Morgunblaðið - 16.10.1991, Page 39

Morgunblaðið - 16.10.1991, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1991 39 BMMIH SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSYNIR TOPPMYND ÁRSINS: ÞRUMUGNÝR PATRICKSWAY2E is Bruking Pomt Together Thett TUI Advemture past The Poimt Of no return. „POINT BREflK" - POTTÞÉTT SKEMMTUN Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Keanu Reeves, Gary Busy, Lori Petty. Framleiðandi: Jamcs Cameron. LeikstJOri: Kathryn Sigeiow. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Bönnuð i. 16 ára SPENNUMYNDIN í SÁLARFJÖTRUM Leikstj: Adrian Lyne. Sýnd kl. 9og11.15. Bönnuði. 16ára. GRÍNMYNDIN BRÚÐKAUPSBASL C* \ .i. ALAN ALDA og JOE PESCI Sýnd kl.5,7,9 og 11.15. RAKETTU- MAÐURINN Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuði. 10ára. OSCAR Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. HORKU' SKYTTAN Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. B. i. 16ára. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 DAUÐAKOSSINN Æsispennandi mynd um stúlku sem leitar að morðingja tvíbura- systur sinnar. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Sean Young og Max von Sydow. Leikstjóri: James Dearden (Fatal Attraction) Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð yngri en 16 ára. HEILLAGRIPURINN Frábær spennu-gamanmynd ★ ★ ★ A.I. Mbl. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. UPPIHJÁMADONNU Mynd, sem hneykslar marga, snertir flesta, en skemmtir öllum! Sýnd í C-sal kl. 7. i: LDIIUGAR Sýnd í C-sal kl. 8.55. Bönnuð innan 14 ára. LEIKARALOGGAN Sýnd í C-sal kl.öog 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Píanótónleikar í Stykkishólmi Guðríður St. Sigurðardótt- ir píanóleikari heldur ein- leikstónleika í Stykkishólms- kirkju annað kvöid, timmtu- dagskvöld kl. 20.30, en ekki klukkan 20 eins og misritað- ist í Morgunblaðinu í gær. A efnisskránni verða verk eftir Bach, Haydn, Svein- björn Sveinbjörnsson, Pál ísólfsson, Skijabin og De- bussy. Guðríður hefur að baki langt nám í píanóleik bæði hér heima og erlendis. Hún hefur haldið tónleika víða um land og í Bandaríkjunum og Noregi og er nú á förum til tónleikahalds í Þýzkalandi. Þá hefur hún komið fram Guðríður St. Sigurðardóttir sem einleikari með Sinfóníu- hljómsveit íslands og spilað með einsöngvurum. Snerruútgáfan sf: Almanök fyrir árið 1992 eru komin út SNERRUUTGAFAN sf. hefur gefið út fjögur alma- nök fyrir 1992 og er þetta tíunda árið sem útgáfan sendir frá sér almanök. Boðið er upp á íslenska almanakið með völdum landslagsmyndum víðsvegar að af landinu, minna sex síðna almanak og er það í sjöunda sinn sem það kemur út og íslenska náttúrualman- akið, sem gefið er út í fjórða sin en það er tólf síðna með myndum úr óbyggðum ís- lands. Loks stóra náttúru almanakið með stórum ljós- myndum, meðal annars mynd af Heklugosi fyrr á þessu ári. REGNBOGINN C&S3 CS3 19000 ö KVIKMYNDAHATIÐ í REYKJAVÍK 5.-17. OKT. Kvikmyndahátíð verður framlengd dagana 16. og 17. október. VEGURVONAR (Reise der Hoffnung) Óskarsverðlaunamyndin f rá 1991 um ferð tyrkneskrar fjölskyldu í leit að sæluríkinu. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 9. - Síðasta sýning. Bönnuð börnum innan 12 ára. MJOLL (Qu, Xiang Xue) Hugljúf uppvaxtarsaga kln- ycrskraj; 5túlku. Mynd sem hlot- 1-2-3-4-5 DIMMALIMM (Zamri oumi voskresni) Undurfögur mynd eftir sov- éska leikstjórann Vitali Kanev- ið hefur gíiurlega og verðskuld- aða athygli á Vesturlöndum. ENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. ski um born í íáiigabUÖ'JHl cft" ir seinni heimsstyrjöldina. ENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SVARTUR SNJÓR (Ben Ming Nian) Ný kínversk mynd sem lyftir hulunni af undirheimum Peking-borgar. ENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. LÖGMÁL LOSTANS (La ley del deseo) Ein umdeiidasta mynd hins umdeilda spænska leikstjóra Pedro Almodóvars um skraut- legt ástalíf kynhverfra. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FRIÐHELGI (Diplomatic Immunity) Evrópufrumsýning á nýjustu mynd Vestur-íslendingsins Sturlu Gunnarssonar sem er gestur hátíðarinnar. Sýnd kl. 5,7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. GLUGGAGÆGIRINN (Monsieur Hire) Áhrifamikil mynd Patrice Lec- onte um einmana gluggagægi. ENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Miðaverð kr. 450. -- ÁLLTAF Á MIÐVIKUDÖGUM MjÐVÍKUDAGSTÍLBOÐ í P^USNOOKEB KLUBBUR.NN /5VLLAN DAGíNN BORGARTÚNI 32 Fræðslukvöld um sér- kenni kristinnar trúar Ungmennafélagar tyrfa íþróttavöllinn. Vogar: Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson íþróttavöllurinn tyrfður í sjálfboðavinnu FRÆÐSLUKVÖLD verður fimmtudaginn 17. október í Bústaðakirkju kl. 20.30 á vegum Reykjavíkurprófasts- dæmis vestra. Fyrirlesari: Sr. Heimir Steinsson útvarps- sfjóri. Flutt verður létt og góð tónlist undir stjórn Guðna Þ. Guðmundssonar. Eftir stundina í kirkjunni verður molasopi í safnaðarheimilinu og þar gefst kostur á að koma með fyrirspurnir til fyrirlesarans. Efni kvöldsins er: Sérkenni kristinnar trúar. í dag er boðið upp á marg- sýna þessu áhuga. Vogum. FÉLAGAR í Ungmennafé- laginu Þrótti í Vogum hafa að undanförnu unnið í sjálfboðavinnu við' að leggja torf á íþróttavöllinn við Hafnargötu. Að sögn Gísla Stefánssonar form- anns Þróttar tóku 30-35 manns þátt í verkefninu. íþróttavöllurinn sem hefur verið malarvöllur hefur því verið gerður að grasvelli. Utlagðan kostnað við verkið sagði Gísli vera um 600 þús- und krónur og kæmi mynd- arlegur styrkur úr sveitar- sjóði sem myndi fara langt með að standa undir því. Aðrir kostnaðarliðir eru gjaf- ir frá verktökum og áður- nefnd sjálfboðavinna félag- anna sem er ómetanleg. - E.G. víslega fræðslu um hin ýmsu tráarbrögð og ekki að undra þótt margir séu orðnir rin- glaðir í trúarefnum. Kirkjan vill með þessu gefa kost á fullorðinsfræðslu og umræðu um grundvallaratriði kris- tinnar tráar og við vonum að margir verði til þess að Ákveðið er að í vetur verði fjögur fræðslukvöld með þessum hætti í október, nóv- ember, febrúar og mars í jafn mörgum kirkjun. Eins og fyrr segir verður fyrsta kvöldið í Bústaða- kirkju, en miðvikudaginn 20. nóvember nk. verður fræðslukvöld í Neskirkju um efnið: Táknmál kirkjunnar. Fyrirlesari: Dr. Einar Sigur- björnsson prófessor. Þriðju- daginn 18. febrúar nk. verð- ur safnast saman í Áskirkju um efnið Kristið trúarlíf. Fyrirlesari: Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup. Síðasta fræðslukvöldið verður svo í Grensáskirkju þriðjudaginn 17. mars. nk. Efni: Lestur Biblíunnar. Fyrirlesari: Sr. Sigurður Pálsson fram- kvæmdastjóri Hins ísl. Bibl- íufélags. Jón H. Hróbjartsson, V prófastur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.