Morgunblaðið - 10.10.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.10.1991, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1991 ATVIN W<MMMAU(3L YSINGA R 4 Vanur sölumaður Óskum að ráða sölumann til starfa hjá stóru innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Traust fyrirtæki. Við leitum að manni með reynslu af sjálf- stæðri sölumennsku. Einhver efnafræði- þekking ásamt góðri ensku- og dönskukunn- áttu nauðsynleg. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merkt- ar: „Sölumaður - 523“ fyrir 17. október nk. Hasva ngurhf Grensásvegi 13 Reykjavík | Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Markaðsstarf Óskum eftir að ráða starfsmann í hlutastarf til að annast samskipti við fjölmiðla, sjá um uppákomur o.fl.. Fólk með reynslu/eða menntun á sviði fjölmiðla og markaðsmála kemur sterklega til greina. Umsóknarfresturertil og með mánud. 14.10. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á Ráðningarstofunni frá kl. 9-15. STARFS- OG ^NÁMSRÁÐGJÖF KRINGLUNNI 4, (BORGARKRINGLUNNI), * 677448 Blaðberi óskast Morgunblaðið óskar eftir blaðbera í Rafstöð við Elliðaár. Upplýsingar í síma 691122. fHwgnatWftMfe Blómaverslun vantar starfskraft í hlutastarf, vaktavinna. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudag 15. okt. merkt: „Blóm - 12233“. |L ST. JÓSEFSSPlTALI LANDAKOTI jt Ahugavert og gefandi starf Við á þarnadeild Landakotsspítala óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa á kvöld- og næturvaktir. Boðið er upp á starfs- aðlögun og áhersla er lögð á símenntun með stöðugri fræðslustarfsemi á vegum deildar- innar. Ef þú hefur áhuga þá vinsamlegast hafðu samband við Auði Ragnarsdóttur, hjúkrunar- stjóra í síma 604326. Há sölulaun Viljum ráða gott sölufólk til farandsölu á bókum. Há sölulaun. Aldurslágmark 20 ár. Upplýsingar gefur Kristján í síma 689938 milli kl. 10 og 12 virka daga. Bókaforlagið Lífog saga. Framkvæmdastjóri Ungmennafélag íslands (UMFÍ) vill ráða fram- kvæmdastjóra. Starfssvið framkvæmdastjóra er m.a. eftirfarandi: - Rekstur skrifstofu og starfsmannahald. - Útbreiðsla og erindrekstur. - Undirbúningur funda og þinga. - Þjónusta og aðstoð við héraðssamþönd og ungmennafélög. - Fjármál UMFÍ og umsjón þókhalds. Æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu á starfi ungmennafélagshreyfingarinnar. Umsóknum sé skilað til þjónustumiðstöðvar UMFÍ fyrir 23. október nk. Viðkomandi þarf helst að geta hafið störl fyrir áramót. Nánari upplýsingar veita: Pálmi Gíslason, formaður UMFÍ, vinnusími 812977 og Sigurð- ur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri f símum 12546 og 16016. Ungmennafélag íslands. vU KENNSLA FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA ARMULA 12 108 REYKJAVIK SIMI 84022 Sérnám fyrir sjúkraliða Á vorönn verður sérnám fyrir sjúkraliða í handlæknishjúkrun. Nánari upplýsingar eru véittar á skrifstofu skólans eða hjá deildarstjóra, Guðbjörgu Andrésdóttur. Kennt verður á daginn. Á næstu önnum verða haldin námskeið í öðrum greinum. Læknaritarabraut Nám fyrir læknaritara hefst á vorönn. Brautin er skipulögð í samvinnu heilbrigðis- ráðuneytis, menntamálaráðuneytis og Fé- lags læknaritara og veitir réttindi til löggild- ingar í starfi læknaritara. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans en hún er opin frá kl. 8.00-16.00, sími 814022. Innritun lýkur föstudaginn 15. nóvember. Skólameistari. ÝMISLEGT Heildsalar - kaupmenn Jólamarkaður verður haldinn í 1700 fm glæsi- legu sýningar- og verslunarhúsnæði á einu besta verslunarsvæði í Reykjavík, nánar til- tekið í Faxafeni í nágrenni við Hagkaup dag- ana 15. nóv.-30. des. Húsnæðið verður hlut- að niður í 50-60 verslunarhólf sem öll verða uppsett. Þeir sem vilja tryggja sér pláss vinsamlega hringið strax og fáið nánari upplýsingar, símar 687245 og 651563. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð annað og síðara verður haldið í sýsluskrifstofunni á Blönduósi kl. 14.00 miðvikudaginn 16. október á eftirtöldum eignum: Garðabyggð 16b, Blönduósi, þinglesin eign Jóns Jóhannssonar. Húseigninni Iðavöllum á Skagaströnd, eigandi Jóhanna Jónsdóttir. Sýslumaöur Húnavatnssýslu. y ; ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er frá 1. desember nk. skrifstofuhæð neðst við Laugaveginn. Hæðin er um 250 fm og leigist í einu lagi. Tilvalið húsnæði fyrir lögmenn vegna nálægðar við væntanlegt dómhús. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 681993 eftir kl. 17.00 á daginn. Skeifan Mjög gott verslunar- og iðnaðarhúsnæði til leigu, ca 1.000 m2. Góð staðsetning. Góðir útstillingargluggar. Næg bílastæði. Mögu- leiki er að skiþta húsnæði í smærri einingar. Upplýsingar í símum 22344 og 21151 á kvöldin. ÓSKAST KEYPT Frystigámur Óskum eftir að kaupa eða leigja 20 feta frysti- gám. , Óskum einnig eftir vélstjóra á línubát. Upplýsingar í síma 95-13111 og 95-13180. TIL SÖLU Ath. timburútsala 4 vörubílahlöss af timbri í Reykjavík, 110 m3, í mismunandi stærðum seljast á niðursettu verði. Upplýsingar gefnar í síma 91-813912 eða í Svíþjóð í síma +90 46 8 7206767, fax 90 46 8 309420. Vinsamlegast skrifið eða talið á ensku. FÉLAGSSTARF Landssamband sjálfstæðiskvenna heldur stjórnarfund í Sæborg, Sauöárkróki, laugardaginn 12. októb- er kl. 13.00. Að loknum stjórnarfundi verður haldinn opinn fundur, sem Sjálfstæð- iskvennafélag Sauðárkróks stendur fyrir og hefst fundurinn kl. 15.00. Fundarefni: Staða kvenna í Sjálfstæðisflokknum. Frummælendur Katrín Fjeldsted, borgarfulltrúi, Reykjavík, Svanhildur Árnadóttir, varaþingmaður, Dalvik. Ávörp: Steinunn Hjartardóttir, formaður Sjálfstæðiskvennafélags Sauðárkróks, og Arndís Jónsdóttir, formaður LS. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. — Stjórn LS. Kópavogsbúar ath! Næstkomandi laug- ardag 12. október verða þeir dr. Gunn- ar Birgirson for- maður bæjarráðs og bæjarfulltrúi og Kristinn Kristinsson form. skipulags- nefndar og varabæj- arfulltrúi til viðtals í húsakynnum Sjálf- stæðisflokksins í Hamraborg 1, 3. hæð. Viðverutími þeirra er frá kl. 10-12. Komið og hittiö bæjarfulltrúana. Heitt á könnunni. Sjálfstæðisflokkurinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.