Morgunblaðið - 22.10.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.10.1991, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1991 5 SEM TREYSTANDI ER A! HYUNDAI tölvurnar hafa svo sannarlega slegið í gegn á íslandi, því frá því að við hófum sölu á þeim fyrir rúmum 2 árum, höfum við selt um 5000 vélar! Einstaklega góð reynsla hefur feng- ist af þeim, þær eru vel hannaðar, vandaðar og sterkar. Vegna magninnkaupa frá HYUNDAI getum við nú boðið verð, sem enginn stenst. Dæmi: gerö 20MHz - 386SX örgjörvi. 2MB vinnsluminni, SUPER VGA litaskjár 512KB skjákort 52MB harður diskur (12ms) með 64KB skyndiminni Verð aðeins kr. 119.900 ____________stgr. m.vsk. íslensk fyrirtæki og stofnanir hafa í auknum mæli keypt HYUNDAI tölvur og má þar t.d. nefna: ísiandsbanka, Heklu h.f., Háskóla íslands, Áburðarverksmiðju ríkisins og Póst og síma. Þessir aðilar völdu HYUNDAI að vandlega at- huguðu máli. Þú getur því líka treyst HYUNDAI og þjónustu okkar! ÍSSTÆKNIVAL SKEIFUNNI 17 • 108R. • S. 681665 UMBOÐSMENN TÆKNIVALS ÍSAFJÖRÐUR: Á LANDSBYGGÐINNI: BLÖNDUÓS: ....... AKRANES: ........... Bókaskemman SAUÐÁRKRÓKUR: BORGARNES: ......... Kaupfélag Borgfirðinga. AKUREYRI: .... ÓLAFSVÍK: .......... Tölvuverk. HÚSAVÍK: ........ Bókav. JónasarTómassonar. EGILSTAÐIR: ............. Prentverk Austurlands. Kaupfélag Húnvetninga. HÖFN: ................... Hátíðni Stuðull. VESTMANNAEYJAR: Tæknival/Hugtakh.f. Tölvutæki-Bókval. SELFOSS: ................ Vörubásinn. Bókav. Þórarins Stefánssonar. KEFLAVÍK: ............... Tölvur og skrifstofuvörur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.