,00 73,00 73,00 0,557 40.661 Samtals 68,13 62,028 4.225.687 FISKMARKAÐURINN ISAFIRÐI Þorskur 87,00 87,00 87,00 2,826 245.862 Ýsa 118,00 114,00 115,94 1,122 130.080 Lúða 370,00 370,00 370,00 0,061 22.570 Grálúða 95,00 95,00 • 95,00 0,508 48.260 Ufsi 39,00 39,00 39,00 0,134 5.226 Steinbítur 83,00 83,00 83,00 0,209 17.347 Skarkoli 73,00 75,00 79,95 0,942 75.317 Undirmál 95,00 95,00 95,00 0,508 48.260 Samtals 93,97 6,310 592.922 Eitt atriði úr myndinni „Oscar“. Bíóhöllin sýnir myndina „Oscar“ Næturvakt- in í Súlnasal FYRSTA sýning haustsins á skemmtidagskránni „Nætur- vaktin“ í Súlnasal Hótel Sögu verður laugardaginn 28. sept- ember. Það eru þeir Halli, Laddi og Bessi sem gleðja gesti með stuttum skemmtiþáttum. Auk þeirra koma fram dansmeyjarnar Bíbí og Lóló. Þeir félagar bregða sér í líki gamalla kunningja og annarra sem ekki hafa sést áður. Á undan skemmtuninni er borinn fram þríréttaður kvöldverður en að henni lokinni er stiginn dans til kl. 3. Sérstakt afsláttarverð er á gist- ingu fyrir þá sem fara á skemmtun- ina. Næturvaktin verður sýnd öll laugardagskvöld til nóvemberloka. (Fréttatilkynning) Leikendur og dansarar skemmti- dagskrárinnar á Hótel Sögu. BÍÓHÖLLIN hefur tekið til sýn- ingar myndina „Oscar". Með aðalhlutverk fara Sylvester Stallone og Ornella Muti. Leik- stjóri er Leslie Belzberg. Það er kreppan mikla í Banda- ríkjunum árið 1931 og menn verða að bjarga sér sem best þeir geta. Meðal þeirra er Angelo nokkur Provolone, sém er smábófi, því að hann rekur aðeins erindi stærri karla á því sviði. En faðir hans er engan veginn ánægður með að sonurinn skuli gefa sig í slíkt. Þegar karlinn liggur banaleguna, kallar hann á Angelo, sem er raun- ar kallaður Smellur í daglegu tali. Karlinn heitir á son sinn að sjá nú að sér og hætta allri glæpa- starfsemi. Er Smellur tregur til því að tekjurnar eru góðar en loks getur hann ekki annað en lofað föður sínum bót og betrun. En það er hægara sagt en gert að hætta svo að hann lætur nægja að hafa sig lítið í frammi í glæpaheiminum og hafa rekstur sinn á heimili sínu. En hugur Smells stendur til ann- arra hluta. Hann vill verða virðu- legur og þess vegna hefur hann lagt drög að því að leggja fjár- fúlgu í banka einn gegn sæti í stjórninni. Héraðsfundur Kjalamesprófastsdæmis: Fjallað um samvinnu safn aða og sjúkrastofnana HERAÐSFUNDUR Kjalarnes- prófastsdæmis fer fram laugar- daginn 28. september nk. í Víði- staðakirkju í Hafnarfirði. Héraðsfundurinn er ætíð vett- vangur prófastsdæmisins til um- ræðna um sameiginleg málefni kirkj- unnar í prófastsdæminu. Fundurinn hefst með morgunbæn kl. 9.00 árdegis. Honum lýkur með hátíðardagskrá Víðistaðasóknar kl. 20.30 um kvöldið. Yfirskrift fundarins er samvinna safnaða og sjúkrastofnana. Fjögur framsöguerindi verða flutt um efnið Ásgeir Þórðarson, markaðsstjóri hjá VÍB sagði að ætlunin væri að hafa fjórar stöðvar á opna húsinu. í þremur þeirra væru æviskeiðin kynnt ásamt ráðleggingum sérfræðinga VÍB um þær fjármálaákvarðanir sem mikilvægt er að fylgi hveiju skeiði. Á fjórða staðnum verður VÍB-stof- an kynnt. Að sögn Ásgeirs er þar um að ræða nýjung sem ætti að koma til góða öllum áhugamönnum um verðbréfaviðskipti. í VÍB-stof- unni verður m.a. að finna mikið efni um innlend og erlend verðbréf og ávöxtun sparifjár ásamt öllum fáan- legum upplýsingum um þau fyrirtæki auk annarra lögbundinna fundar- starfa. Framsögumenn eru: Pétur Sigurðsson, forstjóri, sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson, sjúkrahúsprestur, Gréta Aðalsteinsdóttir, hjúkrunar- forstjóri á Reykjalundi og Konráð Lúðvíksson, læknir í Keflavík. Efnt verður síðan til hópumræðna um aðalefnið. Fundinn sækja sóknarprestar prófastsdæmisins, formenn sóknar- nefnda, safnaðarfulltrúar, organist- ar, söngstjórar auk gesta úr heil- brigðisstéttum og safnaðarstarfi. (Fréttatilkynning) sem eru skráð á íslenskum hlutabréf- amarkaði. Með tengingu við gagna- net Reuters komast gestir stofunnar jafnframt í beint samband við helstu kauphallir heims. Ásgeir sagði að stefnan væri að bjóða gestum VÍB-stofunnar reglu- lega upp á áhugaverð fræðsluerindi sem yrðu flutt af forstöðumönnum fyrirtækja og stofnana,-auk starfs- manna VÍB. Einnig verða þar haldn- ir rabbfundir með forstöðumönnum þeirra fyrirtækja sem eru skráð á íslenskum hlutabréfamarkaðir. Að- gangur að VÍB-stofunni verður opinn öllum. Kolbrún Ingibergsdóttir ■ ÁPÚLSINUM föstudaginn 27. og laugardaginn 28. september sér*- blúsdrottning íslands, Andrea Gylfadóttir & Blúsmenn Andreu um helgarskammtinn af blús fyrir trygga blúsunnendur Púlsins, v/Vitastíg. Óvenju gestkvæmt verð- ur hjá Blúsmönnum Andreu að þessu sinni en upp á sviðið koma ýmsir góðir gestir. Finnskur gítar- isti Mikko Syrjii er væntanlegur á sviðið. í kjölfar hins mikla blús- áhuga í Reykjavík hafa forystu- mönnum Púlsins borist fregnir af mörgum liðtækum blúsurum í ýms- um starfsstéttum. Ákveðið var að kanna þetta nánar og beina kast- ljósum fyrst að Qölmiðlum og verð- ur fyrsti fulltrúi fjölmiðlastéttarinn- ar Kolbrún Ingibergsdóttir á Morgunblaðinu. Hún kemur fram með Blúsmönnum Andreu og syng- ur nokkra velvalda blúsa. Hún seg- ir jafnframt vita til þess að góður fulltrúi fjölmiðlablúsara leynist á DV og vildi nota tækifærið til að skora á DV að senda fulltrúa sinn á næsta blúskvöld á Púlsinum. Opið hús hjá VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR íslandsbanka heldur um helgina opið hús í húsakynnum fyrirtækisins í Ármúla. Þar verður fjallað um þrjú skeið í ævi einstaklings og þær fjármálaákvarðanir sem æskilegt er að fylgi hverju þeirra. Einnig verður opnun svokallaðrar VÍB-stofu kynnt ásamt nýjum bæklingum um fjármálaþjónustu VIB. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 17. júlí - 25. september, dollarar hvert tonn Nánari upplýsingar um blúsara á öðrum fjölmiðlum er treysta sér til að taka áskorun eru vel þegnar hjá forsvarsmönnum Púlsins. (Úr fréttatilkynningii.) ■ HLJÓMSVEITIN Loðin rotta leikur í Vestmannaeyjum um helg- ina. Á föstudagskvöld spilar Rottan á unglingadansleik í samkomuhús- inu en á laugardagskvöld hjá „þeim félögum". Hljómsveitina skipa: Jó- hannes Eiðsson, söngur, Jóhann Ásmundsson, bassi, Sigurður Gröndal, gítar, Halldór Hauks- son, trommur og Ingólfur Guð- \ jónsson hljómborð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.