Morgunblaðið - 22.10.1991, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.10.1991, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. ÖKTÖBER 1991 43 0)0) S(MI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ÞRIDJUDAGSTILBOD KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: ÞRUMUGNÝR ÞRUMUGNYR IREEVES mumis HlS Breaking point T0GE1HER THET TUE ADVENTIIRE PAST THE PtHINT OF NO RETURN. IT'S 100% PllRE ADREHAUNE ★ ★★Vz GE. DV. „POIHT BREAK” - POTTÞÉTT SKEMMTUN Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Keanu Reeves, Gary Busy, Lori Petty. Framleiðandi: James Cameron. Leikstjóri: Kathryn Bigelow. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Bönnuð i. 16 ára SPENNUMYNDIN ÍSÁLARFJÖTRUM Leikstj: Adrian Lyne. Sýnd kl. 9og 11.15. Bönnuði. 16ára. Kr. 300. GRÍNMYNDIN BRÚDKAUPSBASL «■»______ ALAN ALDA og JOE PESCI Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. Kr. 300. RAKETTU- MAÐURINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Kr. 300. Bönnuð i. TOára. OSCAR Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Kr. 300. HORKU- SKYTTAN Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. B. i. 16ára. Kr. 300. I Breskir dagar í Háskólabíói: i Felix og töfrataskan I Kvikmyndir Amaldur Indriðason Kötturinn Felix („Felix the Cat”). Sýnd i Regnbogan- um. Leikstjóri: Tibor Hernadi. Framleiðendur: Don Oriolo, Christian Scheider, Janos Schenk. New World Intei national. 1989. Teiknimyndapersónan Felix köttur varð til árið 1914. Höfundurinn hét Pat Sullivan og köttur hans náði miklum vinsældum á þögla skeiðinu fyrir daga Mikka | músar; þriðji áratugurinn var hans tími. Eftir það hvarf hann sjónum en náði aftur n nokkrum vinsældum í sjón- varpi á sjöunda áratugnum. Þeir sem muna eftir kana- I sjónvarpinu muna áreiðan- lega mjög vel eftir kettinum Felix. Fáir krakkar þekkja hins vegar til kattarins svarta í dag en nú hefur verið fram- leidd teiknimynd í lit um Felix. Hún er gerð með yngstu áhorfenduma í huga og segir frá þvi hvernig Fel- ix ferðast innf aðra vídd og bjargar prinsessunni í ríki Oriana úr höndum illfyglsins sem ræður ríkjum í landinu Zill. Sagan er um hina klass- ísku baráttu góðs og ills og er hæfilega ógnvekjandi fyrir þá yngstu, en eldri biógest- um gæti þótt myndin lang- drengin og óspennandi. Sirk- usatriðin um miðbikið drag- ast fullmikið á langinn og bijóta upp söguna og svo eru persónur teiknimyndarinnar í heild lítt athyglisverðar. Það skemmtilegasta við myndina er hin litla töfra- taska Felix en henni getur hann breytt í hvað sem er og notar hann hana óspart til að sleppa úr hættu. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075_____________ ^ Þriðjudagstilboð ^ á allar myndir Miðaverð kr. 300 Tilboösverð á poppi og kóki! DAUÐ AKOSSIN M •Æsispennandi mynd um stúlku sem leitar að morðingja tvíbura- systur sinnar. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Sean Young og Max von Sydow. Leikstjóri: James Dearden (Fatal Attraction) Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð yngri en 16 ára. HEILLAGRIPURINN UPPIHJAMADONNU Frábær spennu-gamanmynd ★ ★ ★ AI Mbl. Mynd, sem hneykslar marga, snertir flesta, en skemmtir öllum! Synd í B-sal Sýnd í C-sal kl. 7. kl. 5, 7, 9 og 11. LEIKARALÖGGAN | Sýnd í C-sal kl. 5, 9 og 11 . - Bönnuð innan 12 ára. eftir Paul Osborn Þýöandi Flosi Ólafsson. Leikmynd og búningar Messiana Tómasdóttir. Ljósameistari Ásmundur Karlsson. Leikstjóri Sigrún Valbergsdóttir. Leikarar: Herdis Þortaldsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Róbert Árnfinnsson, Þóra Friðriksdóttir, Baldvin Halldórsson, Guðrún Þ. Stephensen, Bríct Héðinsdóttir, Jóhann Sigurðarson og Edda Heiörún Backman. Frumsýning laugardaginn 26. okt. kl. 20. 2. sýn. sun. 27/10 kl. 20, 5. sýn. sun. 3/l l kl. 20, 3. sýn. fim. 31/10 kl. 20, 6. sýn. fös. 8/11 kl. 20, 4. sýn. fös. 1/11 kl. 20, 7. sýn. lau. 9/11 kl. 20. LITLA SVIÐIÐ: KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Sýn. í kvöld 22/10 kl. 20.30 uppselt, fim. 24/10 kl. 20.30, uppselt, fös. 25/10 kl. 20.30 uppselt, lau. 26/10 kl. 20.30 uppselt, mið. 30/10 kl. 20.30 uppselt, fös. 1/11 kl. 20.30, uppselt, lau. 2/11 kl. 20.30, uppselt, sun. 3/11 kl. 20.30, uppselt, mið. 6/11 kl. 20.30, uppselt, fim. 7/11 kl. 20.30, uppselt, fös. 8/11 kl. 20.30, uppselt, lau. 9/11 kl. 20.30, uppselt. „Þessi sýning er gimsteinn” - Silja Aðalsteinsdóttir, RÚV. „Sýning fyrir alla ... spennan er stigandi allt fram til síðustu mínútu” - Auður Eydal, DV. „Makalaust verk ... frábærlega vel skrifað ... enginrt ætti að láta það fram hjá sér fara” - Súsanna Svavarsdóttir, Mbl. eða FAÐIR VORRAR DRAMATÍSKU LISTAR eftir Kjartan Ragnarsson. Sýn. fös. 25/10 kl. 20, mið. 30/10 kl. 20, lau. 2/11 kl. 20, ftm. 7/11 1d. 20. BÚKOLLA barnaleikrit cftir Svein Einarsson. Sýn.lau. 26/10 kl. 14, sun. 27/10 kl. 14, lau. 2/11 kl. 14, sun. 3/11 kl. 14. • NÆTURGALINN Á NORÐURLANDI í dag 22/10 á Akureyri, mið. 23/10 á Akureyri, fim. 24/10 á Akureyri, fim. 24/10 Samkomuhúsinu Ýdölum, fös. 25/10 á Raufarhöfn, fös. 25/10 á Þórshöfn, lau. 26/10 á Húsavík, mán. 28/10 á Dalvik, 200. SÝNING. Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardagana. Auk þess er tekið við pönt- unum í síma frá kl. 10 alla virka daga. LESIÐ UM SÝNINGAR VETRARINS í KYNNING- ARBÆKLINGI OKKAR. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar- kvöld. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073 • STÁLBLÓM eftir Robert Harling Sýn. fös. 25/10 kl. 20.30, lau. 26/10 kl. 20.30. Enn er hægt að fá áskriftarkort. Rúmlega 30°/» afsláttur. STALBLÓM -TJÚTl’&TREGI - ÍSLANDSKLUKKAN. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. C2D 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYIMDIR. HENRY: NÆRMYNDAF FJÖLDAMORÐINGJA Hrikaleg mynd um band- brjálaðan fjöldamorðingia sem svífst einskis. Myndin er byggð á sönnum atburðum og hefur fengið frábæra gagnrýni um allan heim og vakið mikið umtal. í myndinni eru verulega ógeösleg atriði og viðkvæmu fólki ráðlagt að fara á Hetju- dáð Daníeis. Leikstjóri: John McNaughton. Aðalhlv.: Michael Rooker, Tracy Arnolds og Tom Towles. AÐVORUN Skv. tilmælum frá kvikmyndaeftirliti eru aðeins ____________sýningar kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. HETJUDÁD ÐANÍELS GÓDITANNHIRDIRINN Sýndkl. 5og7. Sýndkl.5og7. HRÓl HÖTTUR Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 10 ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: ul£L ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. DRAUGAGANGUR “ ýnd kl . 5,7,9 og 11. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. CYRANO DE BERGERAC ★ ★ * SvMbl. ★ ★★★ SifÞjv. Sýnd kl. 9 Ath. síðustu sýn. á þessari frábæru Óskarsverðlaunamynd. Rjúpnaveiðin dræm: Finnst koma til álita að hálendið verði fyrst friðað - segir Sverrir Sch. Thor- steinsson skotveiðimaður RJÚPNAVEIÐI hefur farið misjafnlega af stað víðast hvar, en að sögn Sverris Scheving Thorsteinsson, form- anns fræðslunefndar Skotveiðifélags íslands, hafa sumir fengið 20-25 ijúpur eftir fyrsta daginn en aðrir ekkert veitt. Sverrir vill að endurskoðaðar verði fullyrðingar fuglafræðinga um að ijúpnastofninn rýrni ekki um meira en 15-18% vegna veiða í ljósi þróunar farartækja og skotvopna og þess að rjúpan er veidd hvar sem er á landinu. Honum finnst koma til álita að rjúpnaveiðar verði bannaðar á hálendinu. 'Þetta er í fyrsta sinn í 34 ár sem Sverrir fer ekki í ijúpnaveiði en hann hafði fregnir af veiðimönnum á Holtavörðuheiði, Hveravöll- um, úr Skagafirði, Húna- vatnssýslu og Bláfjöllum. „Ég skrapp upp í Bláfjöll á fimmtudag og það virtist eins og það væri einrí maður um hveija ijúpu þar. Á Blá- fjallaafleggjaranum voru einir tólf bílar fjrir hádegi en ekki nema fjórir eftir há- degi. Einn hafði fengið tólf ijúpur og við fréttum af öðr- um manni sem hafði veitt eina rjúpu. Þetta hefur verið mjög lítið,” sagði Sverrir. „Það hefur mikið verið rætt hvort friða eigi ijúpuna. Það er veruleg ástæða til að líta nú um öxl og skoða full- yrðing'ar fuglafræðinga sem hafa sagt að skotveiðar hafi engin áhrif á stofnstærð íjúpunnar. Við skulum hafa það í huga að menn fara til veiða alls staðar að af land- inu og í dag er enginn blett- ur þar sem ijúpan á sér grið- land. í eitt þúsund ár var langstærsti hiuti landsins al- friðaður af þeirri einföldu ástæðu að veiðimenn komust ekki nema takmarkaða fjar- lægð gangandi á einum degi. Við skulum því skoða þá staðreynd að ijúpan á hvergi griðland, hún er sótt af mönnum á öllum mögulegum farartækjum, jafnvel á þyrl- um. Dalir sém hafa verið. griðland ijúpunnar eru sóttir dag eftir dag, t.d. Hveravell- ir og allt hálendið. Þarna eru menn að skjóta marga daga í röð og rjúpan kemst ekkert undan. Viðhorfið í dag er allt annað en það var fyrir 25 árum, þegar íjúpnaveiði- menn hlustuðu með athygli á fuglafræðinga þegar þeir sögðu að veiðimenn sæktu aldrei fastar á stofninn en það að hann rýrnaði um 15-18%. Mér finnst að það hljóti að vera komið að því að við endurskoðum þessar fullyrðingar í ljósi tækninnar og þeirra staðreynda að nú sækjum við fuglinn hvert sem er á landinu. Ég mæli með að þetta verði rannsak- að og mér finnst koma til álita að hálendið verði kannski fyrst friðað,” sagði Sverrir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.