Morgunblaðið - 20.10.1991, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.10.1991, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/AAÐ/SMA«mn^guií 20.- OKTÓBER' 1991 «81 Sölumenn óskast Innra eftirlit til þess að selja vörur og tæki til byggingar- iðnaðarins. Umsóknir óskast sendar á auglýsingadeild Mbl. merktar: „H - 14827” fyrir 25. okt. nk. Reykjavík Aðstoðardeildar- Stórt þjónustufyrirtæki íveitingarekstri óskar eftir að ráða starfsmann til starfa við aðhald og eftirlit. Leitað er að ákveðnum og dugmiklum ein- staklingi sem getur unnið sjálfstætt og er vanur tölvuvinnu. Starfreynsla og/eða nám í veitingarekstri er æskileg. Umsóknir sem tilgreinir aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. október merkt: „Innra eftirlit 9565”. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðngur óskast til starfa á nætur- vaktir í 60% starf. Hjúkrunarstjóralaun eru í boði. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Sólvangs í síma 50281. stjóri Staða aðstoðardeildarstjóra er laus til um- sóknar á hjúkrunardeild G-2. Um er að ræða 80% starf. Unnar eru tvær dv. virka daga, ein kv. og önnur hvor helgi. Deildin er nýupp- gerð og öll vinnuaðstaða hin besta. Hjúkrunarfræðinga eða hjúkrunarnema vantar á vaktir um helgar á hjúkrunardeildir. Höfum barnaheimili. Upplýsingar veita ída og Jónína í símum 35262 og 689500. Útflutningsfyrirtæki óskar eftir starfskrafti við gerð útflutnings- skjala og til ýmissa annarra skrifstofustarfa. Vélritunar- og enskukunnátta áskilin. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. okt. merktar: „I - 14826". Rafmagnstækni- fræðingur - hjúkrunarfræðingur Rafmagnstæknifræðingur á tölvusviði sem lýkur námi um áramótin og hjúkrunarfræðingur BS óska eftir vinnu og húsnæði. Allir staðir á landinu sem bjóða uppá barnapössun koma til greina. Áhugasamir vinsamlega sendið uppl. til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Vinna oa húsnæði’1. Laus staða Staða framkvæmdastjóra framkvæmda- og tæknisviðs er laus til umsóknar. Verkfræðimenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 1. nóv. nk. Upplýsingar gefur bæjarstjóri. Starfsmannastjóri. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJANESSVÆÐI Velkominn! Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Reykjanes- svæði óskar eftir að ráða til starfa: Forstöðumann Við óskum eftir umsækjendum, sem hafa menntun á sviði sálar- og uppeldisfræði, eða aðra sambærilega menntun. Starfið felur í sér að veita forstöðu á heim- ili, sem er rekið sem skammtímavistun fyrir fötluð börn og unglinga. Við sem vinnum hjá Svæðisstjórn bjóðum upp á skemmtilegt og fjölbreytt starf þar sem lögð er áhersla á samstarf, stuðning, fræðslu og opin tjáskipti. Umsóknarfrestur er til 1.11 .’91. Nánari upp- lýsingar eru veittar á skrifstofutíma í síma 641822. Tölvusalan hf Sölumaður Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir að ráða sölumann með þekkingu á tölvum og íhlutum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist til Tölvusölunnar hf, póst- hólf 8960, 128 Reykjavík, merktar: Starfsum- sókn. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Upplýsingar ekki veittar í síma. Garðabær Leikskólinn Hæðarból Fóstra, starfsmaður með hliðstæða menntun eða með reynslu af uppeldisstarfi óskast til starfa. Vinnutími frá kl. 13.00 til kl. 18.00. Nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 657670. 32ára iðnaðartæknifræðingur og rekstrarfræðingur óskar eftir vinnu við rekstur og stjórnun. Hef góða reynslu og þekkingu úr viðskiptalífinu, ásamt menntun til að vinna að aukinni verð- mætasköpun og hagræðingu í framleiðslu- og þjónustufyrirtækjum. Fyrirspurnir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Rekstrartækni - 2241”. Leikskólinn Sólbrekka óskar eftir áhugasömum starfsmanni í 50% starf eftir hádegi. Nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 611961. Fyrirtæki, stofnanir, félagasamtök Fjórir þjóðfélagsfræðingar, útskrifaðir frá H.Í., leita sér verkefna. Ýmiskonar sérverk- efni, athuganir og úttektir eru okkar sérsvið. Erum full af hugmyndum og áhuga. Fyrirspurnir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. nóvember nk. merktar: „A- 9561". Framkvæmdastjóri Fiskmarkaður Vestmannaeyja hf., óskar eftir framkvæmdastjóra. Umsóknir sendist til Snorra Jónssonar, Boðaslóð 18, 900 Vest- mannaeyjum, sem veitir allar nánari upplýs- ingar í síma 98-12891. Umsóknarfrestur er til 5. nóvember 1991. Fískmarkaður Vestmannaeyja hf. Vélvirki Vélsmiðja á Norðurlandi vill ráða vélvirkja með góða alhliða þekkingu og starfsreynslu. Starfið er fólgið í viðhaldi og þjónustu véla og búnaðar fyrirtækis í matvælaiðnaði og í fiski- skipum ásamt mannaforráðum á vinnustað. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um umsækjanda, óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. október merktar: „Vélvirki - 12905”. Sjúkrahús Akraness Læknaritari óskast til starfa við Sjúkrahús Akraness í 80% stöðu. Fáist ekki læknaritari með löggildingu kemur til greina að ráða aðila með stúdentspróf eða hliðstæða menntun. Umsóknarfrestur til 30. október nk. Nánari upplýsingar gefur Rósa Mýrdal, yfir- læknaritari, í síma 93-12311. Byggingaverk- fræðingur -tæknifræðingur Starfssvið: Byggingaeftirlit, áætlanagerð, kostnaðargát, samanburður kostnaðar og áætlana o.fl. Við leitum að verkfræðingi/tæknifræðingi, æskileg sérhæfing og starfsreynsla á sviði framkvæmdaeftirlits og -stjórnunar. Reynsla af tölvuvinnslu nauðsynleg. Áhersla er lögð á faglega þekkingu og góða samskiptahæfi- leika. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson, nk. mánudag og þriðjudag f.h. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar: „Verkfræðistofa 588”, fyrir 26. október nk. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir !>- ca^TOgafiaS'.: BHBBi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.