Morgunblaðið - 16.10.1991, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 16.10.1991, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1991 9 Með þingmönnum þjóðarinnar Finnur Ingólfsson stjómar þættinum í fyrramálið kl. 7—9 ÚTVARP REYKJAVÍK .ÚTVARP REYKJAVÍK EMMLEMHE2 AÐALSTÖÐIN AÐALSTRÆTI 16 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI6215 20 Vib ávöxtum peningana þína á meban þú nýtir tíma þinn í annaö Hjá Þjónustumiöstöb ríkisveröbréfa starfa sérfræöingar í ávöxtun sparifjár meö ríkisveröbréfum og veita þér jafnframt trausta fjármálaþjónustu sem felst m.a. í vörslu og umsýslu ríkisveröbréfa. Þú þarft ekki aö eyöa dýrmætum tíma þínum í aö fylgjast meö hvaöa ávöxtunarleiöir séu bestar, hvenær aö innlausn líöur o.s.frv. - viö gerum þaö fyrir þig: * Utlendingam- ir og Evrópa I forystugrein Hufvud- stadsbladet nú á mánu- dag er fjallað um þá öldu ofbeldis- og óhæfuverka sem svo mjög hefur sett mark sitt á fréttir frá Þýskalandi að undan- fömu. Segir í greiniimi að á síðustu þremur vik- um hafi öfgamenn, sem jafnan era bendlaðir við nýnasisma, staðið fyrir 500 árásum á útlendinga þar í landi. Mhmt er á þau ummæli talsmanns þýsku ríkisstjóraarinnai' að ráðamenn líti ekki svo á að um skipulagða stjóramálahreyfingu sé að ræða. Blaðið sér einn- ig ástæðu til að minna á að víðar hafi borið á vax- andi útlendingahatri m.a. í Belgíu, Bretlandi og Frakklandi. Síðan segir í forystugreininni: „Mikil- vægt er að menn forðist að einblína á þessa at- burði í Þýskalandi, ekki síst ef tilgangurinn er raunverulega sá að slá striki yfir tilhneigingu í okkar eigin samfélagi til að leggja fæð á útlend- inga.” Höfundur forystu- greinarinnar er sammála því mati þýskra stjórn- valda að hér ræði ekki um skipulega stjórmnála- hreyfíngu þeirra sem fyllst hafí hatri í garð innflytjenda. Á hinn bóg- inn sé þ'óst, að þessi óæskilega þróun muni hafa víðtækar pólitískar afleiðingar. Þjóðverjar hafi nú þegar gripið til ráðstafana til að hefta flóttamannastrauminn og ^óst sé að þeim muni fækka sem fá pólitískt hæli í Þýskalandi. Svip- aða sögu sé að segja frá Frakklandi þar sem menn hafí einkum áhyggjur af ólöglegum iimfljijendum sem at- vinnurekendur freistist Hufvudstadsbladet. Flóttamannastraumur- inn til Evrópu Linnulaus flóttamannastraumur til aðild- arríkja Evrópubandalagsins (EB) og, að því er virðist, vaxandi andúð í garð út- lendinga veldur mönnum víða miklum áhyggjum. í síðustu viku náðu stjórn og stjórnarandstaða í Þýskalandi samkomu- lagi um að herða verulega reglur þær sem gilt hafa um flóttamenn og innflytj- endur. Tíðar árásir öfgamanna þar í landi á útlendinga hafa eðlilega vakið mikla athygli víða um heim en að mati Hufvud- stadsbladet, sem gefið er út á sænsku í Finnlandi, er það gróf einföldun og bein- línis rangt að leggja sérstaka áherslu á vaxandi útlendingahatur í Þýskalandi. Danska dagblaðið Jyllands-Posten telur nauðsynlegt að sú rúma löggjöf sem gilt hefur um flóttamenn í flestum ríkjum Evrópu verði tekin til endurskoðunar. til að nýta sér sem ódýrt vinnuafl. í Bretlandi stefni stjóravöld að þvi að flytja vietnamska flóttamenn nauðungar- fíutningiun frá Hong Kong. Úlendingahat- ur ávísun á vinsældir? Síðan segir í þessari forystugrein Hufvud- stadsbladeb „Hvað póli- tískar afleiðingar þessa varðar er afstaða stjóm- arandstöðinmar í Frakk- landi sérlega athyglis- verð. Yfirlýsingar þeirra Valery Giscard d’Esta- ing, fyrrum forseta, og Jaques Chirac, fyrrum forsætisráðherra, hafa vakið mikla athygli. Chirac hefur talað um „óþefinn” af innflytjend- um og Giscard d’Estaing hefur séð ástæðu til að vara við yfirvofandi „inn- rás”. Þessi ummæli eru talin helsta ástæða þess að vinsældir forsetans fyrrverandi hafa aukist um tiu prósent, sam- uaiiEir kvæmt skoðanakönnun- um.” Niðurstaða greinar- höfundar er sú að ákveði stærri ríkin í Evrópu að herða reglur þær sem gilt hafa um imiflytjend- m- muni sífellt fleiri Austur-Evrópubúar og íbúar þróunarríkja beina sjónum sínum að smærri ríkjunum í álfunni. Uppgjör er nauðsynlegt Danska dagblaðið Jyl- lands-Posten fjallar um flóttamannastrauminn til Evrópu í forystugrein þami 11. þessa mánaðar. Blaðið segir nauðsynlegt að tekin verði til endur- skoðunar þau mannúðar- viðhorf sem liggi til grundvallar gildandi reglum um landvistar- leyfí flóttafólks í aðildar- ríkjum EB. I greinhmi kemur fram að árið 1988 sóttu 169.000 manns um hæli í ríkjum Evrópu- bandalagsins en í fyrra bárust 327.000 slíkar umsóknir. Greinarhöf- undur líkir þessu við „sprengingu” og segir við blasa að menn þurfi að takast á við þetta vandamál af ísköldu raunsæi, jafnvel þó svo að það kosti sáraukafulit uppgjör. í greininni seg- ir: „Sú staðreynd að þeir sem óska eftir hæli á hefðbundnum pólitískum forsendum eru nú í minnihluta, hefur ekki orðið til þess að minnka þennan vanda. Flestir þeirra sem sækja um hæli hafa ákveðið að flýja heimalandið af efnahagslegum ástæðum og það hlýtur að vera deginum þ'ósara að Evrópubandalagið getur þegar til lengri tíma er litið ekki tekið að sér hlutverk félagsmála- stofnunar fyrir þennan sivaxandi fjölda.” • Viö geymum fyrir þig ríkisverðbréfin í öruggum geymslum • Við látum þig vita þegar líður aö innlausn og veitum þér faglega ráögjöf um næstu skref • Þú færö yfirlit um eign þína í ríkisveröbréfum um hver áramót • Við seljum fyrir þig spariskírteini meö lágmarkskostnaði • Meö þátttöku okkar í Verðbréfaþinginu getur þú tekiö þátt í tilboðum um kaup á spariskírteinum Góö stjórnun felst í því aö dreifa verkefnum til trausts fagfólks. Láttu sérfræöingana hjá Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa hafa umsjón með ávöxtun sparifjár þíns. Á meðan getur þú sinnt þínu starfi og áhugamálum. ÞIÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, sími 91-62 60 40 og Kringlunni, sími 91-68 97 97 GÓÐ ÁVÖXTUN SPARIFJÁR persónuleg ráðgjöf Raunávöxtun verðbréfa er nú hærri en oftast áður. Dæmi um raunávöxtun m.v. heilt ár: Sjóðsbréf VÍB 6,0-8,5% Skuldabréf Glitnis 9,5% Húsbréf 8,3% Spariskírteini ríkissjóðs 7,9-8,1 % Ráðgjafar VTB veita viðskiptavinum persónulega þjónustu við val á öruggum verðbréfum. Verið velkomin í VIB. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.