Morgunblaðið - 20.10.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.10.1991, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1991 UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórsteinn Ragnars- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað I blöðin. 7.45 Krítík. UPPÞVOTTAVÍL (SLIM LINE) Model 7800 7 manna matarstell, 3 þvotta- kerfi. Hæð 85 cm - breidd 45 cm - dýpt 60 cm. VerS kr. 56.772.- stgr. LAUGAVEGI 174 S. 695500/695550 KÆU- OG FRYSTISKÁPAR Model 8326 232 Iftra, hæð 134,9 - breidd 55 cm - dýpt 60 cm. Verð 51.267.- Model 8342 288 litra, hæð 159,0 - breidd 55 cm - dýpt 60 cm. Verð kr. 54.626.- stgr. LAUGAVEGI 174 S. 695500/695550 — -------------------------!---------------------- Sjónvarpið Fólkið í Forsælu ■■■■ Framhaldsmyndaflokkurinn um fjölskylduna í Forsælu OA 35 heldur áfram. Þetta er sjötti þátturinn og að þessu sinni fylgjumst við með því er kvennamál sumra fjölskyldumeð- lima er skoðuð. Hvernig Ava bregst við kvennastandi föður síns og sonar kemur í ijós, en í báðum tilvikum eru piltarnir í félagsskap sem Ava kann illa við. Helstu hlutverk eru í höndum Burt Reyn- olds, Marilu Henner, Hal Holbrook og Elizabeth Ashley. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Út í náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðardótt- ir. 9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (39) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Fólkið í Þingholtunum. Höfundar handrits: Ingibjörg Hjartardóttir og Sigrún Óskarsdóttir Leikstjóri: Jónas Jónasson. Helstu leikendur: Anna Kristín Arngrimsdóttir. Arnar Jónsson, Hall- dór Björnsson, Edda Arnljótsdóttir, Erlingur Gísla- son og Briet Héðinsdóttir. (Einnig utvarpað v fimmtudag kl. 18.03:) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist frá klassiska tímabilinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarp- að að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 í dagsins önn - Tónlistarkennsla I grunnskól- um. Umsjón: Ásgeir Guðjónsson. (finnig útvarp- að í næturutvarpi kl. 3.00.) 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og lerðbúin". eftir Charlottu Blay Briet Héðinsdóttir les þýðingu sina (12) 14.30 Miðdegistónlist. — Kvartett númer 2 ettir Helga Pálsson. Kvart- ett Tónlistarskólans í Reykjavik leikur. — Húmoreska og. — Hugleiðing á G-streng eftir Þórarin Jónsson. — Þrjú lýrisk stykki eftir Sveinbjöm Sveinbjörns- son. Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu og Snorri Sigfús Birgirsson á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikur að morðum. Fyrsti þáttur af fjórum i tilefni 150 ára afmælis leynilögreglusögunnar. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. Lesari með um- sjónarmanni er Hörður Torfason. (Einnig útvarp- að timmtudagskvöld kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðuríregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. - Sinfóníetta um eistneskt stef eftir Edvard Tubin. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur; Neeme Járvi stjórnar. — Lítil svíta ópus 1 eftir Carl Nielsen. Skoska barrokksveitin leikur; Leonard Friedman stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vinabæjasamstarf Norðurlandanna. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Björn Stefánsson tal- ar. 19.50 islenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur Ingólfs- son. (Áður útvarpað laugardag.) 20.00 Hljóðritasafnið. Frá tónleikum Tónlistarskól- ans í Reykjavík I febrúar á þessu ári. — Pianókonsert númer I i g-moll ópus 25 eftir Felix Mendelssohn. Etin Anna ísaksdóttir leikur með hljómsveit Tónlistarskólans I Reykjavik; Kjartan Óskarsson stjórnar. - Píanókonsert í B-dúr K456 eftir Woltgang Amadeus Mozarl. Unnur Vilhjálmsdóttir leikur með hljómsveit Tónlistarskólans i Reykjavík; Kjartan Óskarsson stjórnar. (Hljóðritun Útvarps- ins). . 21.00 Kvöldvaka. a. Af fuglum Sr. Sigurður Ægis- son kynnir grágæsina. b. „Kröggur I vetrarterð” Frásöguþáttur um póstferð á sjó fyrir rúmum 40 árum eftir Eystein G. Gislason i Skáleyjum. Les- ari með umsjónarmanni: Sigrún Guðmundsdótt- ir. Umsjón: Pétur Bjarnason (Frá ísafirði.) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Stjórnarskrá íslenska lýðveldisins. Umsjón: Ágúst Þór Ámason. 23.10 Stundarkorn I dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) i 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lítsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. Fjármálapistill Péturs Blöndals. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einars- son og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Bald- ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritar- ar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tóm- asson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út- varpað aðfaranótt laugardags kl. 02.00.) 21.00 Gullskifan: „Bookends" frá 1968 með Simon og Garfunkel. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 l’ háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00. 8.30, 9.00, 10.00, .11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Tónlistarkennsla I grunnskól- um. Umsjón: Ásgeir Guðjónsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Urdægurmálaútvarpimánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda álram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendurtil sjávarog sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. Rás 1 Leikur að morðum ■■■■ í dag hefst á Rás 1 fjögurra þátta syrpa um sögu leynilög- 1 jr 03 reglusagna. Þættimir verða á þessum tímaog endurteknir á fimmtudagskvöldum klukkan 22.30. í þessum fyrsta þætti verður rakin sagan að baki leynilögreglumanninum, allt frá dögum Descartes og skynsemisstefnu hans. Sagt er frá félagslegum og hugmyndafræðilegum bakgrunni sagnanna og greint er frá nokkr- um ritum sem hægt er að telja til bókmenntalegra fyrirrennara leyni- lögreglusögunnar. Síðari hluti þáttarins verður helgaður Edgar Allen Poe og leynilögreglusögum hans, sem voru þijár, en sú fyrsta þeirra, „The murders in the Rue Morgue” kom út fyrir 150 árum og er í raun tilefni þessara þátta. Umsjón með þættinum hefur Ævar Örn Jósepsson, en lesari auk hans er Hörður Torfason. > ► ► ► mWCASTLE Má ekki bjóöa þér með til Newcastle, þar sem þú getur valið þér að borða ítalskt, tœlenskt, enskt, kínverskt, amerískt eða indverskt. Nú seljum við síðustu sœtin tilþessa frábœra ákvörðunarstaðar. Örfá sœti laus 24. okt. 28. okt. örfá sæti laus 31. okt. uppselt, biðlisti 04. nóv. sérstök fótboltaferð* 07. nóv. uppselt 11. nóv. sérstök Karaoke-ferð 14. nóv. uppselt, biðlisti 18. nóv. örfá sæti 21. nóv. uppselt 25. nóv. laus sæti 28. nóv. uppselt, biðlisti Veró fríi 22.900,- *Fararstjóri: Hemmi Gunn. IFERÐASKRIFSTOFA BÆJARHRAUNI 10 • SÍMI 65 22 66 ■ FAX: 651160 * 'V eYð ' ml & o $ t'*v I tl hl o ð g r e i ð si u . F1u g v'ó 11 u s k o tl u r og forfollotrygging er ekki I oJl I f e 11 n

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.