Morgunblaðið - 08.10.1991, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.10.1991, Blaðsíða 43
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTOBER 1991 43 Bi#mÖLí SfMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ÞRIÐJUDAGSTILBOD KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: ÞRUMUGNÝR FRUMSYNIR TOPPMYND ÁRSINS: ÞRUMUGNÝR PATRiCKSWAYZE KEANUREEVES IisBreaking poini TOGETHER THET nu ADVENHIRE P»ST THE POINT Ol NO RETURN IT’S 100% PURE ADRENAUNE „POINT.BREAK" ER KOMIN. MYNDIN, SEM AT.T, IR BÍÐA SPENNTIR EFTIR AÐ SJÁ. „POINT BREAK", MYNDIN SEM ER NÚNA EIN AE TOPPMYNDUNUM í EVRÓPU. MYNDIN, SEM JAMES CAMERON FRAMLEIÐIR. „POINT BRE- AK", ÞAR SEM PATRICK SWAYZE OG KEANU REEVES ERU í ALGJÖRU BANASTUÐI. „POIHT BREAK “ - POTTÞÉTT SKEMMTUN Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Keanu Reeves, Gary Busy, Lori Petty. Framleiðandi; James Cameron. Leikstjóri: Kathryn Bigelow. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára SYLVtSTtC STALLONI ' IN ■ OSCAP Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. SK Kr. 300.# HORKUSKYTTAN Sýnd kl. 7,9 og 11.15. Bönnuð i. 16 ára. Kr. 300. RAKETTUMAÐURINN Sýnd kl.5,7,9 og 11.15. Kr. 300. MOMMUDRENGUR Sýnd kl.5,7,9og11. Kr. 300. ALEINNHEIMA Sýnd kl. 5. Kr. 300. Helsta þungarokkssveit landsmanna: BOOTLEGS ^S'U'5,7 VITASTIG 3 SIMI 623137 Þriðjud. 8. okt. Opið kl. 20-01 1. ÁRS AFMÆLISVIKA PÚLSINS ÞUNGAROKKSKVÖLD Tónleikarnir hefjast kl. 22 ÓVÆNTUR GLAÐNINGUR Í TILEFNI AFMÆLISINS! PÚLSINN í afmælisskapi! Gunnar B. Ragnarsson, gítar Ingimundur E. Þorkelsson, bassi Jón Ö. Sigurðsson, gítar og söngur Kristján Ásvaldsson, trommur SÉRSTAKIR GESTIR KVÖLDSINS: Þungarokkssveit Borgarncss MEIRIHÁTTAR JASSKVÖLD LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Þríðjudagstilboð ^ á allar myndir Miðaverð kr. 300 Tilboðsverð á poppi og kóki! Á____________________________t HEILLAGRIPUR Box-Office ★ ★ ★ ★ ★ L.A. Times ★ ★ ★ ★ Hollywood Reporter^ ★ ★ ★ Hvað gera tveir uppar þegar peningarnir hætta að flæða um hendur þeirra og kreditkortið frosið? í þessari frábæru spennu-gamanmynd fara þau á kostum John Malkovich (Dangerus Liaisons) og Andie Mac- Dowell (Hudson Hawk - Grecn Card og Sex, Lies and Videotapes). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. UPPI HJA MADOIMIMU Mynd, sem hneykslar marga, snertir flesta, en skemmtir öllum! Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. ELDIIUGAR Sýnd í C-sal kl. 8.50 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. LEIKARALÖGGAN Sýnd .í C-sal kl. 5 og 7. Bönnuð irjnan 12 ára. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 LITLA SVIÐIÐ: eftir Ljudmilu Razunovskaju Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir. Lýsing: Ásmundur Karls- son. Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir. Leik- stjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikarar: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Baltasar Kormákur, Halldóra Bjömsdóttir, Hilmar Jónsson og Ingvar E. Sigurðs- son. Frumsýning: Lau. 12/10 kl. 20.30, 2. sýn. sun. 13/10 kl. 20.30, 3. sýn. þri. 15/10 kl. 20.30, 4. sýn. fim. 17/10 kl. 20.30, 5. sýn. íos. 18/10 kl. 20.30, 6. sýn. lau. 19/10 kl. 20.30. eða FAÐIR VORRAR DRAMATÍSKU LISTAR eftir Kjartan Ragnarsson. 6. sýn. mið. 9/10 kl. 20, 7. sýn. fös. 11/10 kl. 20, 8. sýn lau. 12/10 kl. 20. BÚKOLLA barnaleikrit eftir Svein Einarsson. Sýn. lau. 12/10 kl. 14, sun. 13/10 kl. 14. Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardagana. Auk þess er tekið er á móti pöntunum í síma frá kl. 10 alla virka daga. Bjóðum 5 tcgundir áskriftarkorta. Sjá nánar í kynningarbækl- ingi Þjóðleikhússins. Greiðslukortaþjónusta - Græna iínan 996160. LEIKHÚSVEISLAN Leikhúskjallarinn er opinn öll fostudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla öll sýningarkvöld. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. Fjöldi ferðamanna svipaður og í fyrra í síðasLa mánuði komu 16.478 Islendingar og 11.733 útlendingar til landsins, samkvæmt upp- lýsingum Útlendingaeftir- litsins. Er það mjög svipað og í sama mánuði í fyrra, en þá komu 16.336 íslend- ingar og 11.820 útlending- Samkvæmt upplýsingum Útlendingaeftirlitsins, komu til landsins í september 1.912 Þjóðverjar, 1.764 Banda- ríkjamenn, 1.591 Svíi, 1.307 Bretar, í.195 Danirog 1.104 Norðmenn. Mun minna var um útlendinga frá öðrum löndum og komu t.d. 471 frá Sviss og 401 frá Frakklandi. Frá l.janúar til 30.sept- ember 1991 komu alls 236.182 manns til landsins, þar af 109.132 íslendingar og 127.050 útlendingar, en á sama tíma 1990 komu alls 233.383 manns, eða 108.677 Islendingar og 124.706 út- lendingar. KVIKMYNDAHATIÐ ÍREYKJAVÍK 5.-15. OKT. ^ *** % t* LAUNRAÐ (Hidden Agenda) Áhrifamikil pólitísk spennumynd eftir Ken Loach. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 9 og 11. FREISTING VAMPÍRUNNAR (Def by Temptation) Gamansöm hrollvekja eftir James Bond III. Sýnd kl. 9 og 11. TAXABLÚS (Taxi blues) Vægðarlaus lýsing á undir- heimum Moskvuborgar. Leik- stjórinn Pavel Longuine fékk verðlaun fyrir bestu leikstjórn á Kvikmyndahátíðinni í Can- nes 1990 fyrir þessa mynd. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. TIL HINS ÓÞEKKTA (Til en ukjent) Ljóðræn og urrdurfögur kvik- mynd eftir Unni Straume, einn sérstæðasta kvikmyndagerðar- mann Noregs sem jafnframt er gestur hátíðarinnar. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 9.10 og 11. LOGMAL LOSTANS (La ley del deseo) Ein umdeildasta mynd hins umdeilda spænska leikstjóra Pedro Almodóvar um skraut- legt ástarlíf kynhverfra. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5,7, 9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. STINGUR DAUÐANS (Shi no togé) Magnað meistaraverk japanska leikstjórans Kohei Oguri. Vakti gífurlega athygli á Kvikmynda- hátíðinni í Cannes í fyrra. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5og7.05. LOLA Raunsæ mexíkönsk mynd um unga móður í uppreisnarhug. Fyrsta mynd Maríu Novaro sem þegar hefur vakið heimsat- hygli. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 7. GLUGGAGÆGIRINN (Monsieur Hire) Áhrifamikil mynd Patrice Lec- onte um einmana gluggagægi. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Miðaverð kr. 450. iA LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073 • STÁLBLÓM eftir Robert Harling Sýn. fós. I l/l0, lau. J2/I0. Sala áskriftarkorta stendur yfir. Rúmlega 30% afsláttur. STÁLBLÓM - TJÚTT & TREGl - ÍSLANDSKLUKKAN. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. ISLENSKA OPERAN sími 11475 ^ • TÖFRAFLAUTAN eftir W.A. Mozart SARASTRÓ: Viöar Gunnarsson, Tómas Tómasson, TAMÍNÓ: Þorgeir J. Andrésson, ÞULUR: Loftur Erlingsson. PRESTUR: Sigurjón Jóhannesson, NÆTURDROTTNING: Yelda Kodalli, PAMÍNA: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, 1. DAMA. Signý Sæmunds- dóttir, 2. DAMA: Elin Ósk Óskarsdóttir. 3. DAMA: Alina Dubik, PAPAGENÓ: Bergþór Pálsson, PAPAGENA: Sigrún Hjálmtýs- dóttir, MÓNÓSTATOS: Jón Rúnar Arason, 1. ANDI: Alda Ingi- bergsdóttir, 2. ANDl: Þóra 1. Einarsdóttir, 3. ANDl: Hrafnhildur Guðmundsdóttir, 1. HERMAÐUR: Helgi Maronsson. 2. HER- MAÐUR: Eiður Á. Gunnarsson. Kór og hljómsveit fslensku óperunnar. Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton. Leikstjóri: Christopher Renshaw. Leikmynd: Robin Don. Búningar: Una Collins. Lýsing: Davy Cunningham. Sýningar- stjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir. Dýragervi: Anna G. Torfadótir. Dansar: Hany Hadaya. 4. sýn. fös. 11/10 ki. 20.00, sýn. lau. 12/10, lau. 19/10, sun. 20/10. Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.