Morgunblaðið - 20.10.1991, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.10.1991, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ MYNDASÖGUR SUNNUDAGUR 20. OKTOBER 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) (Hft Það getur verið nauðsynlegt að breyta fyrri áformum. Sinntu málum heima fyrir. Gott innsæi þitt mun auðvelda iausn fjölskyldumála. Naut (20. apríl - 20. maí) Ekki reyna að gylla gullið. Þú gengur í augun á fólki í dag haldir þú þig á annað borð við staðreyndir og sleppir ýkjum og predikunum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Þú getur ekki treyst öllúm sem þú átt viðskipti við. Nýir við- skiptamöguleikar bjóðast. Eyðslusamir vinir þínir reyna að fá þig til að bruðla í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HÍB Heilbrigð skynsemi hjálpar þér mikið í dag og þú hristir af þér slenið. Allt annað en efnishyggja á upp á pallborðið hjá þér um þessar mundir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft kannski að bíða úr hófí fram eftir einhveijum sem þú ætlaðir að eiga stefnumót við. Kláraðu að svara bréfum sem legið hafa ósvöruð hjá þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) Gleymdu framadraumum í bili. Skemmtu þér í góðra vina hópi en gakktu hægt um gleð- innar dyr. Passaðu budduna í búðarferðum. VÖg ~ (23. sept. - 22. október) Treystu á sjálfan þig til að koma hlutum í verk. Aðrireiga erfitt með að halda gefin lof- orð gagnvart þér. Þú spjarar þig vel í vinnu. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Gtffé Það reynir á samband þitt við þína nánustu vegna fjárhags- örðugleika. Þú nýtur dægradvalar sem örvar hug- ann í dag. Forðastu sjálfum- gleði. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Skap þitt er ekki upp á það besta og þér hættir við að vera stuttarajegur við þína nánustu. Þú verður eirðarlaus fyrri hlutann. Tími stórra ákvarðana varðandi fjöl- skyldumál er að renna upp. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Samkomulag þitt við aðra er eins og best verður á kosið en þér gengur enn hálf illa með mál sem þú hefur glímt við um hríð. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú skiptir um skoðun varðandi skemmtanir sem þú hafði ráð- gert í dag. Nýir tekjumögu- leikar opnast. Horfðu ekki fram hjá litlu atriðunum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú gerir samkomulag við bömin og sinnir skapandi starfi í dag. Skemmtanalífið kann að kosta sitt. Forðastu öfgar. Stjörnuspána ’á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR feAP VfiXA HÁR í rfOGt>NO/M 'fl MER TOMMI OG JENNI éS. HEFÐI 'ATrA&^ SBSJA HOUOM ABþ/iO ueeo BetN i pdmuuax LJOSKA E/ZT þú \ÉG ÆTCA FERDINAND 7~ ^ , 7 'x —^— MVMOMEWORK.. TME TEACMER'5 60MNA KILL ME.. Hefur skólabíllinn Segðu mér þegar Eg las ekki Hefur skólabíllinn Þá er ég lifandi. ekki komið ennþá? hann kemur. Skal heima... kennarinn ekki komið ennþá? Ekki ennþá. gert. drepur mig... Ekki enn. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson I annarri umferð undan- keppninnar í Yokohama komust NS-pör í 4 hjörtu í eftirfarandi spili, þeirra á meðal Kirby og Armstrong, í leik Breta og ís- lendinga. Við fyrstu sýn lítur út fyrir að geimið tapist en í reynd fann enginn réttu vörnina. Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ G984 V KG2 ♦ ÁG74 ♦ 54 Vestur Austur ♦ K ♦ ÁD10765 ¥A105 *8 ♦ 10632 ♦ 98 ♦ KG1098 ♦ D762 Suður ♦ 32 VD97643 ♦ KD5 ♦ Á3 Örn Arnþórsson vakti á multi 2 tíglum í austur og Armstrong í suður skaut inn 2 hjörtum, sem Kirby hækkaði í íjögur. Út kom spaðakóngur, sem fékk að eiga slaginn. Eftir þá byqun er engin leið að hnekkja á spilinu, því austur kemst aldrei inn til að taka slag á spaða. Lauf vesturs , er einfaldlega of þétt. Til að fella samninginn verður austur að yfirdrepa spaðakóng- inn, taka spaðadrottningu og skipta yfir í lauf (eða spila í litl- um spaða og láta vestur spila út laufi). Sem er gífurlega þung vörn. Við hitt borðið opnaði Forrest- er á 2 spöðum óg þar við sat, enda er erfitt fyrir suður að koma inn á 3 hjörtum. Forrester fékk 9 slagi, þannig að Bretar græddu 13 IMP á spilinu. SKAK Umsjón Margeir Pétursson I svissnesku deildakeppninni í ár kom þessi staða upp í skák alþjóðlega meistarans Beat Zli- ger (2.430), Luzern, sem hafði hvítt og átti leik, og hins kunna stórmeistara Vlastimil Hort (2.545), Biel. Hort hafði teflt byij- unina mjög illa og lék síðast 14. — g7-g5 til að svara hótuninni 15. Bxh6. En þátók ekki betra við: 15. Bxg;5! — cxd4 (Þetta jafngild- ir uppgjöf, en eftir 15. — hxg5, 16. Rxd7 - Rxd7, 17. Dh5 - Rf6, 18. Dxg5+ - Kh8, 19. Dh6+ — Kg8, 20. f4 á svartur ekkert svar við komu hvíta hróksins á fl í sóknina og verður mát.) 16. Rxd7 - hxg5, 17. Rxf6+ - Bxf6, 18. Bxc8 — Bsc8 og með skiptamun og peð yfir vann hvítur auðveldlega. -VR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.