Morgunblaðið - 10.10.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.10.1991, Blaðsíða 41
 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 1991 41 BÍÓHÖLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPMYND ÁRSINS: ÞRUMUGNÝR PATRKKSWflYZE REEVES HlS ERtAKING POIIII. TOGETHER THEY TKKt ADVENTURE PAST THE POIHT OE NO RETEJRN. IT’S 100% PURE AORENAUNE „POINT BREAK" ER KOMIN. MYNDIN, SEM ALL- IR BÍÐA SPENNTIR EFTIR AÐ SJÁ. „POINT BREAK", MYNDIN SEM ER NÚNA EIN AF TOPPMYNDUNUM í EVRÓPU. MYNDIN, SEM JAMES CAMERON FRAMLEIÐIR. „POINT BRE- AK", ÞAR SEM PATRICK SWAYZE OG KEANU REEVES ERU í ALGJÖRU BANASTUÐI. „POINT BREAK“ - POTTÞÉTT SKEMMTUN Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Keanu Reeves, Gary Busy, Lori Petty. Framleiðandi: James Cameron. Leikstjóri: Kathryn Bigelow. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA BRÚÐKAUPSBASL —— TOPPLEIKARARNIR ALAN ALDA, JOE PESCI (HOME ALONE), ALLY SHEEDY OG MOLLY RING- WALD (BREAKFAST CLUB) KITLA HÉR HLÁTUR- TAUGARAR f SKEMMTILEGRI GAMANMYND. Framleiðandi: Martin Bregman (Sea Of Love). Leikstjóri: Alan Alda. (Spítalalíf - MASH) Sýnd kl. 5,7,9oo11.15. ISALARFJOTRUM MÖGNUÐ SPENNU- MYND GERÐ AF ADRIAN LYNE (FAT- AL ATTRACTION). 1 Aðalhlutverk: Tini Robbins. I Jacob’s Ladder Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. RAKETTU- MAÐURINN OSCAR HORKU- SKYTTAN Sýnd kl. 5,7,9 Sýnd kl. 5og7. og 11-15. Bönnuð i. 10 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð i. 16 ára LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 HEILLAGRIPUR Box-Office ★ ★ ★ ★ ★ L.A. Times ★ ★ ★ ★ Hollywood Reporter^ ★ ★ ★ Hvað gera tveir uppar þegar peningarnir hætta að flæða um hendur þeirra og kreditkortið frosið? I þessari frábæru spennu-gamanmynd fara þau á kostum John Malkovich (Dangerus Liaisons) og Andie Mac- Dowell (Hudson Hawk - Green Card og Sex, Lies and Videotapes). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. UPPI HJA MADONNU Mynd, sem hneykslar marga, snertir flesta, en skemmtir öllum! Sýnd í B-sal kl. 5, 7 og 11. ELDHUGAR Sýnd í C-sal kl. 8.50 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. LEIKARALOGGAN Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Forsýning DAUÐAKOSSINN EFTIR HOFUND „FATAL ATTRACTION ATTDILL0N-SEANY01G FORSYNING A MESTU SPENNUMYND SUMARSINS Matt Dillon og Sean Young undir leikstj.írn.James Dearden (höfundur Fatal Attraction) fara á kostum í þessari spennumynd. Forsýning kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. síSBs. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 LITLA SVIÐIÐ: KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razunovskaju Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir. Lýsing: Ásmundur Karls- son. Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir. Leik- stjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikarar: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Baltasar Kormákur, Halldóra Bjömsdóttir, Hilmar Jónsson og Ingvar E. Sigurðs- son. Frumsýning: Lau. 12/10 kl. 20.30, uppselt, 2. sýn. sun. 13/10 kl. 20.30, 3. sýn. þri. 15/10 kl. 20.30, 4. sýn. fim. 17/10 kl. 20.30, 5. sýn. fos. 18/10 kl. 20.30,6. sýn. lau. 19/10 kl. 20.30. CJ&Sy.Í3 eða FAÐIR VORRAR DRAMATÍSKU LISTAR eftir Kjartan Ragnarsson. 7. sýn. fös. 11/10 kl. 20, 8. sýn lau. 12/10 kl. 20. BÚKOLLA t>'\ barnalcikrit eftir Svein Einarsson. Sýn. lau. 12/10 kl. 14, sun. 13/10 kl. 14. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardagana. Auk þess er tekið er á móti pöntunum í síma frá kl. 10 alla virka daga. LESIÐ UM SÝNINGAR VETRARINS í KYNNING- ARBÆKLINGI OKKAR. Greiöslukortaþjónusta - Græna línan 996160. LEIKHÚSVF.ISLAN Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhósveisia öll sýningarkvöld. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. INiO< I C«3 119000 KVIKMYNDAHATIB í REYKJAVÍK 5.-15. OKT. HETJUDÁÐ DANÍELS (Daniel of the Champion) Hugljúf fjölskyldumynd um feðga sem berjast fyrir rétti sínum en þeir eru leiknir af Jeremy og Samuel Irons. Sýnd kl. 5 og 7. Ó, CARMELA (Ay, Carmela) Nýjasta mynd hins þekkta spænska leikstjóra Carlos Saura. Myndin færði leikkon- unni Carmen Maura Felix- verðlaunin 1990. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 9. Sfðasta sýning LAUNRAÐ (Hidden Agenda) Hidden Agenda Áhrifamikil pólitísk spennu- mynd eftir Ken Loach. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 11. Síðasta sýning Bönnuð innan 12 ára. HEUARÞRÖM (Hors la vie) Geysilega áhrifarík frönsk mynd um gíslatöku í Beirót. Myndin er byggð á sannsögu- legum atburðum. Leikstjóri Maroun Bagdadi. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýningar. GLUGGAGÆGIRINM (Monsieur Hire) Áhrifamikil mynd Patrice Lec- onte um einmana gluggagægi. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 9 og 11. LITLIGLÆPA- MAÐURINN (Le petit criminel) Nærgöngul frönsk verðlauna- mynd Jacques Doillon, um af- brotaungling í heljargreipum. Myndin er útnefnd til Felix- verðlauna í ár. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 7. Síðustu sýningar. STÚLKAN MEÐ ELDSPÝTURNAR (Tulitikkutehaan tyttö) Sláandi meistaraverk eftir Aki Kaurismaki sem var gestur Kvikmyndahátíðar 1987. Á undan er stuttmyndin Kaffi og^. sígarettur eftir Jim Jarmusch. i SÆNSKUR TEXTI Sýnd kl. 9. Síðasta sýning. LÖGMÁL LOSTANS (La ley del deseo) Ein umdcildasta mynd hins umdeilda spænska leikstjóra Pedro Almodóvar um skraut- legt ástarlíf kynhverfra. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 9 og 11. ^ Bönnuð innan 16 ára. FREISTING VAMPÍRUNNAR (Def by Temptation) Gamansöm hrollvekja eftir James Bond III. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LÓLA (Lola) Raunsæ mexíkönsk mynd um unga móður í uppreisnarhug. Fyrsta mynd Maríu Novaro sem þegar hefur vakið heimsat- hygli. ENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5,7og 11. Síðustu sýningar. Miðaverð kr. 450. ALÞYÐULEIKHUSIÐ sími 15185 • UNDIRLEIKUR VIÐ MORÐ eftir David Pownell. Sýnt í kjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3 Sýn. lau. 12/10 kl. 17,. sun. 13/10 kl. 20.30. Miöapantanir i símsvara allan sólarhringinn 15185. Veitingar í Lyst og list fyrir og cftir sýningu. Boröa- og miða- pantanir í símum 19560 og 19055 frá kl. 11-19. Miðasala á skrifstofu Alþýðuleikhússins í Hlaðvarpanum, opin sýningardaga frá kl. 17. Greiðslukortaþjónusta <Bi<B BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • DÚFNAVEISLAN eftir Halldór Laxness. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20. Sýn. lau, 12/10, þri. 15/10, fim. 17/10. • Á ÉG HVERGI HEIMA eftir Alexandcr Galin STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. fös. 11. okt., los. 18/10, siðasta sýning. • ÞÉTTING eftir Svcinbjörn I. Baldvinsson. LITLA SVIÐIÐ kl. 20. ' , Erumsýning i kvöld 10/10. uppselt. Sýn. tos. 11/10, lau. 12/10, sun. 13/10. Leikhúsgestir ath. að ekki er hægt að hlcypa inn cftir að sýning er haftn. Miðasalan opin aila daga frá kl. 14-20 nerna mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, simi 680680. NÝTT! Iæikhúslinan, simi 99-1015. LEIKHÚSKORTIN - skcmmtilcg nýjung, aöcins kr. 1.000. Muniö gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf! Greiöslukortaþjónusta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.