Morgunblaðið - 22.10.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 22.10.1991, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 1991 35 Há sölulaun Viljum ráða gott sölufólk til farandsölu á bókum. Há sölulaun. Aldurslágmark 20 ár. Upplýsingar gefur Kristján í síma 689938 milli kl. 10 og 12 virka daga. Bókaforlagið Lífog saga. Umhverfiseftirlit Starfsmaður með líffræði-, efnafræði- eða tæknimenntun óskast til eftirlitsstarfa. Um er að ræða almennt umhverfiseftirlit og eftirlit með framkvæmd mengunarvarna samkvæmt ákvæðum laga um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit. Starfssvæðið er Bessa- staðahreppur, Garðabær og Hafnarfjörður. Leitað er að starfsmanni, sem unnið getur sjálfstætt. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlitsins í síma 652600. Umsóknum skal skilað til Heilbrigðiseftirlits- ins, Heilsugæslustöðinni Sólvangi, Hafnar- firði, fyrir 10. nóvember 1991. Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðarsvæðis. ISLENSKA UTVARPSFELAGIÐ HF. Markaðsstjóri íslenska útvarpsfélagið hf. auglýsir eftir markaðs- og sölustjóra til starfa hjá félaginu. í starfinu felst yfirumsjón með öllpm sölu- og markaðsmálum fyrirtækisins. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf skulu berast til útvarpsstjóra, fyrir 30. október nk. Farið verður með allar umsóknir og fyrir- spurnir sem trúnaðarmál. Sölufólk óskast Óskum eftir að ráða fólk tjl sölustarfa. Starf- ið felst í sölu og kynningu á myndböndum gegnum síma á kvöldin. I boði er gott tíma- kaup + sölubónus. Lágmarksaldur 20 ár. Upplýsingar gefur Skúli í síma 674770 á skrif- stofutíma. YNDBAJDA swfkm. „Au pair” - Þýskaland 6 manna fjölskyldu í Essen vantar „au pair” sem fyrst. Upplýsingar gefur Katrín Ragnheiður í síma 611874. Matreiðslunemi óskast Upplýsingar á staðnum þriðjudag og mið- vikudag frá kl. 13.00-16.00. Óskar Finnsson, matreiðslumeistari, Kristján Þór Sigfússon, matreiðslumeistari, Ingvar Sigurðsson matreiðslumaður. ísGffiSSí V S-T-E-l-K-H-Ú-S Borónstíg lla — Slmi 19555 Bátur óskast 50-150 tonna línubátur óskast í viðskipti fram yfir steinbítsvertíð (15. maO. Beitingarað- staða og húsnæði fyrir hendi. Veiðarfæri og önnur aðstoð möguleg. Leiga kemur einnig til greina. Upplýsingar í síma 94-7872, á kvöldin 94-7772, fax 94-7875. ýmÍsœgt Uppboð Málverk Hofin er móttaka á verkum fyrir næsta upp- hoð. Óskum sérstaklega eftir verkum gömlu meistaranna. BÖRG Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-24211. Kaupmenn-heildsalar! Jólamarkaður Þann 16. nóvember næstkomandi verður opnaður RISA jólamarkaður í 1.100 m2glæsi- legu verslunarhúsnæði á besta stað í borg- inni. Kaupmenn og heildsalar sem áhuga hafa á þátttöku í markaðnum hafið samband sem fyrst og tryggið ykkur pláss. Upplýsingar í síma 679067. ■ ATVINNUHUSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði óskast Umferðarráð leitar að hentugu framtíðarhús- næði á höfuðborgarsvæðinu fyrir starfsemi sína. Um er að ræða 450-500 fm, a.m.k. að hluta til á jarðhæð þannig að aðgangur sé greið- ur, m.a. fyrir fatlaða. Við húsð þarf að vera afmarkað athafnasvæði til ökuprófa. Húseigendur sem áhuga hafa, vinsamlegast sendi lýsingu á húsnæði sínu, leiguskilmála og annað sem máli skiptir á skrifstofu okkar á Lindargötu 46, Reykjavík fyrir 28. þ.m. UMFERÐAR RÁÐ 46, Re' u Gítarkennsla Nú getur þú lært á gítar í gegnum bréfa- skóla. Bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Námskeið í rokk og blús hefjast í hverri viku. Upplýsingar í síma 91-629234. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. Félag íslenskra gítarleikara. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Útvegsmenn Suðurnesjum Munið að aðalfundur Útvegsmannafélags Suðurnesja er í kvöld 22. október kl. 20.00 í Glóðinni, Hafnargötu 62, Keflavík. Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ, kemur á fundinn. Mætið stundvíslega. Stjórnin Fiskideild Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og nágrennis Aðalfundur deildarinnar verður haldinn mið- vikudaginn 23. október kl. 20.30 í húsi Fiski- félagsins, Höfn við Ingólfsstræti. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða lagðar fram tillögur milliþinganefndar fiskiþings um nýjar samþykktir fyrir Fiskifélagið. Á fundinn koma Þorsteinn Gíslason, fiski- málastjóri, Marteinn Friðriksson, formaður milliþinganefndar, og Jakob Jakobsson, for- stjóri Hafrannsóknastofnunar. Stjórnin. FELAGSSTARF Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða, Bústaða og Fossvogshverfi Aðalfundur félags- ins verður haldinn þriðjudaginn 29. október 1991. kl 20.30 í Valhöll Háa- leitisbraut 1, í neðri fundarsal. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Önnur mál. Gestur fundarins: borgarstjórinn í Rvík, Markús Örn Antonsson, fundarstjóri Ágúst Hafberg. Stjórnin. Jfr .'vSfe m ^ r" W'Mj Aðalfundur Félag sjálfstaeðismanna í Austurbæ og Norðurmýri verður haldinn þriðjudaginn 29. október nk. í Valhöll og hefst kl. 18.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Fundarstjóri Ólafur Arnarson. Stjórnin. Aðalfundur Hvatar Fundur sjálfstæðiskvenna í Reykjavík verð- ur haldinn í Valhöll þriðjudaginn 29. októ- ber kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lára Margrét Ragnarsdóttir alþingis- maður gestur fundarinns. 3. Umræður. Stjórnin. Félag íslenskra rafvirkja heldur fund um kjarasamningana í Hótel Holiday Inn miðvikudaginn 23. október kl. 17.30. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna f Nes- og Melahverfi Almennur félagsfundur verður haldinn um heilbrigðismál og pólitík á Hótel Sögu, fund- arsal B, í kvöld, þriðjudaginn 22. október, kl. 20.30. Frummælandi verður Einar Stef- ánsson, prófessor. Fundurinn er öllum op- inn. Stjórnin. Sjúkranuddstofa Hilke Hubert Hef hafið störf á stofunni, Túngötu 3. Tímapantanir í síma 13680. Ingrid Heinz, löggiltur sjúkranuddari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.