Morgunblaðið - 06.10.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.10.1991, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1991 HAWÞAUGL YSINGAR Námsstyrkur við Minnesotaháskóla Árlega er veittur styrkur til íslensks náms- manns til náms við Minnesotaháskóla. Styrkurinn nemur skólagjöldum og dvalar- kostnaði. Þeir umsækjendur ganga fyrir sem lokið hafa prófi frá Háskóla Islands. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu sam- skiptasviðs Háskólans og skal umsóknum skilað þangað í síðasta lagi 15. nóvember nk. Nánari upplýsingar eru veittar á Alþjóðaskrif- stofu Háskólans, s. 694311. Háskóli íslands. Námsstyrkir í Bandaríkjunum 1992-1993 Íslensk-ameríska félagið auglýsir hér með eftir umsóknum vegna aðstoðar félagsins við öflun námsstyrkja í „undergraduate" námi í Bandaríkjunum fyrir skólaárið sem hefst haustið 1992. Aðstoð félagsins felst í milligöngu með að- stoð stofnunarinnar Institute of International Education, sem sendir umsóknir til banda- rískra háskóla, en styrkirnir koma frá þeim. Til greina koma þeir, sem hafa lokið stúd- entsprófi í síðasta lagi vorið 1992. Umsóknum skal skilað fyrir 25. október nk. Umsóknareyðublöð fást hjá Ameríska bóka- safninu, Menningarstofnun Bandaríkjanna, Laugavegi 26, 101 Reykjavík. Íslensk-ameríska féiagið. Lögfræðingur óskast sem meðeigandi í og að stofnsetja fasteigna- sölu. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. okt., merktar: „L - 1226“. Tækifæri - arðbært Þér stendur til boða einstakt tæki sem auð- veldlega má nota ítengslum við annan rekst- ur s.s. nuddstofur, sólstofur, snyrtistofur og sjúkraþjálfun svo eitthvað sé nefnt. Einnig er auðvelt að hefja eigin rekstur í heimahúsi með tækinu. Tækið hefur þegar skilað umtalsverðum árangri á undanförun árum. Tækið hentar sérlega vel við grenningarmeð- höndlun. Einnig er notagildið mikið í sam- bandi við endurhæfingu ýmiskonar, s.s. vöðvabólgu, bakverk og lélegt blóðrennsli. Námskeið fyrir verðandi notkunaraðila svo og þá sem þegar hafa tækið í sinni þjónustu verður haldið um miðjan nóvember 1991. Þeir aðilar sem áhuga hafa á því að kynna sér þetta nánar eru vinsamlega beðnir um að leggja inn nafn og símanúmer á aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 15. okt. merkt: „Arðbært - 9818." ATVINNUHÚSNÆÐI Skeifan Mjög gott verslunar- og iðnaðarhúsnæði til leigu, ca 1.000 m2. Góð staðsetning. Góðir útstillingargluggar. Næg bílastæði. Mögu- leiki er að skipta húsnæði í smærri einingar. Upplýsingar í símum 22344 og 21151 á kvöldin. Verslunarhúsnæði óskast Óska eftir 100-150 fm verslunarhúsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 91-25758 virka daga. Iðnaðarhúsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu 500-600 fm skrifstofu/iðnaðarhúsnæði. Upplýsingarívs. 91-46688 og hs. 91-39421. Hafnarfjörður Húsnæði fyrir heildverslun óskast til kaups eða leigu í Hafnarfirði. Þarf að vera með innkeyrslu- dyrum. Æskileg stærð 40-70 fermetrar. Upplýsingar í símum 5 21 12 og 65 25 92. 300 fm húsnæði óskast Óskum að leigja 300 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 9609“. Austurstræti -til leigu Til leigu er nú þegar ca. 200 fm skrifstofu- hæð í góðu lyftuhúsi við Austurstræti. Hæð- inni má auðveldlega skipta í smærri einingar og kemur til greina að leigja allt niður eitt í til tvö herb. til nokkurra leigiltaka. Fasteignamarkaðurinn, Óðinsgötu 4, símar 11540, 21700. FÉLAGSLÍF •P Almenn samkoma í Þríbúðum í dag kl. 16.00. Fjölbreytt dagskrá með miklum söng. Vitnisburðir. Samhjálparkórinn. Barnagæsla. Ræðumaður verður Gunnbjörg Óladóttir. Kaffi að lokinni sam- komu. Allir velkomnir. Kaffistofa Samhjálpar verður opin frá kl. 10.00-17.00 alla virka daga frá og með 1. október. Samhjálp. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 S 11798 19533 Komið með í ferð um helgina Sunnudagsferðir 6. okt. 1. Kl. 08 Þórsmörk, haustlitir. Síðasta dagsferöin í Mörkina á árinu. Verð kr. 2.400,-. Haust- litirnir eru í hámarki. 2. Kl. 10.30 Botnsdalur-Leggja- brjótur. Gamla þjóðleiðin úr Hvalfirði til Þingvalla er sívinsæl gönguleið. Verð kr. 1.100,-. 3. Kl. 13.00 Þingvellir og Gjá- bakkahraun í haustlitum. Geng- ið að austan um Gjábakkahraun og inn í austurhluta þjóðgarðs- ins og síöan með Þingvallavatni (Hallvík). Gígopið Tindron skoð- að. Verð kr. 1.100,-. 4. Kl. 13.00 Hella- og haustlita- ferð í Gjábakkahraun. Gjá- bakkahellar og fleiri hellar skoð- aðir. Hafið góð Ijós með. Feröin er aö hluta sameiginleg nr. 3. Verð kr. 1.100,-. Tilvalin fjöl- skylduferð. Brottför í ferðirnar frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin. Frítt f. börn 15 ára og yngri í fylgd foreldra sinna. Ferð- irnar eru öllum opnar, en það borgar sig samt að gerast félagi. Mætið vel á fyrsta myndakvöld vetrarins á miðvikudagskvöldið 9. okt. kl. 20.30. Hornstrandar- myndir frá sumrinu (litskyggnur og myndband). Ferðafélag íslands, félag fyrir alla. FERÐAFELAG ÍSIANDS ÖLOUGÖTU3& 11796 19533 Miðvikudagur 9. okt. kl. 20.30. Hornstrandamyndakvöld Fyrsta myndakvöld vetrarins verður næstkomandi miðviku- dagskvöld í Sóknarsalnum, Skip- holti 50a og hefst það stund- víslega kl. 20.30. Myndasýning frá Hornströndum. Hornstrandaferðir Ferðafélags- ins nutu óvenju mikilla vinsælda í sumar en á annað hundrað manns tóku þátt í ferðunum. Ætlunin er að sýna litskyggnur frá ferðunum í Hornvík-Hlöðuvík 3.-9.. og 10.-19. júlí og Hlöðuvík-Hesteyri 8.-16. ágúst og Hornstrandagöngunni 1991. Síðast en ekki síst verður eftir hlé sýnt myndband sem Hjálm- týr Heiðdal tók í eipni ferðanna. Góðar kaffiveitingar í hléi. Allir velkomnir* jafnt félagar sem aðr- ir, en tilvalið er að skrá sig í fé- lagið á myndakvöldinu. Nánar auglýst eftir helgina. Ferðafélag íslands. Hjalpræóis- herinn Kirkjuitræti 2 Samkoma í Dómkirkjunni í dag kl. 16.30 í umsjá Immu og Óskars Jónssonar. Veriö velkomin. Sunnudagaskóli á sama tima í kjallarastofunni, Kirkjustræti 2. Öll börn velkomin. Mánudag kl. 16.00. Heimilasam- band i safnaðarheimili Dómkirkj- unnar, Lækjargötu. Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Bibliulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Námskeið í danskinetics 9. og 11. okt. kl. 20-22. Verð 1800 kr. Danskinetics sameinar jóga og dans, sem leiðir þátttakendur til ennfrekari sjálfsuppgötvunar. Við notum hreyfingu til þess að komast i nánara samband við líkamann og losa um andlega og líkamlega spennu. Upplýsingar og skráning i síma 689915 í Mætti. Kennari er Kamini Disai og er frá Kripalu-miðstöðinni. ÍKFUK KFUM KFUMogK Bænastund á morgun, mánu- dag, kl. 18.00 á Holtavegi. Fimirfætur Dansæfing verður í Templara- höllinni v/Eiríksgötu i kvöld 6. okt. kl. 21.00. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma 54366. ÚTIVIST GRÓFINNi l • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVAll 14(0« Sunnudaginn 6. október Kl. 10.30: Póstganga 20. áfangi. Ægisíða-Þjórsártún. Kl. 13.00: Stiflisdalsvatn-Kjós- arheiði-Brúsastaðir. Sjá nánar í laugardagsblaði. SjáumstlÚtivist. Y7=T7 KFUM V' Stór samkoma í Áskirkju í dag kl. 16.30 fyrir alla fjölskylduna. Fjölbreytt dag- skrá. Ræðumaður: Séra Sigurö- ur Pálsson. Barnasamvera á sama tíma. Við vonumst til að sjá þig og þíria. SÍK, KFUM, KFUK, KSH. Skipholti 50b, 2.h. Almenn samkoma í dag kl. 11.00. Sunnudagaskóli á sama tima. Allir innilega velkomnir. Skyggnilýsingarfundur i húsi Stjórnunarskólans, Soga- vegi 69, með Ritu Taylor, teikni- miðli, í kvöld. kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. Einkatimar i sima 73406. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli byrjar i dag kl. 11. Allir krakkar hjartanlega vel- komnir. VEGURINN Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kóp. Kl. 11.00: Fræðslusamvera. Barnakirkja. Kl. 20.30: Kvöldsamkoma. Lofgjörð. Prédikun orðsins. Fyrirbænir. Jesús frelsar og læknar í dag. Verið velkomin. I.O.O.F. 10 = 1731077 = Rk. I.O.O.F. 3 = 1731078 = Sp HELGAFELL 59911077 VI 2 □ GIMLI 599107107 - 1 Sænsk heimsókn. Félag austfirskra kvenna Fyrsti fundur vetrarins verður mánudaginn 7. október kl. 20.00 að Hallveigarstöðum. Sýndar myndir úr sumarferðalaginu. Ferðafélagarnir sérstaklega boðnir á fundinn. KR-konur Munið fundinn þriðjudaginn 8. októþer kl. 20.30. Snyrtikynning verður frá versluninni Clöru. Fjölmennum. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli byrjar í dag kl. 11. Allir krakkar hjartanlega vel- komnir. Brauðsbrotning kl. 11. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. Barnagæsla. Ath. Kaffisala verður i dag kl. 15.30. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnagæsla. Kaffisala fyrir og eftir samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. □ MÍMIR 599110077 = FRL Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. KENNSLA Lærið vélritun Morgunnámskeið byrjar 7. okt. Vélritunarskólinn, sími 28040. Námskeið að hefjast íhelstu skólagreinum: Enska, islenska, sænska, ísl. f. útlendinga, stærðfræði, danska, spænska, ítalska, eðlisfr., efnafr. Laugavegi 163, 105 Reykjavik, sími 91-11170. L TILSÖLU Casahúsgögn Hringlaga borðstofuborð með 6 stólum í steingráum lit, einnig borðlampi í sama lit. Upplýsingar í síma 688198.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.