Morgunblaðið - 22.10.1991, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.10.1991, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTOBER 1991 13 Fulltrúar Eldborgar og Sólvangs við afhendingu einnar milljónar króna. • • Oflugt starf Kiwanis- klúbbsins Eldborgar KIWANISKLÚBBURINN Eldborg í Hafnarfirði hefur á þessu ári verið starfandi í 22 ár og á þeim tíma hefur klúbburinn með fjáröfl- un sinni styrkt mörg verkefni bæði innan Hafnarfjarðar og utan. í fréttatilkynningu frá Kiwanis- klúbbnum Eldborg segir m.a. að þeir og eiginkonur þeirra hafi stutt við bakið á ungum og öldruðum með margs konar vinnu og sérstök- um gjöfum og að alla tíð hafi verið mikil tengsl milli þeirra og eldri borgara í Hafnarfirði. A þessu starfsári, segja Eldborg- arfélagar að starfsemin hafi sem fyrr verið öflug og hafi þeir t.d. veitt flogaveikum 50 þúsund krónur í svokallaða útvarpssöfnun, Fim- leikafélagi Hafnarfjarðar 50 þús- und krónur til Skóræktar á svæði Munstruðu pappírspokarnir ERCO sf. Sími32010 félagsins í Kaplakrika og síðast en ekki síst afhentu þeir sjúkrahúsinu Sólvangi eina milljón króna til upp- byggingar nýrrar aðstöðu fyrir bóka- og hljóðsnældusafns sjúkra- hússins. Blöndunartækin frá damixa tryggja rétt vatnsmagn og hitastig meö einu handtaki. Veljið aðeins það besta - veljið damixa blöndunartæki fyrir eldhúsið og baðherbergið. damixa /// Fæstíhelstu byggingarvöruverslunum umlandallt. SPARIÐ PENINGA GRÆN LÍNA: 99 6322 HÓTEL LOTTLEIÐIR Skáldakynning eldri borgara TVO undanfarna vetur hefur á vegum Félags eldri borgara verið haldið uppi skáldakynningu, og hefur þegar verið fjallað um 25 ís- lensk skáld og rithöfunda. Flutt hafa verið erindi um skáldin og lesið úr verkum þeirra. Aðsókn hefur verið góð. Þessari starfsemi verður fram- haldið í vetur og fer hún fram í Risinu á Hverfisgötu 105 á þriðju- dögum kl. 1500-17.00. Öllum öldr- uðum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Þriðjudaginn 29. október ræðir Silja Aðalsteinsdóttir um Stein Steinar og leikarar lesa ljóð og óbundið mál eftir hann. 12. nóv. fjallar Helgi Sæmundsson um Steingrím Thorsteinsson, 19. nóv. talar Hjörtur Pálsson um Snorra Hjartarson og 26. nóv. ræðir Árni Böðvarsson um Eystein Ásgrímsson og Lilju. LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA 44. IÐNÞING ÍSLENDINGA 1991 ÍSLENSKT ATVINNULÍF - FRAMFARIR EÐA FÁTÆKT? D A G S K R Á: FIMMTUDAGUR 24. OKT.: Kl. 8:30 Mæting þingfulitrúa a& Hótei Sögu, Súlnasal, skráning og afhending þinggagna kl. 8:40 Þingstörf: kl. 10:30 Fundarhlé. kl. 11:00 Formleg þingsetníng í Súlnasal Hótel Sögu, að viðstöddum þingfulltrúum, mökum þeirra og gestum. Ræða forseta Landssambands iðnaðarmanna, Haraldar Sumarliðasonar. Ræða iðnaðarráðherra, Jóns Sigurðssonar. kl. 12:00 HádegiSverður í boði Landssambands iðnaðarmanna. kl. 13:30 ÍSLENSKT ATVINNUUF - FRAMFARIR EÐA FÁTÆKT ? - Umfjöllun um kjörorð þingsins • 1. Verður ísiand fátækt um aldarmót? Erindi: Þórólfur Matthíasson, lektor. 2. Iðna&ur og a&rar atvinnugreinar. Erindi: Jón Sigurðsson, forstjóri. 3. ísland og umheimurinn. Erindi: Styrmir Gunnarsson, ritstjóri. 4. Frumkvæ&i og stefnumótun fyrirtækja. Erindi: Kristján Guðmundsson, viðskiptafræðingur. kl. 15:30 Kaffihlé. kl. 15:45 Panelumræ&ur með þátttöku spyrjenda úr sal. Þátttakendur: Fulltrúar stjómmálaflokka. Framsögumenn erinda. kl. 17:15 Fundarhlé. kl. 17:30 Síðdegisboð Iðna&arrá&herra a& Borgartúni 6. FÖSTUDAGUR 25. OKT.: kl. 8.30 Fundir þingnefnda að Hallveigarstíg 1 kl. 10:30 Þingstörf kl. 12.00 Hádegisverðarhlé. kl. 13.30 Þingstörf Umræður og afgreiðsla mála. Kosning forseta, varaforseta og framkvæmdastjórnar. Önnur mál. kl. 17:00 ÞingsliL kl. 19.30 LOKAHÓF AÐ HÓTEL SÖGU, ÁTTHAGASAL. Gögn hafa þegar verið send til kjörinna þingfulltrúa. Fólagsmönnum í Landssambandi iðnaðarmanna og öðrum áhugasömum um iðnaðarmál er velkomið að sitja þingið, enda tilkynni þeir þátttöku til skrifstofu Landssambandsins eigi síðar en miðvikudaginn 23. október. Meðan á þinginu stendur verður skipulögð dagskrá fyrir maka Iðnþingsfulltrúa. Haraldur Sumarliðason, íorseti L.L Jón Sígurðsson, Idnaöarr&öherra. J6n Sigurðsson, íorstjóri. Styrmir Gunnarsson, ritstjóri. Kristjón Guömundsson, viöskiptafrœöingur. LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.