Morgunblaðið - 27.09.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.09.1991, Blaðsíða 35
'MóRdtiÍNfétíÁ'Slfe pösTUDÁGtíióW; ¥5 fclk f fréttum UMSKIPTI 007 fæst nú við bamahjálp "Dreski leikarinn Roger Moore, -D ef til vill betur þekktur undir nafninu James Bond eða jafn vel 007, er nú orðinn sérleg- ur sendiherra barnahjálpar Sameinuðu Þjóðanna, UNICEF. Næsta árið, teljandi frá l.ágúst síðast liðnum, mun hann fara um hvarvetna þar sem þurfandi börn eru annars vegar hvort heldur er vegna stríðsreksturs, sjúkdóma eða vegna náttúru- hamfara. Fyrir ómakið þiggur hann einn dollara í árslaun! Moore hefur verið ötull liðs- maður UNICEF síðustu tíu árin, komið víða við sem fulltrúi stofn- unarinnar. Staðið að fjársöfnun- um, stjórnað hjálparstarfi og fleira og fleira. Fyrir skömmu fór hann „embættisferð" um Mið - Ameríku og kom meðal annars- til Guatemala, Costa Rica, E1 Salvador og Honduras. Hvar sem hann kom var eftir honum tekið og honum var tek- ið með kostum og kynjum. í Honduras gekk svo langt, að komu hans til landsins var sjóna- varpað beint og stærsta kvik- myndahúsið í höfuðborginni Tegucigalpa gekkst fyrir sér- stakri hátíðarsýningu á kvik- myndinni „A View To A Kll“ og lét allan ágóða renna til UNICEF. Myndirnar sýna mót- tökur þær sem 007 fékk í Mið Ameríkuríkjunum. orfoa: lar 13303-10245 y Simar Komið og njótið góðra veitingo í þægilegu og afslappandi umhverfi. Munið sérstöðu okkar til að toka ó móti litlum hópum til hvers konar veislu- og fundorhaldo. Nýtt útlit - betri staður. Verið velkomin. Starfsfólk Torfunnar. "iiiir- Höfóar til .fólks í öllum starfsgreinum! ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Haustfatnaður Ný sending frá Silkiblússur, -pils, -jakkar, -buxur, -slæður. Kasmír ullarpeysur, -pils, -buxur. Kasmír ullarkápur, -jakkar, mikið úrval. Opið frá kl. 13-18, laugard. frá kl. 11 -14. PELSINN Kirkjuhvoli simi 20160 ATVINNA Smíðar skóum allan heim Skósmiðurínn Darrell Foi'bes hef- ur víða komið og sjálfsagt smíðað skó á fólk frá æði mörgum löndum. Hann hefur nefnilega þann starfa að ferðast um heiminn á vegum Timberland-skóverksmiðj- anna og sýna hvernig farið er að því að setja saman skó þar á bæ. Darrell Forbes var staddur hér á landi fyrir skömmu, á vegum versl- unarinnar Hanz í Kringlunni og sýndi viðskiptamönnum verslunar- innar réttu handtökin við að smíða vatnsheldan skófatnað frá Timber- land. Héðan fór hann nokkrum dög- um síðar og hélt þá áleiðis til Sin- gapore og Hong Kong. Morgunblaðið/Þorkoll Darrell Forbes skósmiður sýnir réttu handtökin þegar setja á saman skó. COSPER — Svo hittumst við hérna hjá Mexíkananum eftir viku. (fott byrjar og endar í Hallargaróinum, en þadan er þriggja mínútna ganga í Borgarleikhúsió. Vió bjóöum hópum upp á sérsali fyrir 10-40 manns. Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, símar 678555 og 30400, fax 678571

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.