Morgunblaðið - 16.10.1991, Síða 11

Morgunblaðið - 16.10.1991, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1991 11 Signrður Einarsson sýnir 1 Hafnarstræti 4 Selfossi. SIGURÐUR Einarsson hefur opnað málverkasýningu í sýn- ingarsalnum Hafnarstræti 4 í Reykjavík. Sigurður er fæddur árið 1918 að Gljúfri í Ölfusi en er búsettur á Selfossi. Lengst af vann hann í Mjólkurbúi Flóamanna en hefur fengist við myndlist, einkum olíu- málverk, frá árinu 1982. Við- fangsefnin eru fyrst og fremst bemskusýnir hans úr gljúfrinu í Ölfusinu þar sem maður, klettar, gróður og dýr verða samofin, óijúfandi heild. Sigurður hefur haldið fimm einkasýningar á Suð- urlandi og tekið þátt í samsýning- um Myndlistarfélags Ámessýslu, auk þess að eiga myndir á samsýn- ingum Nýhafnar. Sýningin verður opin virka daga á verslunartíma, laugardaga kl 10—17.00 og sunnudaga 14—17.00. Sýningunni lýkur 24. október. Sig. Jóns. STRANDGÖTU 28 SÍMI 652790 Einbýli — raðhús Klukkuberg. Nýtt raðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Ekki fullb. en vel íbhæft. Sérl. glæsil. útsýni. Smáraflöt — Gbæ. Gott 193 fm einbhús á einni hæð ásamt 46 fm tvöf. bílsk. 4 svefnherb. Arinn, stór ræktuð hornlóö. V. 16,5 m. Vallarbarö. Gott 134 fm timburh. á tveimur hæðum. Fullb. að utan og að mestu að innan. Fallegt útsýni. V. 12,7 m. Vesturbraut. Gott, talsv. end- urn., eldra steinhús, hæð, ris og kj. ásamt bílsk. Góð afgirt lóð. V. 9,3 m. Brattakinn. Lítið einb. ca 100 fm, hæð og kj. að hluta ásamt 27 fm bílsk. Eignin er mikiö endurn. s.s. gluggar, gler, þak, innr. ofl. Upphitað bílaplan. Góð suðurlóö. Mögul. á sólskála og stækkun. Laus fljótl. 4ra herb. og stærri Herjólfsgata. Góð 5 herb. íb. á efri hæð í góðu fjórbýlish. Fallegt út- sýni. Hraunlóð. V. 7,8 m. Hvammabraut. Falleg 4ra-5 herb. 115 frh íb. á 1. hæð í 6-íb. stiga- gangi. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. húsnlán ca 3,9 millj. V. 9,0 m. Dvergabakki — Rvík. Falleg 4ra herb. íb. ásamt auka- herb. í kj. í nýmáluðu húsi.- Park- et. V. 7,5 m. Hjallabraut. í einkasölu falleg 4ra-5 herb. 119 fm íb. á 1. hæö í góðu fjölb. Ról. og góður staöur. Parket. V. 8,3 m. Breiðvangur. Falleg og björt 5-6 Fasteignasalax^ EIGNABÆR Bæjarhrauni 8, sími 654222 Laufvangur Hf. - 3ja Mjög skemmtil. og rúmg. íb. á 2. hæð. Aðeins 3 íb. í stiga- gangi. Góð sameign. Mjög góð- ar suðursv. íb. í mjög góðu ástandi. Ib. getur verið laus fljótl. Verð 7,6 millj. Arnarhraun Hf. - 3ja Mjög falleg rúml. 80 fm íb. Park- et. Góð sameign. Skipti mögu- leg á 4ra-5 herb. íb. íb. getur verið laus fljótl. Verð 7,0 millj. Hverfisgata Hf. - 3ja 80 fm íb. á 2. hæð. Nýtt park- et. Fráb. útsýni. Mjög góð stað- setn. Verð 6,2 millj. Álfaskeið Hf. - 2ja Mjög falleg íb. á 4. hæð. Öll sameign nýuppgerð. Góður bílsk. Áhv. byggsjlán 3,2 millj. Verð 6,0 millj. Skerseyrarvegur - Hf. Mjög falleg 4raJierb. íb. á 2. hæð í tvíbhúsi. Ról. gata. Húsið er nýl. klætt að utan. Sólstofa. Nýl. gluggar og gler. Stór bílsk. og geymsla. Áhv. byggsjlán 3,8 millj. Verð 7,8 millj. SKOÐUM OG VERÐMETUM SAMDÆGURS. Elías B. Guðmundsson, JS viðskiptafr. - sölustjóri, II Hlöðver Kjartansson, hdl. Guðmundur Kristjánsson, hdl. S:654222 EIGNASALAIM REYKJAVIK SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI EIGNASAIAN Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar HÖFUM KAUPANDA að góðu nýl. raðh. eða parh. miðsv. í borginni. Þarf ekki að vera mjög stórt en með stórum stofum og fáum svefn- herb. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja-5 herb. ris- og kjíbúðum. Mega þarfn. stands. Góðar útb. í boði. HÖFUM KAUPANDA að góðri sérhæð, gjarnan með bílsk. eða bílskrótti. Ýmsir staðir koma til greina. Góð útb. í boði. HÖFUM KAUPENDUR með góðar útb. að 3ja og 4ra herb. íbúöum í gamla bænum og vesturb. Góðar útb. geta verið í boði. SEUENDUR ATH. Okkur vantar allar gerðir fast- eigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. Það hefur verið góð sala að undanförnu. VESTURBERG - 3JA HAGSTÆTT VERÐ Mjög góð 3ja herb. íb. á hæð í fjölb. Góð sameign. Glæsil. út- sýni. Hagst. verð 5,6-5,7 millj. HVERFISGATA 3JA HERB. - LAUS Til sölu og afh. strax 3ja herb. tæpl. 80 fm íb. á hæð í steinh. Mikið útsýni. UÓSHEIMAR - 2JA 2ja herb. góð íb. á 9. hæð í lyftuh. Mikið útsýni. Góð eign. Verð 4,9 millj. REYNIMELUR - 2JA Sérlega góð og vel umgengin íb. á 2. hæð í eldra steinh. á besta stað í Vest- urb. Laus næstu daga. LÍTIÐ VERZLHÚSN. f MIÐBORGINNI Mjög gott ca 25 fm verzlhúsn. í góðu steinh. neðst við Skóla- vörðustíg. Til afh. strax. EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 lf Magnús Einarsson, lögg. fastsali, Eggert Elíasson, hs. 77789. Svavar Jónsson, hs. 657596. herb. endaíb. á efstu hæð í góðu fjölb. ásamt 43 fm bílsk. Húsið er allt ný gegnumtekið. Parket. Áhv. húsnlán ca 5,0 millj. V. 10,3 m. Sléttahraun. Falleg mikið end- urn. íb. á 2. hæð. Nýl. innr., parket o.fl. V. 7,5 m. Herjólfsgata. Góð 113 fm efri hæð ásamt 26 fm bílskúr. Sór inng. Gott útsýni. Falleg hraunlóð. V. 8,9 m. Eigendur fyrirtækja ath! Fyrirtæki til sölu Okkur vantar allar gerðir fyrirtækja á skrá, erum með mikið af fjársterkum aðilum í alvarlegum kauphugleiðingum. 3ja herb. Hverfisgata. Mikiö endurn. 3ja herb. íb. á miðhæð í þríbýli. Nýl. eld- hinnr., rafmagn, gluggar og gler. V. 3,8 m. Hlíöarhjalll - Kóp. Falleg og björt 3ja herb. 93 fm íb. ásamt 25 fm bílsk. 2 stór svefnherb. Fallegar innr. Parket. Fráb. útsýni. Áhv. húsnlán ca 4,8 millj. V. 9,6 m. Garðavegur. 3ja herb. neðri hæð ásamt geymsluskúr á lóð. V. 3,7 m. 2ja herb. Miðbær — Rvfk. Nýl. 2ja herb. íb. með sérinng. á 2. hæfi í endum. húsi. V. 4 m. Klukkuberg. Vorum að fá 2ja herb. 60 fm íb. með sérinng. og -lóð á 1. hæð í nýju fjölb. Fráb. útsýni. Selst tilb. u. trév. eða fullb. Atvinnuhúsnæði Skútahraun. Til sölu 120 fm endabil með mögul. á innkdyr- um og góðri lofthæð. Á hús- næðinu er bundinn leigusamn- ingur til mars 1994 með leigu- tekjum 782 þús. ó ári. V. 5,5 m. Góðir grBkilmálar. INGVAR GUÐMUNDSSON Lögg. fasteignas. heimas. 50992 JÓNAS HÓLMGEIRSSON Sölumaður, heimas. 641 I52 ★ Framl.fyrirtæki í steiniðnaði ★ Lítið innfl-. og framleiðslufyrirtæki ★ Heildverslun m/matvörur ★ Heildverslun m/fatnað ★ Kaffistofa ★ Lítið fyrirtæki í sérhæfðri matvælaframl. ★ Skiltagerð ★ Matvöruversln ★ Matsölustaður í nágrenni Reykjavíkur ★ Tískuvöruverslun ★ Sólbaðstofa ★ Bílasala ★ Veitingahús (ölstofa) ★ Söluturnar ★ Ljósritunarstofa Fyrirtoekjasala Fyrirtœkjaþjónusta Baldur Bijánsson framkvstj. Ilafnarstræti 20, 4. hæð, sími 625080 Bladid sem þú vakrnr við! VITASTÍG 13 26020-26065 Hrísateigur. 2ja-3ja herb. íb. 62 fm. Sérinng. Fallegur garð- ur. Gott lán áhv. Laekjarhjalli — Kóp. Til sölu 2ja-3ja herb. íb. 73 fm. íb. selst tilb. u. trév. Dvergabakki. 3ja herb. góð íb. á 2. hæð 68 fm. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Góðar innr. Góð lán áhv. Kambasel. Glæsil. 3ja herb. íb. 104 fm í tvíbýli ó 2. hæð. Sérlega fallegar innr. Stór- ar svalir. Orrahólar. 3ja herb. 65 fm á 8. hæð. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Þvherb. á hæðinni. Orrahólar. 3ja herb. falleg íb. 88 fm á 3. hæð. Suðursv. Sérþvherb. á hæðinni. Góð lán áhv. Verð 6,8 millj. Æsufell. 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð 87 fm. Nýl. húsnlán áhv. ca 2,7 millj. Laus fljótl. Bergstaðastræti. 4ra herb. ib. á 2. hæö 112 fm í tvibhúsi auk bilsk. Aftanhæd — Gbæ. Raðh. á einni hæð 174 fm með innb. bílsk. Húsið selst fullb. að utan, tilb. u. trév. að innan. Teikn. á skrifst. Grettisgata. Séri. falleg 5 herb. íb. í steinh. ásamt 2 herb. í risi, alls um 150 fm. Ein íb. á hverri hæð. Sérþvottah. í íb. Mik- ið endurn. Marmari á baði. Suð- ursv. Logaland. Raðhús á tveim- ur hæðum 218 fm auk 26 fm bílsk. Stórar stofur, 4-5 svefn- herb. Suðurgarður. Suðursvalir. Arinn. Ákv. sala. SæviÓarsund — einb- hús. Til sölu glæsil. einbhús á einni hæð 176 fm. 3-5 svefn- herb., stofur m/arni, glæsil. 40 fm sólstofa m/nuddpotti og sturtu. 32 fm bflskúr. Rólegur staður. Suðurgarður. Kársnesbraut. Glæsil. einbhús á einni og hálfri hæð 160 fm auk 32 fm bílsk. Glæsil. innr. Flísar. Parket. Útsýni í sérfl. Makaskipti mögul. á góðri hæð í vesturborginni. Vantar 3ja-4ra herb. íbúðir i Bökkum, Seljahverfi og viðar. Vantar 4ra herb. íbúðir víðsvegar um borgina. Vegna mikillar sölu vantar okkur allar gerðir eigna á skrá Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 77410. HRAUNHAMARn áá Vá FASTEIGNA-OG SKIPASALA Reykjavikurvegl 72. Hafnarflrði. S-54511 Keflavík - Njarðvík - Vogar. 2ja herb. íb. í nýl. húsi i Kópavogi í skiptum fyrir eign á Suöurnesjum. Hörgsholt. Nýkomiö 144,2 fm par- hús á tveimur hæðum. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 7,5 millj. Álfholt 56. Höfum í einkasölu 66,1 fm nettó og 78,9 fm br. 2ja herb. íbúð- ir á 1., 2. og 4. hæð. Verð 5,5 millj. Ennfremur 5 herb. íb. á 3. hæð. Verð 7,1 millj. íb. eru til. afh. strax tilb. u. trév. Saméign fullfrág. og lóð. Góðar suðursv. Gott útsýni. Dofraberg. Mjög skemmtil. 2ja, 3ja og 5 herb. („penthouse") fullb. íb. með góðu útsýni. Traðarberg - til afh. strax. Mjög rúmg. 126,5 fm nt. 4ra herb. íbúð- ir. Verð frá 8,2 millj. Háholt. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir sem skilast tilb. u. trév. M.a. íbúðir m. sérinng. Gott útsýni. Verð frá 5,1 millj. Fást einnig fullb. Höfum íb. til afh. strax. Einbýli - raðhús Brunnstígur - Hf. Mjög faiiegt 141 fm einbhús kj., hæð og ris. Mikið endurn. eign m.a. einangrun, lagnir, innr. o.fl. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 10,2 millj. Fagrihjalli - Kóp. Mjög fallegt pallbyggt parhús 194,5 fm auk 42 fm bílsk. Að mestu fullb. Mikið áhv. m.a. húsnlán. Skipti mögul. Verð 14 millj. Sævangur. Skemmtil. einbhús á tveimur hæðum auk baðstofulofts með innb. bílsk., alls 298 fm. Góð staðsetn. og gott útsýni. Ákv. sala. Verð 17,5 millj. Álftanes. Nýkomiö nýl. 174,5 fm einbhús á tveimur hæðum. Að auki er 60 fm fokh. bflsk. Mikið áhv. m.a. húsn- lán og húsbréf ca 4 millj. Verð 12,5 millj. 4ra-5 herb. Breiðvangur - húsnlán. Björt og skemmtil. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. Blokk í góðu standi. Áhv. húsnlán 2,5 millj. Verð 8,5 millj. Lækjarkinn - m/bílsk. Mjög falleg neðri hæð ásamt hluta af kjallara (innangengt). Nýtt eldhús. Beyki-parket á hæðinni. Áhv. 2,2 millj. Verð 9 millj. Arnarhraun. Mjög falleg 4ra herb. 122,2 fm íb. á 1. hæð. Allt sér. Nýtt eldh. Parket á gólfum. Hagst. lán áhv. Verð 7,5 millj. Suðurgata - Hf. - laus fljótl. Mjög falleg 108,7 fm nettó 4ra herb. íb. á 1. hæð og kj. (innangengt). Mikið endurn. íb. í skemmtil. steinh. V. 7,8 m. 3ja herb. Suðurbraut. Mjög falleg 91,9 fm nettó 3ja herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Bílskréttur. Mikið endurn. íb.. m.a. parket á gólfum. Verð 7,2 millj. Lækjarkinn. Nýkomin mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjórbhúsi. Parket á gólfum. Húsnlán 2,5 millj. Verð 7,0 millj. Tjarnarbraut - Hf. Mjög falleg og mikið endurn. 76,8 fm 2ja-3ja herb. ósamþ. íb. á jarðhæð. Verð 4,2 millj. Smárabarð - Hf. - húsbréf. — laus Strax. Nýkomin 2ja herb. íb. á 1. hæð. Sérinng. Áhv. húsbréf 3,2 millj. Verð 5,7 millj. . Hraunbrún. 45,4 fm nettó 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð. Töluvert endurn. eign. Laus fljótl. Verð 3,9 millj. Engihjalli - Kóp. - laus. 64,1 fm nt. 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftubl. Þvottah. á hæðinni. Verð 5,0 millj. Fiskvinnsluhús. Höfum fengið i sölu nýtt 140 fm sérhannað fiskvinnslu- hús v/Hvaleyrarbraut. Billjardstofa. Höfum tii söiu biiij- ardstofu í Hafnarfiröi. Nánari uppl. á skrifst. Dalshraun. Iðn.- eða verslhúsn. sem snýr að Reykjanesbraut. 128 fm á efri hæð og 102 fm á neðri hæð. Enn- fremur fylgir byggréttur. Magnús Emilsson, lögg. fasteignasali. Til sölu fasteignin Lækjargata 22-30, Hf. Fasteignin er alls um 5.300 fermetrar og skiptist í versl- unar- og skrifstofuhúsnæði og stóra vinnusali. Hagstætt fermetraverð og góð kjör. Upplýsingar fást hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar í síma 654000. Sparísjédur Hafnarfjarðar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.