Morgunblaðið - 10.10.1991, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.10.1991, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1991 Nöfn: Ósk Víðisdóttir og Kristján Sigurður Fjeldsted Jónsson Starf: íþróttakennarar og þjálfarar Aldur: 24 og 23 Heimili: Víðihvammur 5, Kópavogi Bifreið: Mitsubishi Galant 1989 Ahugamál: Iþróttir, skemmtanir, ferðalög og útivist Okkar álit: ,Jívöxtun á Skyndibréfum og Markbréfum hefur reynst okkur mjög vel. Viö höfum líka haft mjög góð kynni afráðgjöfum hjá Fjárfestingarfélaginu og alltaffengið mjögpersónulegaþjónustu.“ VERÐBRÉFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF. HAFNARSTRÆTI 7,101 REYKJAVÍK, S. (91) 28566 KRINGLUNNI, 103 REYKJAVÍK S. (91) 689700 • RÁÐHÚSTORGI3.600 AKUREYRIS. (96) 11100 VITASTÍG 13 26020-26065 Hrísateigur. 2ja-3ja herb. íb. 62 fm. Sérinng. Fallegur garð- ur. Gott lán áhv. Lækjarhjalli — Kóp. Til sölu 2ja-3ja herb. íb. 73 fm. íb. selst tilb. u. trév. Stangarholt. Falleg 3ja herb. 71 fm íb. á 1. hæð í nýl. húsi. Parket. Vandaöar innr. Bílsk. Sórgarður. Dvergabakki. 3ja herb. góð íb. á 2. hæð 68 fm. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Góðar innr. Góð lán áhv. Kambasel. Glæsil. 3ja herb. íb. í tvíbhúsi á 2. hæð 104 fm. Sérlega fallegar innr. Stórar svalir. Orrahólar. 3ja herb. 65 fm á 8. hæð. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Þvherb. á hæðinni. Orrahólar. 3ja herb. falleg íb. 88 fm á 3. hæð. Suðursv. Sórþvherb. á hæðinni. Góð lán áhv. Verö 6,8 millj. Æsufell. 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð 87 fm. Nýl. húsnlán áhv. ca 2,7 millj. Laus fljótl. Melabraut. Glæsil. 4ra herb. sérhæð, 106 fm. 38 fm bílskúr. Fallegt útsýni. Suður- svalir. Verð 9,6 millj. Bergstaðastræti. 4ra herb. íb. á 2. hæð 112 fm í tvíbhúsi auk bílsk. Berjarimi. Parhús á tveimur hæðum ca 160 fm, innb. bílsk. Fallegar teikn. Húsið selst fok- helt. Verð 8,3 millj. Teikn, á skrifst. Aftanhæð — Gbæ. Raðh. á einni hæð 174 fm með innb. bílsk. Húsið selst fullb. að utan, tilb. u. trév. að innan. Teikn. á skrifst. Grettisgata. Sérl. falleg 5 herb. íb. í steinh. ásamt 2 herb. í risi, alls um 150 fm. Ein íb. á hverri hæð. Sérþvottah. í íb. Mik- ið endurn. Marmari á baði. Suð- ursv. Logaland. Raðhús á tveim- ur hæðum 218 fm auk 26 fm bílsk. Stórar stofur, 4-5 svefn- herb. Suðurgarður. Suðursvalir. Arinn. Ákv. sala. Sæviðarsund — einb- hús. Til sölu glæsil. einbhús á einni hæð 176 fm. 3-5 svefn- herb., stofur m/arni, glæsil. 40 fm sólstofa m/nuddpotti og sturtu. 32 fm bílskúr. Rólegur staður. Suðurgarður. Magnús Óskarsson Ólafur og bíla- kórinn eftirMagnús Oskarsson Það entist þjóðinni og fjölmiðlum í þijá daga sl. vor að rífast um það hvar á bilinu frá 8 upp í 12 millj- arða hallinn á ríkissjóði var sem Ólafur Ragnar Grímsson skildi eftir í fjármálaráðuneytinu. En þvælan um það á hvaða bílum ráðherrar aka hefur staðið linnulaust í þau 50 ár sem ég man eftir og senni- lega hefur svo verið síðan bílar fluttust til landsins. Þar áður hafa menn líklega rifist um ráðherra- hesþa. Ég er hundleiður á þessu bíla- kjaftæði. Þetta er orðið sjúklegt öfundarhjal stjórnmálamanna og fréttamanna sem spila á það að fólk skilji muninn á góðum bíl og vondum en botni ekkert í þeim efna- hagsmálum sem ráða afkomu þess. Það er ekkert athugavert við það að ráðherra aki á almennilegum bíl og verðmunur á slíkum bíl og druslu skiptir efnahag þjóðarinnar engu máli. Þjóðina varðar hins vegar um það, ef ijármálaráðherra setur hana á hausinn þegar hann stígur út úr bíl sínum og skiptir þá litlu máli hver bíllinn er. Auðvitað á að ræða öfgar og vit- leysu í bílaeyðslu ráðherra eins og öðru, en í svipinn man ég aðeins eftir einu skýru og nýlegu dæmi um slíka eyðslu. Þar sem Ólafur Ragnar Grímsson er nú kominn í bílakórinn ætti hann að upplýsa hvaða ijármálaráðherra tók upp veski þjóðarinnar og borgaði skíða- bílinn fyrir Júlíus Sólnes, og hvort hallinn á ríkissjóði var 8 eða 12 milljarðar, þegar Ólafur lauk síð- ustu ferð sinni í fjármálaráðherra- bílnum. Karsnesbraut. Glæsil. einbhús á einni og hálfri hæð 160 fm auk 32 fm bílsk. Glæsil. innr. Flísar. Parket. Útsýni í sérfl. Makaskipti mögul. á góðri hæð í Vesturbæ. Vantar 3ja-4ra herb. íbúðir í Bökkum og Seljahverfi. Vantar 4ra herb. íbúöir í Seljahverfi og Hraunbæ. Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 77410. Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum! Höfundur er borgarlögmaður. ■ Á DUUS HÚSI við Fischer- sund heldur hljómsveitin HAM tón- leika fimmtudaginn 10. október. Tilefni tónleikana er koma grískra sjónvarpsmanna hingað til lands en þeir hyggjast taka tónleikana upp. Af þessu tilefni mun hljómsveitin bjóða upp á óvenju langa dagskrá. Leikið vera bæði gömul og ný verk. Áður er HAM stígur á svið mun dauðarokksveitin Sororicide leika nokkur lög. Tónleikarnir heijast stundvíslega kl. 22.00. ■ ITC á íslandi heldur ræðunám- skeið fyrir almenning nú í október og er þetta í fyrsta sinn sem öðrum en ITC-félögum gefst kostur á að njóta þeirrar þjálfunar sem IT.C- samtökin veita sínum félagsmönn- um. Takmarkaður fjöldi er á hvert námskeið, til að hægt sé að veita hverjum þátttakanda persónulegar leiðbeiningar. Fyrsta námskeiðið verður laugardaginn 12. október 1991 í Hótel Lind I Reykjavík. < < < 1 I ! t I I I > I I >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.