Morgunblaðið - 20.10.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.10.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1991 41 SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER STÖÐ2 15.15 ► Rikky og Pete. Rikkyersöngelskurjaröfræðingur og bróðir hennar Pete er tæknifrík sem elskar að hanna ýmiss konar hluti sem hann notar síðan til að pirra fólk. Þegar Pete hefur náð að gera alla illa út í sig með uppátækjum sfnum fer hann ásamt systur sinni á flakk og lenda þau í ýmsum - ævintýrum. Lokasýning. 16.55 ► Þrælastriðið. (The Civil War - Simply Murder). [ þessum þætti fylgj- umst við með viðburðaríkum atburðum vorsins 1863. 18.00 ► 60 mínútur. Bandarískurfréttaskýringaþáttur. 18.40 ► Maja býfluga. Teiknimynd. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.0 D 21.30 22.0 D 22.30 23.00 23.30 24.00 á\ 19.30 ► Fák- ar. Þýskur myndaflokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Gulligreip- ar Ægis. Annar þáttur af þremurum sokkin skipvið strendur landsins. 21.15 ► Ástir og alþjóðamál. Franskur myndaflokkur. 22.10 ► Foxtrott. íslensk bíómynd frá 1988.Tveirbræður taka að sér að flytja peninga frá Reykjavík austur á land. Á leiðinni taka þeir stúlku upp í bilinn og hún á eftir að hafa afdrifarík áhrif á líf þeirra. Aðalhlutverk: Valdimar Örn Flygenring, Steinarr Ólafsson og María Ellingsen. 23.45 ► Listaalmanak- ið. Þýðandi og þulur Þor- steinn Helgason. 23.50 ► Utvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19: 20.00 ► Karpov - goðsögn í lifanda lífi. Þáttur 21.25 ► Konumorð við Brewsterstræti. Átakanleg fram- 23.00 ► Flóttinn úr fangabuðunum. Fimmti þáttur. 19. Fréttirog um skáksnillinginn Anatolí Karpov, sem hefurverið haldsmynd í tveimur hlutum um hóp kvenna sem tók hönd- 23.55 ► Allan sólarhringinn. Gene Hackman er hér veður. í fremstu röð skákmanna heimsins f mörg ár. Hallur um saman í baráttunni gegn afskiptaleysi þjóðfélagsins í hlutverki manns sem hefur ástarsamband við eigin- Hallsson ræðir við Karpov. gagnvart minnihlutahópum. Aðalhlv.: Oprah Winfrey, Robin konu nágranna síns. Þetta erlétt gamanmynd með 20.30 ► Hercule Poirot. Leynilögreglumaðurinn Givens, CicelyTyson og Jackee. rómantisku ívafi Bönnuð börnum. Lokasýning. frægi Poirot. 1.20 ► Dagskrárlok. spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Ur- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Naeturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturlónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. FlA(>9 AÐALSTÓÐIN AÐALSTÖÐIN Fltfl 90,9 / 103,2 10.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haralds- dóttir. Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum sunnu- degi. 12.00 Sunnudagstónar. Umsjón Helgi Snorrason. Blandaður þáttur með gamni og alvöru. Opin lina í síma 626060. .5.00 í dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. 17.00 Fiðringur. Umsjón Hákon Sigurjónsson. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 Ljósbrot. Umsjón Pétur Valgeirsson. 22.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðriður Haralds- dóttir. 24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson. ALrA FM-102,9 ALFA FM 102,9 09.00 Lofgjörðartónlist. 13.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.30 Bænastund. 15.00 Þráinn Skúlason, 17.30 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin é sunnudögum frá kl. 13.00- 18.00, s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morguntónar. Allt i rólegheitunum á sunnu- dagsmorgni með Hafþóri Freyog morgunkaffinu. 11.00 Fréttavika með Hallgrími Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. Þægilegur sunnudagur. 15.00 í laginu. Sigmundur Ernir Rúnarsson fær til sin gest og spjallar um uppáhaldslögin hans. 16.00 Hin hliðin. Sigga Beinteins tekur völdin og leikur islenska tónlist í þægilegri böndu við tónl- ist frá hinum Norðurlöndunum. 18.00 Heimir Jónasson. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Heimir Jónasson. 22.00 Gagn og gaman. Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur fær til sín góða gesti og ræðir við á nótum vináttunnar og mannlegra sam- skipta. . 00.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sigurðsson. 04.00 Næfurvaktin. EFF EMM FM 95,7 09.00 Auðun Ólafsson árla morguns. Tónlist. 13.00 Halldór Backmann . Upplýsingar um sýning- ar, kvikmyndahús o. fl. 16.00 Pepsí-listinn. ivar Guðmundsson. 19.00 Bagnar Vilhjálmsson spjallarvið hlustendur. 22.00 í helgarlok. Jóhann Jóhannsson . 1.00 Darri Ólason á nætun/akt. Stöð 2 Þrælastríðið ■■■ í upphafi þessa þáttar er fjallað um hrikalegan ósigur 1 a 55 norðanmanna við Fredericksburg í Virginiu. Vorið 1863 4-^ reyndist báðum stríðsaðilum afdrifaríkt. Hersveitir norðan- manna eiga í erfiðleikum með að verja höfuðborgina, en snúa vöm í sókn og sækja stíft á sunnanherinn. Við Chancellorsville vinnur Lee sinn stærsta sigur, en hann er dýrkeyptur því Stonewall Jack- son hershöfðingi fellur og skarð hans er vandfyllt. Það reynist Lee dýrkeypt. STJARNAN FM 102/104 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. ' 14.00 Grétar Miller. 17.00 Á hvíta tjaldinu. Umsjón Ómar Friðleifsson. 19.00 Arnar Albertsson. 22.00 Ásgeir Páll. 1.00 Næturtónlist. Halldór Ásgrimsson. 'ÍBÍ? Fm 104-8 ÚTRÁS FM 104,8 12.00 FÁ. Róleg tónlist. 14.00 MS. 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 MR. 20.00 Þrumurogeldingar. UmsjónSigurðurSveins- son og Lovísa Sigurjónsdóttir. 22.00 MR. 01.00 Daaskrárlnk Sjónvarpið íslensk: Foxlrot ■■■■ Islenska kvikmyndin Foxtrot er á dagskránni í kvöld, en OO 10 hún var frumsýnd í kvikmyndahúsum árið 1988 og fékk ~~~ góða dóma. Myndin segir frá hálfbræðrunum Tomma og Kidda sem taka að sér að flytja stóran peningafarm á milli lands- hluta. Þeir eru um margt ólíkir og fortíð þeirra og samband að ýmsu leyti óuppgert. Puttalingurinn Lísa slæst í för með þeim og þá fer atburðarrásin á fulla ferð og við taka óhugnanlegir atburðir og óvænt örlög. Höfundur handrits er Sveinbjörn I. Baldvinsson, Karl Óskarsson kvikmyndaði og Jón Tryggvason leikstýrði, en aðalhlut- verkin eru í höndum Maríu Ellingsen, Valdemars Arnar Flygenring og Steinars Ólafssonar. VITASTÍG 3 T|r SÍMI623137 ut Sunnud. 20. okt. Opið kl. 20-01 LJÓÐA- OG TÓNLISTARKVÖLD KABARETT 2007 JÓN VALUR JENSSON JENS HANSSON BERGLIND GUNNARSDÓTTIR KRISTJÁN FRÍMANN Duott Björgvins Gíslasonar & Kristjáns Frimanns ELLENKRISTJANSDÓTTIR EYÞOR GUNNARSSON SIGURÐUR FLOSASON GESTIR: Farandsöngvarinn & Ijoð- & tönskáldið LEO GILLESPIE & MICKM - látbragðs- og sjónhverfingamaður Síðasta Ijóða- og tónlistarkvöld Púlsins var geysi vel sótt! PÚLSINN - staður Ijóða og tona! IhI hekla hf. kynnir stórsýningu á notuðum bílum á landsbyggðinni. Tugir uppítökubíla til sýnis þessa helgi hjá eftirtöldum umboðsaðilum: Bílanesi Njarðvík s. 92-15944 Bílasölu Selfoss s. 98-21655 Opið laugardag 10-18 og sunnudag 10-16 Góðir bílar á góðu verði, greiðslukjör við allra hæfi Griptu gæsina meðan hún gefst!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.