Alþýðublaðið - 06.11.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.11.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ verz opnuð í dag i Lækjarg. 4. Komiðl Skoðið! Undrist! Að eins fyrsía flokks þýzkar vörur á boðstólum, og þær er hér segir: Aluminium, emaillie-búsáhöíd, vatnsfötur, skóflur, járn- og stálvörur (smávörur), bursta- og körfuvörur, hárgreiður, öskubikarar, blýantar, vekjaraklukkur, leir- og postulínsvörur, (matarstell, könnur, skálar o. fl.), leðurvörur, ilm- vötn, hárvötn, tannpasta (Pebecco), myndarammar, silki- og perlutöskur, göngustafir, cigarettuveski, vindlaveski, munnstykki og pípur, og síðast en ekki sízt leikföng í miklu og fjölskrúðugu úrvali (talandi, dansandi og hlaupandi dúkkur og alls- konar dýr), o. fl. — Ódýrasta búðin i bænum. Haddorps Magasin, Lækjargötu 4. Lækjargötu 4. opnar á ný undir nýrri stjórn. — Heitur og kaldur matur allan daginn. — Kaífi, Chocolade og margar ölteg. Hljómleikar kl. 4V*-5V2 og 972—11V2 á hverju degi. Kosningaskrifstofa stuðningsmanna Pórðar læknis Sveinssonar er í Lækjarg. 14. (Búnaðarfél.húsinu, suður- enda við Tjörnina). — Opin allan daginn. Sími 86. Sími 422. l^égaæandinn, Amerisk landnemasaga. (Framb.) „Hættur?" endurtók Roland. KDauði og djöfull, eg hefi séð skógarandann eins Ijós lifandi, eins og eg nokkurn tíman hefi séð fagrao fák. Eg hékk þarna, og veinaði og hóstaði, og talaði vinarorð til hestsins, svo hann færi ekki að prjóna, og alt í einu sé eg stóra veru, sem röltir í hægðum sínum gegnum skóg- ian þarna hjá föllnu eikinni, og , fyrir henni rann stærðar björn". „Hvað er svo sem hættuiegt við það?“ „Þar sem Dschibbenönosch sýnir sig, eru ætíð rauðskinnar í nánd Eg hefi aldrei séð drjólann áður, en eg er viss um, að það var hann. Og því er eg með því, að við höfum okkur sem fyrst á kreik án frekari vífilengja. Og ef þessi stúlkuengill vill, þá skal eg hjálpa henni út úr skóginum og auk þess fórna lífi og b'.óði mínu fyrir hana — dauði og djöfull 1 - „Við kærum okkur ekki um samfylgd þína“, mæiti Roland. „Vuh, vuh! Komdu ekki of nærri mér, því eg er hættulegur“, öskraði Hrólfur. „Skipaðu", sagði hann við Edith, „og skal berjast fyrir þig, eða flá höfuðleður af rauðu föntunum fyrir þig. Eða ef þú kýst það heldur, sem aðrir segja, þá hrærðu bara litla fing- urinn — og eg skal rokinn á hvarf í sama augnabliki, eins og hjörtur". „Þú mátt fara“, sagði Edith, sem hafði enga löngun til að hafa þennan villimann í návist sinni, „við þörfnumst ekki hjálpar þinnar“. „Veitu þá sæl!" hrópaði Hrólf* ur, stökk á bak stolna hestinum, rák upp ógurlegt öskur og þeysti inn í skóginn. Mark DscMbbenönoachs. „Hann fer áleiðis til neðra vaðs- ins“, sagði Telie, um leið og hún horfði á eftir hestaþjófinum. „Ef rauðskinnar eru f skóginum, þá er það eina leiðin til að kom- ast undan þeim“. „Hví skyldum við ætla að þeir væru hér á sveimi?“ spurði Ro- land. „Kannske af því, að þessi hálfvitlausi loddari, sem ifíleðslan hefir gert enn vitlausari, hefir séð eitthvað, sem ímyndunarafl hans hefir svo breytt í þeanan ímynd- aða skógaranda? Eg trúi ekki á þennan Dschibbenönosch ykkarl“ Að svo mæltu sló Roiand í hest sinn og hélt inn á vísunda- götuna, ákveðinn í því, að halda stanslaust eftir henni. En hann var varla komina inn á götuna,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.