Morgunblaðið - 20.10.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.10.1991, Blaðsíða 32
32 MOKGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMÁs 20. OKTOBER 1991 Atvinnurekendur Ég er bráðefnilegur 19 ára íþróttamaður, mig vantar vinnu ekki seinna en strax, er ýmsu vanur, hef bíl til umráða. Upplýsingar í síma 667763. Atvinnurekendur Þrítug kona óskar eftir fjölbreyttu starfi sem fyrst. Hefur m.a. mikla reynslu í bókhaldi og öllum almennum skrifstofustörfum. Nánari upplýsingar í síma 42563. T ónlistarkennari Tóniistarkennara vantar við Tónlistarskóla Raufarhafnar. Þarf að geta kennt á píanó og helst annað hljóðfæri t.d. gítar. Æskilegt er að hann taki að sér tónmenntakennslu við Grunnskóla Raufarhafnar, einnig starf organista og kórstjórn Kirkjukórs Raufar- hafnarkirkju. Þarf að geta hafið störf um næstu áramót. Húsnæði er til reiðu á staðnum. Umsóknir skulu sendar til skrifstofu Raufar- hafnarhrepps fyrir 10. nóvember nk. Nánari upplýsingar veita grunnskólastjóri í síma 96-51131 og sveitastjóri í síma 96-51151. Gott sölufólk Viljum ráða traust sölufólk til farandsölu á bók- um. Hvetjandi umhverfi og góður starfsandi. Upplýsingar í síma 625238. Arnarson og Hjörvarsf. Há sölulaun Viljum ráða gott sölufólk til farandsölu á bókum. Há sölulaun. Aldursiágmark 20 ár. Upplýsingar gefur Kristján í síma 689938 milli kl. 10 og 12 virka daga. Bókaforlagið Lífog saga. íbúðirtil leigu Þrjár nýinnréttaðar íbúðir til leigu í Breið- holti. Stúdíóíbúð 42 fm, 2-3 herbergja íbúð 58 fm og 3-4 herbergja íbúð 82 fm. Ibúðirn- ar leigjast frá og með 1. nóvember nk. Um langtímaleigu er að ræða. Fyrirframgreiðsla 6 mánuðir, þar af tryggingafé 4 mánuðir. Tilboð með upplýsingum um greiðslugetu og fjölskyldustærð merkt: „í - 2240” óskast sent auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtudaginn 24. október nk. Til sölu á besta stað í Hlíðunum björt, falleg, 4ra herbergja íbúð á eftri hæð ásamt 1/2 kjallara og bílskúrsrétti. Ekkert áhvílandi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Hlíðarnar- 2283” fyrir 1. nóvember 1991. Fossvogsdalur/nágrenni Rúmgóð íbúð eða lítið raðhús óskast til leigu í Fossvogi eða nágrenni, þarf ekki að losna strax. Mikil fyrirframgreiðsla. Upplýsingar óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „Fossvogur-9563”. Sem fyrst. Iðnaðarhúsnæði óskast Óska eftir að kaupa iðnaðarhúsnæði í Kópa- vogi 80-130 fm. Æskileg lofthæð 4-6 metr- ar og stórar innkeyrsludyr ca 4 metrar á hæð. Upplýsingar í símum 43657 og 985-28684. Atvinnuhúsnæði Óskum að taka á leigu 150-300 fm atvinnu- húsnæði í austurhluta Reykjavíkur eða Kópa- vogi. 4 m dyr og góð lofthæð þurfa að vera á hluta þess. Upplýsingar í síma 985-34499. 50 fm, 30 fm og 16 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði við Eiðistorg er til leigu frá 1. nóvember nk. Upplýsingar í síma 813311 á skrifstofutíma. Austurstræti -til leigu Til leigu er nú þegar ca. 200 fm skrifstofu- hæð í góðu lyftuhúsi við Austurstræti. Hæð- inni má auðveldlega skipta í smærri einingar og kemur til greina að leigja allt niður eitt í til tvö herb. til nokkurra leigutaka. Fasteignamarkaður, Óðinsgötu 4, símar 11540, 21700 Tapóskast Traust fyrirtæki í matvöruinnflutningi óskar eftir að kaupa heildsölufyrirtæki, matvöru- verslun eða hliðstætt fyrirtæki, sem á upp- safnað tap. Tilboð óskast sent á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Tap 1991 - 1233”. Jarðarpartur Hestamaður óskar eftir jarðarparti til kaups. Hús ekki nauðsynleg. Hugsanleg staðsetning Borgarfjörður eða nágrenni. Áhugasamir sendi upplýsingar í pósthólf 8369, 128 Reykjavík. Fyrirtæki óskast Stórt iðnaðarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir kaupum á iðnaðar- og/eða innflutningsfyrir- tæki á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Fullum trúnaði heitið. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 2238” fyrirföstudaginn 25. október nk. Meðeigandi - dreifingaraðili Er með einkaumboð fyrir hugstjórnartæki í útliti eins og vasadiskó. Ég óska eftir meðeig- anda eða dreifingarfyrirtæki. Upplýsingar sendist í : Pósthólf 160, 232 Keflavík. Sími 92-12847. Vörulager Af sérstökum ástæðum er til sölu mjög góður vörulager, fæst á hagstæðu verði. Tilvalin jóla- sala. Góðir tekjumöguleikar fyrir rétta aðila. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „S - 9559”. Hlutafélag tilsölu Til sölu er hlutafélag með yfirfæranlegt tap. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. okt. nk. merkt: „Hagkvæmt - 9562”. Offsett-prentvél Til sölu Heidelberg Kort (offs.). Pappírsstærð 46 x 64. Einnig skurðarhnífur Krauser (72 cm). Tæki í toppstandi. Fiskiskip Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Einnig kvótamiðlun. Höfum oftast kaupendur og leigjendur að kvóta, eins skipti. Margra ára reynsla í skipasölu. Þekking - þjónusta. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554. Fiskiskip Vantar 12-15 metra báta, plast og stál, út- búna til neta- og togveiða fyrir erlenda kaup- endur. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554. Fiskiskiptil sölu: • 35 tonna eikarbátur, með eða án kvóta. • 29 tonna stálbátur, með eða án kvóta. • 17 tonna eikarbátur, kvótalaus. • 15 tonna eikarbátur með 90 tonna inn- fjarðarrækju og 20 tonna þroskígildi. • 15 tonna plastbátur, kvótalaus. • 9,9 tonna = 15 tonna stálbátur, 50 tonna kvóti. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.