Morgunblaðið - 08.10.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.10.1991, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1991 KL0SET15ETUR ...sterkar, þægilegar og auóveldar í prifum, fánlegar í mörgum litum og passa á flest klósett. Er ekki komin tími til að endurnýja! 101 ÍSLilFUR JÓNSSON -med Þér í veitun vatns- (OIHOLTI 4 SlMI 4(0340 IÍSLENSKA. DANSKA, ENSKA, 'FRANSKA, ÞÝSKA, SPÆNSKA ALLT í SOMU TÖLVUNNI. YFIR 3000 ORÐ OG ORÐA- SAMBÖND Á HVERJU HINNA SEX TUNGUMÁLA SEM TÖLVAN BÝR YFIR JA NU SKIL EG FÆST UM LAND ALLT HÆTTIÐ AÐ BOGRA VIÐ ÞRIFIN! N ú fást vagnar með nýrrí vindu par sem moppan er undin með éinu handtaki án pess að taka þurfi hana afskaflinu. Moppan fer alveg inn i horn og auðveldlega undir húsgögn. Einnig er hún tilvalin í veggjahreingerningar. Þetta þýðir auðveldari og betri þrif. Auðveldara, fljótlegra og hagkvæmaral (bIsíá) Nýbýlavegi 18 Sími 641988 j Japan Toyota hefur reist bifreiðinui risavaxið hof í úthverfi Tókíó. Daglega koma þangað þúsundir pílagríma og þarna geta þeir meðal annars hannað sína eigin draumabifreið. Húsið er auk þess einn vinsælasti samkomustaður ungra Tókíóbúa. Húsið kallast Amlux sem er stytt- ing úr orðunum „automobile” og „iuxury”. Þetta er þrjátíu hæða framúrstefnuhús sem kostaði 20 milljarða jena (níu milljarða ÍSK). Sex neðstu hæðirnar eru opnar al- 'menningi. Þótt Toyota hafi þarna 70 bifreið- ar til sýnis og starfsmenn séu á þriðja hundrað, fer ekki fram nein bifreiðasala í húsinu. Næstum jafn- mikið er lagt í alls konar menningar- starfsemi og að sýna bifreiðar. Hugmyndin að Amlux er komin frá ungum starfsmanni Toyota. Til- laga hans sigraði í samkeppni um hvernig ætti að minnast 50 ára af- mælis fyrirtækisins árið 1988. Eitt af markmiðunum var að vega upp á móti minnkandi vinsældum hefðbundinnar sölu bifreiða í Japan. Vaninn er að stúdentar og húsmæð- ur gangi í hús og fari með hugsan- lega kaupendur í reynsluakstur. I Amlux er lögð áhersla á að skemmta kaupendum á meðan þeir fá að kynn- ast fyrirtækinu og framleiðslu þess. Auk sýningaratriða eru þarna barir, veitingastaðir og alls konar leik- tæki. Starfsmönnum gefst líka kost- ur á að hlusta á viðskiptavini, án þess að báðir aðilar séu undir þrýst- ingi. Með fullkomnustu rafeindatækni er gestum boðið upp á allt það nýj- asta og besta í kynningarstarfsemi. A jarðhæðinni er tölva sem hjálpar gestunum að hanna sína eigin draumabifreið. Tölvan prentar síðan út tæknilýsingu og sannfærandi þrívíddarmynd af bifreiðinni. Aðrir framleiðendur gæfu mikið fyrir að hafa þannig beinan aðgang að ósk- um þúsunda kaupenda. VERSLUN —— Þuríður Steinþórsdóttir, hönnuður og einn af eigendum verslunarinnar Forn-ný sem nýlega hefur verið opnuð á Hesthálsi 2-4. Fyrirtæki Forn-ný opnuð í GKS-húsinu NÝLEGA var opnuð í GKS-hús- inu á Hesthálsi 2-4 sérverslun með kertastjaka og smiðajárns- vörur. Eigendur verslunarinnar eru systkinin Þuríður Stein- þórsdóttir, Einar og Trausti Steinþórssynir og faðir þeirra Steinþór Einarsson. í verslun- inni verður á boðstólum úrval af vörum þ.ám. kertastjakar í mörgum gerðum, blómasúlur, kertaljósakrónur, ávaxtaskálar, hillur og borð og úrval af kert- um. Eigendur Fom-ný stofnuðu fyr- ir tveimur árum fyrirtækið Létti- tæki hf. og hófu framleiðslu á borðvögnum, lagervögnum og handtrillum fyrir fyrirtæki og stofnanir. Auk þess var hafin framleiðsla á kertastjökum sem Þuríður hefur hannað. Hún fékk í vor styrk til náms í Bandaríkjun- um við Haystack School of Craft. Þá hefur fyrirtækið hafið út- flutning á kertastjökum o.fl. til Lúxemborgar. í framhaldi af því hefur Þuríði verið boðið að sýna Forn-ný línuna á gjafavöru- og heimilissýningunni Moving Inter- national í París sem haldin verður í janúar. Þjónusta Verslunarráðið kannar traust erlendra kaupenda ÞEIR sem þurfa að afla sér upplýsinga um lánstraust erlendra við- skiptaaðila eiga þess kost að leita til Verslunarráðs íslands og óska eftir slíkri þjónustu Upplýsingaþjónusta Verslunar- ráðsins hefur verið starfrækt allt frá árinu 1928 og m.a. haft það hlutverk með höndum að afla upplýsinga um starfsemi erlendra aðila. Þetta gerist á þann hátt að fengnar eru skýrslur frá erlendum upplýsingaskrifstofum. í skýrslum þessum kemur fram hven- ær viðkomandi fyrirtæki er stofnað Morgunverðarfundur með David J. Herman forstjóra SAAB og hvort um er að ræða eintaklings- eða sameignarfélag ellegar hlutafé- lag. Þar eru einnig nafngreindir stjórnendur og aðaleigendur, skýrt frá starfsemi fyrirtækisins og að jafnaði birtur útdráttur úr ársreikn- ingi þess. Síðast en ekki síst er þar tekið fram hvers álits fyrirtækið nýt- ur. í frétt frá Upplýsingaþjónustu Verslunarráðsins kemur fram að fyr- ir þá sem hyggi á útflutning héðan séu slíkar upplýsingar mjög nauðsyn- legar. Utflytjendur nýti sér þessa þjónustu í auknum mæli, og það geti haft úrslitaþýðingu fyrir útflytj- endur að hinn erlendi kaupandi njóti trausts. Á sama hátt geta aðilar sem hyggjast gera verksamninga við er- lenda aðila fengið skýrslur hjá upp- lýsingaskrifstofunni um þá. Nám Fullorðins- Helgidóm- ur bifreið- arinnar Þrátt fyrir hrakspár vegna samstarfsörðugleika við vérkalýðsfélög, hárra gjalda vegna velferðarkerfisins, hárra lífskjara, og takmarkaðra viðskiptasam- banda SAAB við Vestur-Evrópu hefur David J. Herman nýjum forstjóra SAAB tekist ótrúlega vel upp. Staðreynd- in er sú, að SAAB hefur getað endurskipulagt starfsemi sína án teljandi truflana. Hver er lykillinn að kröftugri uppbyggingu David J. Herman í sænskum bílaiðnaði? Stjórnunarfélagið efnir til morgunveróar- fundar kl. 8.15 til 10.00 þann 9. október í Súlnasal Hótels Sögu. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 621066. Athugið að fyrirlesturinn verður á ensku. Verð kr. 2.000,- Morgunverður innifalinn. Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 Sími 621066 Vie erum meö forrit til ad halda utan um markadsetninguna, bóknaldid, lagerinn og margt fleira. Þú/ierð Jorríf Iri o{| Irr/ur 80 ila//n Éll eu) sonn/ieriuit. nrn rr//rrll /r t-Jrrrr. AN SKUlaDBINDINGAR ^a^KORN Ármuia ae, simi 91 -689826, opid9-i2og 13-16. fræðsla í við- skiptagreinum VIÐSKIPTASKÓLINN er nýr skóli sem hefur verið stofnaður í Reylgavík. I skólanum verður boð- ið upp á fullorðinsfræðslu í hag- nýtum viðskiptagreinum með þarfir atvinnulífsins í huga. Engr- ar undirbúningsmenntunar er krafist. í vetur verður nemendum Við- skiptaskólans boðið upp á 7 vikna bókhalds- og rekstrarnám. Auk ítar- legs bókhaldsnáms er fléttað inn í námið verslunarreikningi og hagnýt- um verslunarrétti. Nám í Viðskiptaskólanum hefst 14 október nk. og er samtals 84 klst. Kennt verður í litlum hópum bæði í dagskóla og kvöldskóla. I skólanum verður einnig boðið upp á styttri námskeið. Þar má nefna framtals- gerð fyrir einstaklinga, framtal og gerð ársreikninga fyrir smærri fyrir- tæki, bókhalds-, áætlunar- og upp- gjörsnámskeið. Skólastjóri Viðskiptaskólans er Katrín H. Árnadóttir viðskiptafræð- ingur. Skólinn er til húsa að Skóla- vörðustíg 28 í Reykjavík og er innrit- un hafin í síma 624162.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.