Morgunblaðið - 10.10.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.10.1991, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. OKTÖBER 1991 ÚTVARP REYKJAVÍK Ólafur Þ. Þórðarson stjómar þættinum í fyrramálið kl. 7—9 AÐALSTÖÐIN AÐALSTRÆTI 16 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 62 15 20 Lokaðu kuldann útí!! Pelsfóðursjakkar og kápur. Stærðir 36-48. Mörg snið, margir litir. Verifrikr.39.000r Mikið úrval. Opiðkl. 13.00-18.00, laugard. kl. 11.00-14.00. PELSINN Kirkjuhvoli simi 20160 Hagvöxtur á mann á íslandi og í OECD-ríkjunum 1980 - 1992 Vísitala 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 Áæiluri Spá Stefnan í ríkisfjármálum „Meginatriði stefnunnar í ríkisfjármálum eru þessi,” segir í athugasemdum með frumvarpi til fjárlaga: „Arið 1992 verði halli á ríkissjóði ekki umfram 1 % af lands- framleiðslu og á árinu 1993 verði fjárlög hallalaus. - Dregið verði úr lánsfjárþörf, bæði ríkissjóðs og annarra opinberra aðila og þannig stuðlað að lækkun vaxta. - Þessum markmiðum verði náð án hækkunar skatta.” Umbætur í skattamálum I athugasemdum með nýju fjárlagafrum varfii segir m.a.: „Verkefnin framund- an á sviði skattamála em fjölmörg og taka bæði til almennra skattbreytinga og skattaframkvæmdar- innar. Það helzta í því efni er eftirfarandi: * Skattlagningu eigna og eignatekna þarf að sam- ræma. Núverandi tilhög- un einkcnnist af fjölda undanþágna og flóknum álagningaireglum. Auk- ið fijálsræði í viðskiptum með fjármagn kallar á samræmingu í átt til þess sem gildir í öðmm lönd- um. Þessi breyting er ekki sérstaklega ætluð til að skila ríkissjóði aukn- um tekjmn heldur tryggja sanngjama og samræmda skattheimtu. * Hlutfall tekjuskatts hef- ur hækkað verulega frá því að staðgreiðsla skattsins var tekin upp og skattaívilnanir hafa færzt í vöxt. Þessi þróun er varasöm, því hún leið- ir til þess að jaðarskattur getur orðið mjög hái'. Stefnan er að lækka skattahlutfallið með þvi að draga úr ríkisumsvif- um og fella niður sér- stakar skattaívilnanir. * Tekjuskattshlutfall fyr- irtælqa er hæn-a hér landi en víðast hvar ann- ars staðar. Það þarf að lækka. Skattstofninn þarf að breikka þamiig að breytingin hafi ekki í för með sér tekjutap fyr- ir rikissjóð. * Virðisaukaskattur er hærri hér en í öðmm löndum. Hár skattur hef- ur ótvírætt neikvæð áhrif á fraintak mamia og dregur úr skattskilum. Hátt skatthlutfall hefur enn fremur leitt til óæskilegra undanþágna sem torveldai' eftirlit með skattheimtu. Stefnt er að lækkun skatthlut- falls, m.a. með fækkun undanþágna og hertu eftirliti. * Tryggingargjald er mishátt eftir atvinnu- greinum og þarf að sam- ræma. í tengslum við það verður aðstöðugjaldið tekið til athugunar. * Samhliða áherzlu á frí- verzlun og alþjóðlega tollasamvinnu verður dregið úr mikilvægi al- mennra tolla og vöm- gjöld einungis lögð á þeg- ar neyzlustýring er talin æskileg vegna umhverf- is- og heilsuvemdar eða beinna tengsla við samfé- lagslegan kostnað. * Þegar skattlagnhig eigna- og fjármagns- tekna hefur verið sam- ræmd verður sérstakur skattur á skrifstofu- og verzlunai-húsnæði felld- ur niður.” Hverjar verða efndimar? Fyrirheit em góð en efndir skipta megiimiáli. Launþeginn/skattgreið- andiim mun fylgjast grannt með framkvæmd- inni, að því varðar fram- ansagt, sem og boðaða nýja útgjaldastefnu: „Ný útgjaldastefna. Mavkniiði sínu, að draga úr ríkisútgjöldum, mun ríkisstjórnin fylgja eftir með nýjum aðferðum: Ríkisfyrirtæki verða seld, lögð á þjónustu- gjöld, starfsmannastefna ríkisins endurskoðuð og aðild ríkis að ýmsum verkefnum endurmetín". Samkvæmt mati VSI hafa horfurnar ekki ver- ið verri í íslenzkum þjóð- arbúskap í tvo áratugi. VSÍ telur að við blasi samdráttur upp á 10 miþjarða króna. Þar munar mestu um hrun botnfiskaflans, sem þýðir 7,6 milljai'ða samdrátt í útflutningstekjum og 18% tekjusamdrátt í sjáv- arútvegi. Þá stendur spá VSÍ til þess að stórfelld minnkun verði á útflutn- ingi áls og kísiljáms, allt að 3 milljörðum króna. VSI varar og við að hyggja fjárhagsdæmi þjóðarinnar 1992 á von- um um framkvæmdir við uppbyggingu orkuvera og undirbúning nýs ál- vers. Breyttar aðstæður á álmörkuðum dragi úr Iíkum framkvæmdum 1992. Paul Drack stjóm- arformaður Alumax seg- ir hins vegar í viðtali við Morgunblaðið í gær að engin áform séu uppi um að fresta framkvæmdum við álver. Spá VSI gerir ráð fyr- ir 16 milljarða viðskipta- halla 1991 og 20 millj- arða halla 1992; að greiöslubyrði af erlend- um skuldum muni aukast upp í 30% af útflutnings- tekjum á næstu 5 ámm; að versnandi afkoma út- flutnings- og samkeppn- isgreina kuimi að leiða til að allt að 5.000 störf glatist næstu misserin. Versnandi horfur í þjóðarbúskapnum gera það eim mikilvægara að ríkisvaldið dragi stórlega úr útgjöldum, ríkissjóðs- halla og lánsfjáreftir- spurn. Sama gildir um sveitarfélög og lánasjóði og raunar samfélagið í heild. Með samstilltu að- haldsátaki itiá lækka raunvexti, viðhalda stöð- ugu gehgi og hemja verð- bólgu innan sömu marka og í gramu'íkjum. Það er nauðsynlegur undanf- ai'i nýs hagavaxtar; lyk- illinn að leiðinni út úr efnahagslægðhmi. Hvort það tekst ræðst fyrst og fremst af því, hver festan verður i fjármálstjóm ríkisins, og af því, hvort aðilar vinnumarkaðarins virða viðblasandi efna- hagsstaðreyndir i þjóðar- búskapnum. TÖKUM AÐ OKKUR REKSTUR SJÓÐAH Fjórvarsla Kauþþings tekur að sér rekstur sjóða s.s. eftirlauna-, lífeyris- líknar-, menningar- og styrktarsjóða og hafa fjölmargir nýtt sér þessa þjónustu. I samróði við ráðgjafa Fjárvörslu ákveður þú hvaða tegundir verðbréfa skuli kauþa. Þannig myndar þú eigin sjóð þar sem áhættan dreifist á margar tegundir verðbréfa. Ráðgjafarnir fylgjast með verðbréfamarkaðnum, kauþa og selja eftir því sem við á hverju sinni og leitast við að ná hárri ávöxtun. Þeir sjá um alla umsýslu sjóðsins s.s. bókhald, innheimtu o.fl. og þú fylgist með rekstrinum á yfirlitum sem þér eru send fjórum sinnum á ári. Með því að velja Fjárvörslu Kauþþings nýtur þú þekkingar sérfræðinga við kauþ á verðbréfum og mat á veði og ábyrgðum. Allar frekari uþþlýsingar veitir Bjarni Ármannsson forstöðumaður markaðssviðs. KAUPÞING HF Löggi/f verðbréfafytirtœki Kritiglutini 5, sítni 689080

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.