Morgunblaðið - 06.10.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.10.1991, Blaðsíða 8
o 8 ropr cr - • il t«i/i MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1991 IT\ \ er sunnudagur 6. október, 279. dagur árs- JL/xXVl' ins 1991.19. sunnudagur eftir Trínitatis. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.07 og síðdegisflóð kl. 17.23. Fjarakl. 11.12 ogkl. 23.33. Sólarupprás í Rvík kl. 7.49 og sólarlag kl. 18.41. Myrkur kl. 19.25. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl._123.15 ogtunglið í suðri kl. 12.03. (Almanak Háskóla Islands.) En ávöxtur andans er: Kærleiki, gleði, friður, lang- lyndi, gæska, góðvild, trúmennska, hógværð og bind- indi. Gegn slíku er lögmálið ekki. (Gal. 5,22.-24.) ÁRNAÐ HEILLA /? /\ára afmæli. Á morgun, UU 7. október, er sextug- ur Sigurður Borgþór Magn- ússon, matsfulltrúi hjá Fasteignamati ríkisins, Tunguvegi 23, Rvík. Eigin- kona hans er Sesselja Ás- geirsdóttir. Þau taka á móti gestum í safnaðarheimili Bú- staðakirkju á afmælisdaginn eftir kl. 20. KROSSGATAN LÁRÉTT: - 1 lítið, 5 glað- ar, 8 ójafnan, 9 veita fróðleik, 11 koma að notum, 14 ótta, 15 hvassviðrið, 16 ákvatir, 17 for, 19 reiða, 21 kjaft, 22 látlaus, 25 dugnað, 26 púka, 27 frístund. LÓÐRÉTT: - 2 stúlka, 3 skán, 4 torvelda, 5 tunnur, 6 aula, 7 elska, 9 hégómaskap- ur, 10 ákjósanleg, 12 vel gró- ið, 13 eldstæðinu, 18 dvelst, 20 til, 21 dýrahljóð, 23 sjór, 24 tónn. LAUSN SIÐUSTU KROSSGATU: LÁRÉTT: - 1 öldur, 5 svali, 8 neita, 9 gildi, 11 orgar, 14 tól, 15 ristu, 16 tómir, 17 ris, 19 naga, 21 elda, 22 aldr- aða, 25 iðn, 26 dal, 27 rói. LÓÐRÉTT: - 2 lái, 3 und, 4 reitur, 5 stolts, 6 var, 7 lóa, 9 gárungi, 10 lúsugan, 12 gimbrar, 13 rorraði, 18 iðra, 20 al, 21 eð, 23 dd, 24 al. FRÉTTIR/MANNAMÓT í DAG er Fidesmessa. I Stjörnufræði/rímfræði segir að messan sé tileinkuð heil- agri Fides, en um hana eru engar áreiðanlegar heimildir. í dag er Eldadagur. í sömu heimild segir að þennan dag hafi það verið venja, að bænd- ur tækju við þeim húsdýrum til eldis, sem þeim hafi verið gert að skyldu að hafa á fóðr- um yfir veturinn. VESTURGATA 7, þjónustu- miðst. aldraðra. Á mánudag kl. 14.30 verður kynnt starf- svið nýráðins prests Félags- málastofnunar Reykjavíkur- borgar séra Guðlaugar Helgu Ásgeirsdóttur. Á fimmtudaginn kemur Þórir Guðbergur félagsráðgjafi kl. 14 og ætlar að tala um starfs- lok og væntingar. LÖGBIRTINGABLAÐIÐ sem út kom föstudag, upp á 8 síður, var allt lagt undir nauðungaruppboð í Reykjavík og í Kópavogi. í Rvík fara þau fram 21. nóvember næst- komandi. Þau eru rúmlega 460. Nauðungaruppoðin í Kópavogi eiga að fara fram 15. nóvember. Eru uppboðin álls um~T60i “ ....* SERFRÆÐINGAR. í tilk. frá heilbrigðis- og trýgginga- málaráðuneytinu í Lögbirt- ingablaðinu segir að Gunnari Torfasyni hafi verið veitt leyfí til að stunda tannlækn- ingar hér á landi svo og Sveinbirni Jakobssyni. Þá hefur ráðuneytið veitt Birni Þóri Sigubjörnssyni leyfi til að kalla sig sérfræðing í æða- skurðlækningum sem undir- grein við almennar skurð- lækningar ' og Haraldi Haukssyni, sem eins og kol- legi hans hafði áður hlotið leyfi til að starfa sem almenn- ur skurðlæknir. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvar Rvík, Bar- ónsstíg. Nk. þriðjudag kl. 15-16 opið hús fyrir for- eldra ungra barna. Um- ræðuefnið: Breytingin í fjölskyldunni við fæðingu barns. JC-NES. Annað kvöld kl. 20.30 er félagsfundur á Aust- urströnd 3. KÓPAVOGUR. Félagsstarf aldraðra. Mánudagskvöldið verður kvöldandakt í mat- salnum í Fannborg l^'kl. 20.30. Norðmenn „stela“ Leiíi Eiríkssyni vestra: - efasemdirumþjóöemiLeifsáCNN „Paö er ansi sárt að sjá hvernig norskir aöilar hér vestra hteinlega- vaöa uppi méð áróður um að Leifur Eiríksson hafi verið norskur. Brundtland þó ...! VIÐISTAÐASOKN. Systra- félagið í sókninni heldur fyrsta fundinn á haustinu mánudagskvöldið kl. 20.30 í safnaðarheimili kirkjunnar. Fram fer kennsla í slæðu- hnýtingum o.fl. skemmtilegt. Félagsmenn geta tekið með sér gesti. FÉLAG eldri borgara. í dag kl. 14 spiluð félagsvist í Ris- inu og kl. 20 í kvöld dansað í Goðheimum. Mánudaginn verður opið hús í Risinu kl. 14-17. STYRKTARFÉLAG la- maðra og fatlaðra, kvenna- deild félagsins, heldur fund mánudagskvöld kl. 20.30 á Háaleitisbr. 11-13 og verður rætt um vetrarstarfið. MARTEINSTUNGU- KIRKJA í Rangárvallapróf- astsdæmi. Sóknarnefndin tilk. í nýlegu Lögbirtingablaði að fram eigi að fara lagfær: ingar í kirkjugarðinum. í augl. segir að þeir sem geti gefið uppl. um ómerkta leg- staði eða hafi eitthvað fram að færa í sambandi við þessar lagfæringar að gera Sigrúnu Ingólfsdóttur í Götu viðvart um það. KR-KONUR halda fund í KR-heimilinu nk. þriðjudags- kvöld kl. 20.30. Snyrtikynn- ing.' ITC-deildin Ýr heldur fund í Síðumúla 17, mánudags- kvöldið kl. 20.30. Nánari uppl. veita Ester s. 674730 og Kristín s. 34159. KEFLAVÍK. Kvenfélag Keflavíkur heldur fund annað kvöld kl. 20.30 í Kirkjulundi. Gestur fundarins verður Anna Lea Björnsdóttir, íþróttakennari. — Kaffiveit- ingar. KVENFÉLAG Laugarnes- sóknar. Fyrsti fundurinn á haustinu verður á mánudags- kvöldið safnaðarheimi_li_ klrkjunnar. GERÐUBERG, félagsstarf aldraðra. Mánudaginn kl. 9 hárgreiðsla og fótsnyrting. Keramikvinna kl. 10, leikfimi kl. 11. Kl. 13 silkimálun og spilað, bankaþjónusta kl. 14 og síðan upplestur. Að kaffi- tíma loknum, dansæfing. HRAUNPRYÐI, kvenna- deild SVFÍ, Hafnarfirði, held- ur fyrsta fundinn á haustinu nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30 í húsi deildarinnar, Hjalla- hrauni 9. FRÍKIRKJAN Rvík. Kvenfé- lag kirkjunnar heldur fund annað kvöld í félagsheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14. Rætt um vetrarstarfið. Kaffiveitingar. KVENFÉLAG Breiðholts heldur fund í kirkjunni nk. þriðjudag kl. 20.30 til að ræða væntanlegt vetrarstarf. FÉLAG breiðfirskra kvenna heldur spilafund, bingó, í Breiðfirðingabúð mánudags- kvöldið kl. 20.30. BAÐSTOFA iðnaðarmanna í gl. Iðnskólanum er opin á miðvikudögum, almenningi til sýnis, kl. 15-16. ÁRBÆJARSÓKN. Á mánu- dögum er fótsnyrting og þriðjudögum fótsnyrting. Leikfimi þriðjud. í safnaðar- heimilinu kl. 13.30. BRJOSTAGJOF. Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. — Hjálparmæður eru Guðlaug, s. 43939 og Hulda Lín, s. 45740. KIRKJUSTARF ÁRBÆJARKIRKJA: For^ eldramorgnar f safnaðar- heimili kirkjunnar þriðjudags- morgna kl. 10-12. FELLA/HÓLAKIRKJA: Starf fyrir 11-12 ára börn mánudag kl. 18. Og fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20.30. Upplestur í Gerðubergi kl. 14.30. Þetta eru þær Hildur Björg Okeefte, íris Ö. Einarsdótt- ir og Bryndís Guðnadóttir. Þær héldu flóamarkað til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. Þar söfnuð- ust 1.700 kr. til félagsins. GRENSARKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. HALLGRÍMSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu Örk, mánudagskvöldið kl. 20. LAUGARNESKIRKJA: Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. NESKIRKJA: Æskulýðs- fundur mánudag kl. 20 og þriðjudagsmorgna er mömmumorgun kl. 10-12. Kaffi og spjall. SELJAKIRKJA: KFUM- yngri deildin heldur fund kl. 17.30 og eldri deild kl. 18.30. Fundur er í æskulýðsfél. Sela kl. 20. SKIPIN RE YK JAVÍKURHÖFN: Mánudag er Brúarfoss vænt- anlegur að utan og þá kemur væntanlega rússneskt olíu- skip með farm. HAFNRFJARÐARHÖFN: í dag er Hvítanes væntanlegt að utan. Þá koma inn til lönd- UIiar_Á°.£K.aJnÍIL, Venus _ og Ýmir." '* ...... MINNINGARSPJOLD MINNINGARSPJÖLD Mál- ræktarsjóðs eru seld í ísl. málstöð, Aragötu 9. S. 28530. ÁHEIT OG GJAFIR Áheit á Strandarkirkju, af- hent Morgunblaðinu: Sól- veig Eggertsdóttir, 2.000. V.E.K., 1.000. I.S., 1.000, Sigrún, 1.000. S.Á., 500.1.H., I. 200. Ónefnd, 1.000. Anna Kristgeirsdóttir (Gíró), 500. J. S., 200. S.V.K., 500. J.P.M., 1.000. Siggi J.S., 1.500. Sigríður, 1.000. Sigurður Jónsson, 500. M.E., 5.000. Frá Kóru (Gíró), 5.000. H.Á., 10.000. Ó.S., 2.000. Rós, 500. S.J., 1.000. Ásta, 1.500. E.B., 500. H.A., 1.000. Á.B., 500 Frá vinkonu, 1.000. N.N., 1.200. F.Í., 5.000. Kristín, 2.000. M.B.J., 2.000. K.H., 4.000. S.S., 100. D.S., 3.000. Sigurður, 1.000. G.J., 8.000. Á.H.V., 4.000. G.Þ., 500. N.N. 1.000. Stebbi, 2.000. K. , 10.000. Vigdís Þ. Janger, 1.600. S.S., 200. M.G., 1.000. S.B., 500. S.H., 500. Petra, 500. Ónefndur, 100. N.N., 1.000. H.B., 1.000. N.N. 25.000. Guðrún Stefánsdótt- ir, 1.500, N.N., 2.500. Helga, 500. Sara, 3.000. N.N., 2.000. N.N., 2.000.. J.B., l.ÖOO.Lilja, 2.0ÖÖ.E.A., 100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.