Morgunblaðið - 16.10.1991, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 16.10.1991, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1991 ÁRNAÐ HEILLA Ljósmyndarinn Jóhannes Long HJÓNABAND. Brúðhjónin Stefanía G. Sæmundsdóttir og Bragi Vilhjálmsson voru gefin saman í Dómkirkjunni 21. september sl. af séra Sigurði Sigurðarsyni. Heimili þeirra er að Grenimel 4, Reykjavík. , Ljósmyndarinn Jóhannes Long HJÓNABAND. Brúðhjónin Anna Guð- mundsdóttir og Guðmundur Jóhannsson voru gefin saman í Háteigskirkju 21. sept- ember sl. Heimili þeirra er að Fannafold 7, Reykjavík. Ljósmyndarinn Jóhannes Long HJÓNABAND. Brúðhjónin Hildur Thors og Helgi Sigurðsson voru gefin saman í Laugameskirkju 21. september sl. af séra Halldóri Gröndal. Heimili þeirra er að Silf- urteigi 5, Reykjavík. HJÓNABAND. Hinn 27. júlí síðastliðinn voru gefín saman í Grindavíkurkirkju af séra Hirti Magna Jóhannssyni þau Kristrún Hauksdóttir og Friðrik Jónsson. Þau eru til heimilis á Mávabraut 5a, Keflavík. A TVINNUAUGL ÝSINGAR Hlutastarf Lítið fyrirtæki vill ráða starfskraft til að sjá um bókhald fyrirtækisins og almenn skrif- stofustörf eftir þörfum. Bókhaldskunnátta algjört skilyrði. Vinnutími eftir hádegi. Laun samningsatriði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 17. október merktar: „H - 2237“. Hveragerðisbær Frá Grunnskólanum f Hveragerði Vegna veikinda vantar kennara í vetur. Með- al kennslugreina: Raungreinar. Upplýsingar veita Guðjón Sigurðsson skóla- stjóri og Pálína Snorradóttiryfirkennari ísíma 98-34195. TILKYNNINGAR ANTIK Erum flutt í stórt og glæsilegt húsnæði í Hátúni 6A. Opnum fimmtudaginn 17. október. Nýkomin húsgögn frá Danmörku. Antik munir, sími 27977. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Verkafólk Rangárvallasýslu Aðalfundur verkalýðsfélagsins Rangæings verður haldinn í Verkalýðshúsinu á Hellu 31. október nk. og hefst kl. 20.30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. A Hafnfirðingar Félagsmálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, verður til viðtals fyrir bæjarbúa á bæjarskrif- stofunum, Strandgötu 6, í dag, miðvikudag 16. okfóber, kl. 9-12. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. ATVINNUHÚSNÆÐI Laugavegur Verslunar- og þjónustubygging Til leigu 30 fm húsnæði. í húsinu eru verslan- ir, kaffitería, líkamsrækt, læknastofur o.fl. Aðkoma er bæði frá Laugavegi og Hverfis- götu. Góð aðkoma fyrir hjólastóla. Sanngjörn leiga fyrir góða leigjendur. Upplýsingar í síma 672121 milli kl. 9.00 og 17.00. ( 1 I.E1GUMIMAJN HVSEIGENUA HF. ) Ármúla 19, s. 680510, fax 814730 > Miðstöð útleigu atvinnuhúsnæðis Dæmi um atvinnuhúsnæði í boði: Ánanaust, 280 m2 jarðhæð í glæsilegri byggingu. Ármúli, 150 m2 verslunar- og lagerhúsnæði. Ármúli, 500 m2 lager- og verkstæðishús- næði, mikil lofthæð. Boiholt, 150 m2 snyrtilegt skrifstofuhús- næði á 2. hæð, fólkslyfta og vörulyfta. Borgartún, 580 m2 verslunar- og lagerhús- næði. Gerðuberg, 3 verslunareiningar 130-155 m2. Við Mjódd, 200 m2 séreign, hentar vel til matvælagerðar. Smiðjuvegur, 300 m2 skrifstofuhæð í glæsi- legu húsnæði með fallegu útsýni. Smiðjuvegur, 500 m2 lager- eða verkstæð- ishúsnæði. Sogavegur, 120 m2 jarðhæð í rólegu umhverfi. Dæmi um húsnæði sem vantar á skrá: 50-150 m2 verkstæðis- og lagerhúsnæði með aðkeyrslu- eða innkeyrsludyrum, nokkr- ar einingar. 200-300 m2 lagerhúsnæði með gáma- stæð- um. 100-150 m2 skrifstofur fyrir verkfræðistofu í Borgartúni eða nágrenni. Stakar skrifstofur, gjarnan með aðgangi að kaffistofu, nokkrar einingar. s 100-300 m2 verslunarhúsnæði Fákafeni eða Faxafeni. 120-140 m2 fyrir verkfræðistofu í Múlum eða Holtum. Æfingarhúsnæði fyrir hljómsveitir, fjöl- margar einingar. Gamli miðbær, verslunarhúsnæði. LMH, löggild leigumiðlun. HÚSNÆÐl ÓSKAST íbúð óskast Flugmaður óskar eftir góðri íbúð til leigu nálægt Reykjavíkurflugvelli. Upplýsingar í síma 36616. F É I. A G S S T A R F Opinn fundur með Halldóri Blöndal Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, heldur opinn fund með Halld- óri Blöndal, landbúnaðar- og samgönguráö- herra, í kvöld, miðvikudaginn 16. október, kl. 20.30. Fundurinn verður í Valhöll, Háa- leitisbraut 1, og er öllum heimill aðgangur. | KENNSLA Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, sími 28040. FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan I.O.O.F. 8 = 1731016872 = F.L. Fíladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. O GLITNIR 599110167 = 1 Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. I.O.O.F. 7 = 1731016872 REGLA MUSTERISRIDDARA RMHekla 16.10. KS. MT. HELGAFELL 599110167 IVA/ 2 SAMBANÖ ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboössamkoma á Háaleit- isbraut 58 í kvöld kl. 20.30. Raeðumenn: Kjelrun Langdal og Skúli Svavarsson. Allirvelkomnir. Samkoma í kvöld kl. 20.30 i fé- lagsheimili Kópavogs, Fann- borg 2. Roberts Liardon predik- ar og biður fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir! FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUOÓ TU3& 11798 19533 Á mörkun hausts og vetrar í Landmanna- laugum 18.-20. okt. Það eru miklar andstæður í landslagi á Landmannalauga- svæðinu, snævikrýndir fjalla- toppar, kolsvört hraun og lit- skrúöugir líparíthamrar. Laugin er best á þessum árstíma. Það er hægt að komast á gönguskíði á hærri slóðum (t.d. á leiðinni ( Hrafntinnusker). Allra síðasta Landmannalaugaferð ársins. Takmarkað pláss. Góð gisting í sæluhúsinu. Uppl. og farm. á skrifst. Öldugötu 3, jsímar: 19533 og 11798. Munið fjölskylduferð á Selat- anga, sunnudaginn 20. okt. kl. 13. og kvöldgöngu á fullu tungli miðvikudaginn 23. okt. kl. 20. Allir ættu að vera í Feröafélag- inu; skráið ykkur á skrifstofunni. Ferðafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.