Morgunblaðið - 08.10.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.10.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1991 27 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 7. október. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 121,00 93,00 107,39 10,587 1.136.988 Þorskur(óst) 86,00 86,00 86,00 0,351 30.186 Smáþorskur 60,00 60,00 60,00 0,491 29.460 Ýsa 139,00 110,00 130,60 3,896 508.810 Ufsi 69,00 51,00 * 64,32 0,100 6.432 Steinb. (ósl.) 92,00 92,00 92,00 0,013 1.196 Langa (ósl.) 65,00 65,00 65,00 0,015 975 Keila (ósl.) 46,00 46,00 46,00 0,049 2.254 Karfi 35,00 25,00 30,25 0,040 1.210 Lýsa 73,00 73,00 73,00 0,174 12.702. Keila 50,00 50,00 50,00 0,418 26.900 Blandað 25,00 25,00 25,00 0,011 275 Steinbítur 98,00 92,00 94,41 0,691 65.240 Lúða 400,00 310,00 350,71 0,021 7.365 Langa 70,00 65,00 69,02 1,207 83.379 Koli 110,00 90,00 90,17 0,827 74.570 Samtals 104,91 18,892 1.981.942 FAXAMARKAÐURINN HF, . í Reykjavík Þorskur(ósL) 100,00 80,00 91,15 1,237 112.757 Þorskurjsl.) 108,00 83,00 105,90 4,257 450.812 Ýsa (sl.) 156,00 77,00 139,79 3,792 530.093 Ýsa (ósl.) 130,00 117,00 125,69 3,322 417.550 Blandað 103,00 53,00 68,99 0,615 42.427 Karfi 61,00 61,00 61,00 1,388 84.668 Keila 54,00 43,00 50,29 1,328 66.791 Langa 88,00 65,00 83,55 0,762 63.666 Lúða 480,00 270,00 304,48 1,628 495.690 Lýsa 59,00 55,00 55,93 0,940 52.576 S.f. bland 100,00 100,00 100,00 0,232 23.200 Skarkoli 125,00 125,00 125,00 0,010 1.250 Skötuselur 145,00 145,00 145,00 0,002 290 Steinbítur 90,00 64,00 82,54 0,757 62.538 Ufsi hausl. 75,00 75,00 75,00 1,606 120.450 Ufsi 58,00 53,00 56,27 0,552 31.061 Undirmál 74,00 35,00 66,31 0,958 63.523 Samtals 111,83 23,386 2.615.247 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 140,00 87,00 113,77 7,208 863.330 Ýsa 150,00 98,00 134,76 3,310 446.043 Skata 124,00 124,00 124,00 23,00 2.352 Lúða 500,00 385,00 479,35 100,00 47.935 Langa 106,00 80,00 104,76 1,887 197.682 Blálanga 84,00 84,00 84,00 0,036 3.024 Steinbítur 92,00 92,00 92,00 0,077 7.084 Ufsi 73,00 46,00 71,15 23,324 1.652.383 Náskata 20,00 20,00 20,00 0,013 260 Koli 15,00 15,00 15,00 0,034 510 Karfi 63,00 56,00 58,72 0,277 16.265 Keila 59,00 40,00 58,73 0,786 46.165 Blandað 50,00 46,00 48,40 0,200 9.680 Samtals 88,55 37.279 3.300.909 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur (sl.) 133,00 126,00 128,84 14,8,30 1.910.692 Þorskur (ósl.) 90,00 90,00 90,00 0,086 7.740 Ýsa (sl.) 135,00 107,00 127,27 7,675 976.826 Ýsa smá (sl.) 75,00 75,00 75,00 0,073 5.475 Ýsa (ósl.) 110,00 75,00 ■ 98,79 0,680 67.180 Háfur 10,00 10,00 10,00 0,025 250 Karfi 54,00 54,00 54,00 0,119 6.426 Keila 53,00 50,00 51,63 1,738 89.741 Langa 97,00 80,00 93,45 1,640 153.266 Lúða 365,00 365,00 365,00 0,053 19.527 Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,192 3.840 Skata 105,00 105,00 105,00 0,364 38.272 Skarkoli 20,00 20,00 20,00 0,003 70 Skötuselur 100,00 100,00 300,00 0,003 300 Steinbítur 90,00 70,00 87,15 1,094 95.340 Ufsi 65,00 51,00 63,88 0,197 12.585 Undirmál 79,00 40,00 77,04 0,501 38.637 Samtals 117,03 29,275 3.426.168 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 104,00 104,00 104,00 3,872 404.688 Ýsa 136,00 99,00 128,45 1,809 232.371 Lúða 395,00 320,00 334,19 0,370 123.650 Steinbítur 81,00 81,00 81,00 0,400 32.400 Skarkoli 86,00 86,00 86,00 0,103 8.858 Blandað 23,00 23,00 23,00 0,200 4.600 Langa 20,00 20,00 20,00 0,080 1.600 Keila 15,00 15,00 ,15,00 0,150 2.250 Samtals 115,75 6,984 808.417 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - YTRA SKIPASÖLUR í Bretlandi 30. september-4. október 1991 Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 179,66 69,140 12.421.784 Ýsa 179,15 5,415 9.374 Ufsi 103,49 40,00 4.139 Karfi 53,39 630,00 33.633 Koli 142,84 5,915 844.884 Grálúða 161,60 130,00 21.008 Blandað 172,63 1,615 278.799 Samtals 175,84 82.885 14.574.355 GÁMASÖLUR í Bretlandi 30. september-4. október 1991 Hæsta verð Lægsta verð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 197,90 200,317 39.643.283 Ýsa 176,21 204,094 35.963.651 Ufsi 92,48 28,857 2.668.565 Karfi 72,17 69,109 4.987.255 Koli 147,08 125,827 18.507.098 Grálúða 165,85 0,450 74.634 Blandað 171,94 126,402 21.733.266 Samtals 163,67 755,056 123.577.755 SKIPASÖLUR í Þýskalandi 30.september-4. , október. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 158,86 3,858 612.866 Ýsa 152,65 298,00 45.488 Ufsi 100,63 16,648 1.675.214 Karfi 100,76 219,639 22,130.617 * Grálúða 163,39 0,281 45.912 Blandað 89,23 12,497 1.115.099 Samtals 101,20 253,221 25.625.199 Selt var úr Ögra RE 72 í Bremerhaven 30. september og Hegranesi SK 2 í I I Bremerhaven 2. október. Samtök íslenskra eðlisfræðinga gegn kjarnorkuvá: Fagna tilkynningri Bandaríkj aforseta SAMTÖK íslenskra eðlisfræð- inga gegn kjarnorkuvá hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna tilkynn- ingar . Georgs Bush, forseta Bandaríkjanna, um einhliða kjarnorkuafvopnun Bandaríkja- manna. Yfirlýsingin er svohljóðandi: Samtök íslenskra eðlisfræðinga gegn kjarnorkuvá fagna tilkynn- ingu Bush, forseta Bandaríkjanna, um einhliða kjarnorkuafvopnun Bandaríkjamanna. Sú afvopnun sem boðuð er í tilkynningu Bush og fyrirsjáanleg afvopnun annarra kjarnorkuvelda dregur stórlega úr hættu á kjarnorkustyrjöld af slysni. Einnig dregur þessi afvopnun úr hættu á' að til kjarnorkustyijaldar dragi á spennutímum eða í kjölfar pólitískrar upplausnar. Einhliða tilkynning Bush hefur höggvið á þann hnút sem margir óttuðust að væri kominn á afvopn- unarviðræður risaveldanna. Það er fagnaðarefni að boðuð afvopnun tekur sérstaklega til skammdrægra kjarnorkuvopna og fjöloddaflauga en þessi vopn fela í sér meiri hættu á að kjarnorkuátök verði af slysni en flest önnur kjarnorkuvopn. Einn- ig er ánægjuefni að einhliða yfirlýs- ing Bush virðist ætla að leiða til gagnkvæmrar afvopnunar með mun stjótvirkari hætti en flóknir og afar seinlegir afvopunarsamn- ingar stórveldanna til þessa. Mót- bárur gegn einhliða kjarnorkuaf- vopnun, en þær hafa verið áberandi í umræðum um afvopnun á síðustu árum, hafa augljóslega ekki átt við rök að styðjast. Samtök íslenskra eðlisfræðinga gegn kjarnorkuvá benda á að als- heijarbann við tilraunum með kjarnorkuvopn er eðlilegt næsta skref í framhaldi af yfirlýsingu Bush. Einnig lýsa þau eindregnum stuðningi við stefnu Jóns Baldvins Hannibalssonar, utanríkisráðherra íslands, um upprætingu fjölodda- flauga í kafbátum og kjarnorkuaf- vopnun á höfunum. Tómas Jóhannesson skrifar undir yfirlýsinguna fyrir hönd samtak- anna. ------------------------------------ Steingrímur Hermannsson formaður Framsóknarflokksins ávarpar landsþingið. Landsamband framsóknarkvenna: Slj'órnvöld auki kaup- mátt læg’stu launa I STJONMALAALYKTUN sem samþykkt var á 5. landsþingi Landsambands framsóknar- ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.október1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................. 12.123 'k hjónalífeyrir ...................................... 10.911 Full tekjutrygging .................................. 22.305 Heimilisuppbót ......................................... 7.582 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.215 Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 7.425 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ...........................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ....................... 12.191 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................ 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ...................... 11.389 Fullur ekkjulífeyrir ................................... 12.123 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ......................... 15.190 Fæðingarstyrkur ....................................... 24.671 Vasapeningarvistmanna ...................................10.000 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbamáframfæri ................ 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40 kvenna er þess krafist að stjórn- völd beiti sér fyrir auknum kaupmætti lægstu launa. Þingið mótmælir harðlega handahófs- kenndum aðgerðum í niður- skurði rikisútgjalda sem leiða af sér versnandi afkomu alls almennings, ekki síst barnafjöl- skyldna og námsfólks. Á landsþinginu var einnig sam- þykkt ályktun um evrópskt efna- hagssvæði. í þeirri ályktun segir m.a. að varað sé við þeirri stöðu sem komin er upp í EES viðræðun- um þar sem kominn er óljós fyrir- vari í stað fimm ákveðinna skilyrða sem framsóknarmenn samþykktu á sínum tíma. Þingið geri þá kröfu að þjóðinni verði gefnar ítarlegar upplýsingar um stöðu mála áður en nokkrar skuldbindingar verði gerðar af íslands hálfu. ------------------ Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 26. júlí - 4. október, dollarar hvert tonn BENSIN 26.J 2.Á 9. 16. 23. 30. 6.S 13. 20. 27. 4.0 ÞOTUELDSNEYTI 26.J 2Á 9. 16. 23. 30. 6.S 13. 20. 27. 4.0 Myndakvöld Ferðafélagsins hefjast á ný FYRSTA myndakvöld Ferðafé- lags íslands í vetur verður hald- ið miðvikudagskvöldið 9. októ- ber, kl. 20.30 í Sóknarsalnum Skipholti 50a. Sýndar verða myndir Guðmund- ar Hallvarðssonar og annara úr Hornstrandaferðum félagsins í sumar. Einnig verður sýnd mynd- bandsupptaka Hjálmtýs Heiðdal úr einni ferðanna. Félagsmenn sjá um kaffiveitingar í hléi. Allir eru velkomnir að mæta á meðan hús- rými leyfir. ♦ ♦ ♦ Vitna leitað Slysarannsóknadeild lögregl- unnar í Reykjavík óskar eftir að ná tali af vitnum að sex bíla árekstri sem varð við mót Miklu- brautar, Skeiðarvogs og Réttar- holtsvegar um klukkan 19 að kvöldi 3. september síðastliðinn. Tveir öftustu bílarnir sem aðild áttu að málinu voru Mitsubishi Colt fólksbifreið og M. Benz sendi- bifreið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.